Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 41 r^pi DAGSUÓS Munið Hcfnumóu-miltiðina i CARUSO HRINGJARINN í ^N0IRgX)AMB. fiakkamni ÍslensW TURBULENCE SAAmm SAMBIO S4MBIO kJtcjL/ Vx KB ■ ■■ hl(|)://\v\v\v.sain iHoi ii.(*oni/ hlli)://\\ w w.sa in hioi n.roin/ Ar BlOHOLLB ÁLFABAKKA8 SÍMI 5878 cJL-o DIGITAL KUINLI.UNNI 4-<> SUVII 588 080» ÁLFABAKKA 8 SÍMl LAUREN FRUMSYNING: AUÐUGA EKKJAN BUGS BUNNY Halle Berr\ Troddu Troddu í baukinn Körfuboltastjarnan Mlchael Jordan slæst i hð með Kalla Kanínu í Iráhærrri mynd sem helur farið sigurför um heiminn. „Villt! Klikkuð! Fráhær! Space Jam er mynd fyrir lullorðna. krakka, unglinga, konur, karla, slráka, slelpur, eldra fólk, yngra fólk, Jordan aðdáendur. Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kaninu og félaga hans: sem tara á kostum." - Gene Shalit. TODAY. NBC-TV Körfuhollastjarnan Michael Jordan slæsl i liö með Kalla Kaninu í Iráhærrri mynd sem helur larið sigurlör um heiminn. „Vilit! Klikkuð! Frábær! Space Jam er mynd fyrir lullorðna, krakka, unglinga, konur. karla, stráka. slelpur, eldra fólk. yngra lólk, Jordan aðdáendur, Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kanínu og félaga hans: sem tara á koslum." - Gene Shalit. TODAY. NBC-TV. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. í THX DIGITAL Sýnd kl. 3, 5 og 7 í THX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL Synd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára ÆRSLADRAUGARl KVENNAKLUBBURINN ★ ★★ ÓHT Rás 2 Lrtil 4’Írst wm.mL wives F/TÍ;,,'' ■JÉÉPÖí- —CjYs//>— mP9* shiidigital. Sýnd kl. 7, 9 og 11. í THX DIGITAL ÞRUMUGNYR KONA Hringjarinn í LAUREN HOLLY 'Mi v A M \ ' isíWsSkF f'EB Sýnd kl. 5. THX. ísl. tal The Preacher's Wife r-> r-> rJ_U L) Tónlistin úr inyndinni fxst í VIRGIN J J . \ i » ; .* >> Sýnd kl. 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THXB.i. 14 ára Sýnd kl. 9 og 11.10. w1 B s» Mi 'iuMmmmrn ^Iausna^gjal^Í RAKsaeais/s SONUR FORStTANS § D ÍNl A E DjSíuf TiAiacAPJinT- ...i öllum þcim ævmtýrum sem þú getur ímyndaö þér! ...í öllum þeim ævintýrum sem þú getur ímyndað þér! Sýnd kl. 3 og 5. ísl.tal * Sýnd kl. 5. ísl.tal I Sýndkl. 9og 11.10. B.i. 16. Sýndkl. 3. THX. Isl. tal. Sýnd kl. 5 og 7 í THX < r-- TILBUNAR fyrir gleði kvöldsins. Lára Long, Helga Þorarmsdottir, Ellen Sigfúsdóttir, Jóhanna Marteinsdóttir, Þorbjörg Albertsdóttir, Hulda Guðmundsdóttir, Jónína Kristjánsdóttir og sitjandi eru Gestrún Hilmarsdóttir og Gróa Asgeirsdóttir. L^ósmyna/Lara L/ing VICTORÍURNAR brugðu sér í gufubað á Hótel Sögu. Á mynd- inni eru Gestrún Hilmarsdóttir, Elísabet Traustadóttir og Jóhanna Marteinsdóttir. Árshátíð Victoríanna VICTORÍUR, félag glaðra kvenna, hélt árshátíð sína á Hótel Sögu nýlega. Hátíðin hófst stundvislega klukkan 13.45 þar sem veitingar biðu Victoríanna í svítunni á Hótel Sögu og síðan afhenti undirbúningsnefnd há- tíðarinnar öllum félagskonum snyrtitösku með ýmsum varn- ingi sem nota átti yfir daginn. Að auki þurftu þær að klæða sig í sérstakan fatnað og svo leið dagurinn við notalegheit og samkvæmisleiki þar til sest var að snæðingi á Grillinu á Sögu. Að honum loknum var haldið út á lífið og dansað fram á rauða nótt. Körfubolti, kanínur ogkynjaverur KVIKMYNPIR Bíóhöllin, Bíó- borgin, Kringlubíó SPACEJAM ★ ★ Leikstjóri Joe Pytka. Handntshöf- undur Steve Rudnick ofl. Kvik- myndatökusljóri Michael Chapman. Tónlist James Newton Howard. Að- alleikendur Michael Jordan. Charles Barkley, Larry Bird, Shawn Bradley, Patrick Ewing, Danny De Vito, Bill Murray. 82 mln. Wamer Bros. 1996. TIME-LIFE veldið virkjar hér nokkuð af þeim kröftum sem eru innan veggja þess, útkoman verður heljarmikil margmiðlunarsýning. I þessari barna- og unglingamynd er notast við lifandi leikara, tölvu- og teiknimyndafígúrur, eðlilegan og tilbúinn bakgrunn. Þá er tónlist fyrirtækisins notuð til hins ýtrasta undir stjóm James Newtons How- ards, eins þess besta á sínu sviði í Hollywood. Kemur á óvart hversu gott hann á með að fást við rappið. Allir kannast við Looney Tunes, hasarmyndafyrirtæki Warner, með gleðigjafa á borð við Kalla kanínu, Duffa önd, Elmer, Road Runner og þá náunga alla. Hér eru þeir virkjaðir í þokkalegri fantasíu um Swackhammer (rödd Danny De Vitos), skemmtigarðseiganda úti í geimnum sem kemur til jarðar til að finna eitthvað eða einhveija sem geti hresst uppá dvínandi aðsókn- ina. Looney Tunes-gengið verður fyrir valinu. Það snýr sér til Micha- els Jordans til að eygja von um að sleppa frá sínum illu örlögum og hann semur við illmennið Swackhammer um frelsi þess ef gengið með Jordan í fararbroddi vinnur geimruddana. Körfubolti leikinn af einum mesta snillingi allra tíma og brellur einsog best verður á kosið, þetta eru tromp Spacejam. Og Jordan er fleira gefíð en hitta í körfu og hirða fráköst, hann er viðfelldinn _ náungi sem kemst sómasamlega frá sínu. Aðrar körfuboltahetjur leika hér sjálfa sig og dylst engum að Larry Bird er jafn slakur leik- ari og hann var snjall leikmaður með Boston Celtics. Ekki eru þeir Barkley, Ewing, Ceballos og Vlade Divac miklu skárri. Teiknimyndaf- ígúrurnar eiga góðan dag, einkum er Kalli vinur vor sprækur og hress. Allt tölvuumstangið bætir þó engu við jafnvel hina 9 ára gömlu Who Framed Roger Rabbit? Tölvusmíð- amar með Swackhammer í farar- . broddi eru dæmalaust óspennandi kvikindi en megingalli Spacejam er þó fyrst og fremst skortur á almennilegri fyndni. Það vantar, þó ekki væri nema örfáa, ærlega brandara til að hressa uppá þessa sundurlausu sýningu sem hugnast sjálfsagt best fermingaraldrinum. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.