Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ í|í ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Frumsýning á morgun fim. 6/3, örfá sæti laus — 2. sýn. mið. 12/3, örfá sæti laus — 3. sýn. sun. 16/3, örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 7/3, nokkur sæti laus — fim. 13/3, nokkur sæti laus. Ath.: Síðustu sýningar. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 8/3, örfá sæti laus — fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 9/3 — lau. 15/3, nokkur sæti laus. Ath.: Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Lau. 8/3 kl. 14.00 — sun. 9/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 8/3, uppselt — sun. 9/3, örfá sæti laus — lau. 15/3, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Aukasýning fös. 7/3, nokkur sæti laus. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miöasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR _________100 ÁRA AFMÆLI______ MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 s^mngardacia. Stóra svið kl. 2Ö.ÖÖ: Frumsýning föstudaginn 14. mars. VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. LA CABINA 26 & EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. Aukasýn. fös. 7/3, allra síðasta sýning. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lau. 8/3, lau. 15/3, fös. 21/3. Ath.: Síðustu sýn[ngar._ _ Stóra svið kl. 14.66: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 9/3, sun. 16/3. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fös. 7/3, örfá sæti laus, fim. 13/3, lau. 22/3. Aðeins fjórar sýningar í mars. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 16.00, fáein sæti laus, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt, sun. 9/3, uppselt, lau. 15/3 kl. 16.00, örfá sæti laus, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að_sýning^ hefst._ Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 7/3, örfá sæti laus, lau. 8/3, fáein sæti laus, fös. 14/3, lau. 15/3, fáein sæti laus, 100 sýn. lau. 22/3, örfá sæti laus, síð. sýn. Ath.: Aðeins fimm sýningar eftir.__ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - Vip ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Islenski dansflokkurinn: sýnir La Cabina 26 og Ein eftir Jochen Ulrich í Borgarleikhúsinu. Miðapantanir í síma 568 8000. Vegna fjölda áskorana - aukasýning fös. 7. mars kl. 20. Ath. aðeins þessa eina sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! % „Allt sem ff Ingvar gerir í' í hlutverki jnsins er E* ótrúlegt. "Hann leíKur ekki. Hann dr.“ S.H. Mbl. Eltlngsen Björn Ingl Hllmaraion Ingvar Sigurösson 1 (BORGARLEIKHÚSI I SVANURINN G I e ð i 1 e i k u r i n n B-l-R-T' l-N-G-U-R Hafnarfjaráirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantgnir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Fös. 7. mars kl. 20, lau. 8. mars kl. 20, mið. 12. mars kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. Síðustu sýningar. jj: , Veitingahúsið Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900. Ekki missa af þeim. Aðeins 3 sýningar eftir í mars. ; 1}^ f| W-k - ’’ Uj v ■ ■ ■ Sýningar Þri. 18/3, V b;- jt >\ ® MK 'Pp. .t wk fim. 20/3, sun. 23/3 > Z'1' ^ '•^5%.. fikk.vV kl. 16.30. 1 *** ^ 'i| «>•■ Sýningar hefjast r— pm - ... m kl. 20.00. KONUR SKELFA - BORGARL EJKHÚSiNU FÓLK í FRÉTTUM Lara vill eril og hundgá „EG ER kannski ekki í sama launaþrepi og Julia Roberts eða Winona Ryder en í staðinn hef ég frelsi til að taka að mér ipjög fjölbreytt hlutverk,“ seg- ir leikkonan Lara Flynn Boyle, 25 ára, en kvikmyndaunnendur kannast sjálfsagt við hana úr þáttunum „Twin Peaks“, sem morðótt kvendi úr myndinni „The Temp“, fyrrverandi kær- ustu Waynes í „Waynes World“ og sem einn af þremenningun- um í „Threesome". Boyle, sem ólst upp í ná- grenni Wrigley Field í Banda- ríkjunum, hóf að stunda leiklist í litlum leikhópum en vann sér svo inn styrk til að fara til náms í listaháskólanum í Chicago. Eftir nám þar hélt hún til Los Angeles og fékk nær samstundis hlutverkið í „Twin Peaks“. Nú býr hún ásamt móður sinni, fjórum hundum og 11 sjónvarpstækjum í húsi í San Fernando Valley. „Ég er mjög heimakær og mér finnst yndis- legt að hafa mikinn eril í kring- um mig á heimilinu, hundana geltandi og sjónvarpstækin öll suðandi í einu. Þetta er örugg- lega vegna þess að ég var einkabarn og þá var aldrei mikið fjör í kringum mig,“ seg- ir Boyle sem hefur nýlokið við að leika í tveimur myndum, „Dogwater“ og „Afterglow" þar sem hún leikur á móti Nick Nolte. GUÐRÚN Árnadóttir, Svana Ágústsson, Ólöf Egilsson og Áslaug Bernhöft. Ljósmynd/GÁ Þorrablót í Flórída SAMEIGINLEGT þorrablót tveggja íslendingafélaga í Flórída var haldið nýlega á Holiday Inn hóteli í Melbourne. Hátt í þijú hundruð manns sóttu skemmtun- ina sem fór hið besta fram. Gestir komu víða að og margir gerðu sér sérstaka ferð til að blóta þorrann með löndum sínum. Bubbi Morthens kom fram á blótinu og lék eigin lög við góðar undirtektir gesta auk þess sem efnt var til happdrættis meðal ann- ars. Að lokum var dansað við undir- leik hljómsveitarinnar Pónik með „Umfram allt frábær kvöldstund Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til að fá að njóta." Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 63. sýning föstud.7/3, kl. 20.30. 64. sýning fimmtud. 13/3, kl. 20.30. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Einar Júlíusson í fararbroddi. Veislustjóri var Guðmundur Óli Miolla frá Virginiu. Kaþólsk en tvískilin ►LEIKKONAN Kim Delaney, sem fer með hlutverk lögreglu- konunnar Diane Russell í sjón- varpsþáttununum New York- löggur, segir son sinn, Jack, mikilvægasta karlmanninn í lífi sínu. „Sonur minn er mér allt og hann hefur kennt mér að elska á óeigingjarnan hátt. Eini gallinn við að leika í vinsælum sjónvarpsþætti eins og New York-löggum er að ég hef of lítinn tíma fyrir Jack,“ segir Kim. Hún er alin upp í kaþólskum sið og segir foreldra sína hafa lagt áherslu á kaþólsk gildi, þar sem fjölskyldan er sett ofar öllu öðru. En þrátt fyrir uppeldið á hún tvo hjónaskilnaði að baki. „Ég var svo ung og vitlaus," segir Kim sem er komin í nýtt samband en ætlar þó ekki gifta sig aftur. IIIQII Fös. 7/3, lau. 8/3, örfá sæti laus, fös. 14/3, lau. 15/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 tmeKKjhN eftir Franz Lehár HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 6. MARS KL. 20.00 Hljómsveltars tjóri: Bernhatdur Wilkinson [inleikarar: GerSur GuSnadóttir og HóvnrÖur Tryggvoson Hector Berlioz: Sjóræninginn Frnest Choosson: Roeme Giovottni Bottesini: ílegia Giovooni Bottesini: Grand duo Sergei kochmoninofí: Sinfónískir donsar SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 i MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Barnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Boltosor Kormókur Sun. 9. mors kl. 14, uppselt, sun. 9. mors kl. 16, örfó sæti lous, sun. 16. mars kl. 14, sun. 16. mars kl. 16. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM fSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Fös. 7. mars kl. 20, sun. 9. mars kl. 20, lau. 15. murs kl. 20, örfó sæti luus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau 8. mars kl. 20, örfá sæti laus. AHra síöasta sýning. •.oftkastalinn Seiiaveqi 2 Wiðasnln í simu 552 1000. Fax 562 6//5 Miðasnian opb írá ki 10-19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.