Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 11 HÁSKÓLABÍÓ GOTTBÍÓ Golden Globe 1997. Besta erlenda myndin Þessar myndir segja þér kannski ekki margt enda vantar bæði hreyfingu og hljóð til að þær njóti sín sem kvikmynd. Þú getur komið í Hóskólabíó og séð og heyrt það sem við erum að tala um því eins og Asgrímur Sverrisson sagði í tímaritinu Land og synir þó er „..Kolya galdur sem dóleiðir þig, nær þér gjörsamlega ó sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." FIMM RAMMAR , TILNEFNDIR TIL OSKARSVE RÐLAU NA Hér sérðu fimm myndramma af þeim 140.880 sem saman gera kvikmyndina Kolya. Kolya er á mikilli sigurför um heiminn og fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin. Þeir sem séð hafa Kolya keppast um að hrósa henni, t.d. sagði Hilmar Karlsson kvikmynda- gagnrýnandi DV að leikur Andrej Chalimon í hlutverki drengsins Kolya væri einstakur og Sæbjörn Valdimarsson gagnrýnandi á Morgunblaðinu sagði Kolya vera óvenju vel skrifaða og leikna mynd. Þorfinnur Ómarsson bætir við: Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn". Við spáum því að Kolya verði valin ein af bestu myndum þessa árs og skipi sér þar í hóp mynda á borð við Undrið og Leyndarmál og lygar sem sýnd- ar hafa verið í Háskólabíói.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.