Morgunblaðið - 16.03.1997, Side 11

Morgunblaðið - 16.03.1997, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 11 HÁSKÓLABÍÓ GOTTBÍÓ Golden Globe 1997. Besta erlenda myndin Þessar myndir segja þér kannski ekki margt enda vantar bæði hreyfingu og hljóð til að þær njóti sín sem kvikmynd. Þú getur komið í Hóskólabíó og séð og heyrt það sem við erum að tala um því eins og Asgrímur Sverrisson sagði í tímaritinu Land og synir þó er „..Kolya galdur sem dóleiðir þig, nær þér gjörsamlega ó sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." FIMM RAMMAR , TILNEFNDIR TIL OSKARSVE RÐLAU NA Hér sérðu fimm myndramma af þeim 140.880 sem saman gera kvikmyndina Kolya. Kolya er á mikilli sigurför um heiminn og fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin. Þeir sem séð hafa Kolya keppast um að hrósa henni, t.d. sagði Hilmar Karlsson kvikmynda- gagnrýnandi DV að leikur Andrej Chalimon í hlutverki drengsins Kolya væri einstakur og Sæbjörn Valdimarsson gagnrýnandi á Morgunblaðinu sagði Kolya vera óvenju vel skrifaða og leikna mynd. Þorfinnur Ómarsson bætir við: Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn". Við spáum því að Kolya verði valin ein af bestu myndum þessa árs og skipi sér þar í hóp mynda á borð við Undrið og Leyndarmál og lygar sem sýnd- ar hafa verið í Háskólabíói.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.