Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 53
1" MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 53 ■I I P 1 J i i 3 I 1 . 3 J 3 1 I ! I 4 í Leikskólakennarar! Leikskólakennararóskasttil starfa við leikskól- ann Tjarnarland, Egilsstöðum. Umsóknarfrestur ertil 18. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 471 2145. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Félagsráðgjafi/ verkefnisstjóri Starfsmaður óskast á hverfaskrifstofu fjölskyldu- deildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Skógarhlíð 6.Um er að ræða 50% afsleysinga- stöðu til 7 mánaða. Helstu verkefni eru félagsleg ráðgjöf, barna- vernd og fjárhagsaðstoð. Menntunar- og hæfn- iskröfur: Félagsráðgjöf eða önnur háskóla- menntun á sviði félags-, uppeldis- eða sálar- fræði. Þekking og reynsla af vinnu meðferðar- mála og starfi innan félagsþjónustu áskilin. Umsóknarfrestur ertil 7. apríl nk. og skal um- sóknum skilað til starfsmannahalds Félagsmála- stofnunar, Síðumúla 39, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veita Aðalbjörg Trausta- dóttir, forstöðumaður hverfaskrifstofunnar og Ella Kristín Karlsdóttir, deildarstjóri ráðgjafa- deildar í síma 562 5500. Dalvíkurskóli Lausar eru til umsóknar kennarastöður í eftir- töldum greinum: Hannyrðum, tónmennt og almennri bekkjarkennslu. Einnig er laus staða við bókasafn skólans. I skólanum eru um 280 nemendur í 1.-10. bekk. Við auglýsum eftir metnaðarfullu og áhuga- sömu fólki sem vill vinna með okkur að þróun- ar- og uppbyggingarstarfi. Starfsfólki skólans gefst kostur á að sækja námskeið innanlands og utan. í skólanum ríkir góður starfsandi, starfsaðstaða er góð og vel ertekið á móti nýju starfsfólki. Umsóknarfrestur ertil 21. apríl. Upplýsingar um stöðurnar, húsnæði o.fl. gefur skólastjóri í símum 466 1880 (81) og 466 1162. DALVÍKURSKDLI Vélvirki óskar eftir vinnu Er með meirapróf. Sími 421 3163. Viðgerðarmenn — vélvirkjar Óskum að ráða viðgerðamenn vana viðgerð- um á þungavinnuvélum. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í símum 562 2700 og 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSTAK Skúlatúni 4 Skapandi starf við auglýsingahönnun Morgunblaðið óskar að ráða starfsmann til starfa við auglýsingahönnun. Þetta ertækifæri fyrir þig, sem hefur reynslu af notkun QuarkX- Press, tií að starfa í skapandi og skemmtilegum félagsskap þar sem þú færð tækifæri til að láta sköpunarhæfileika þína njóta sín. Þú þarft að geta unnið hratt og örugglega. Unnið er á vöktum kl. 8—17 og 13—20. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsing- arfást á skrifstofu Guðna Jónssonar og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk. frUÐNÍ ÍÓNSSON RÁÐGIÖF & RÁÐNINGARÞjÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Bosnía — SFQR: Læknar — hjúkrunarfræðingar Auglýst er eftir 2 læknum og 2 hjúkrunarfræð- ingum til starfa fyrir íslands hönd í friðargæslu- sveitum Atlantshafsbandalagsins, SFOR, í Bosníu-Hersegóvínu. Ráðningartími er frá 1. maí 1997 til 30. júní 1998. Umsóknir þurfa að hafa boristfyrir 17. apríl 1997. Nánari upplýsingarveitir skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu í síma 560 9900. Utanríkisráðuneytið. A KÓPAV OGSBÆR Kennari Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í 2/3 stöðu við Hjallaskóla. Upplýsingar gefur skólastjóri, vinnusími 554 2033, heimasími 553 4101. Starfsmannastjóri. Verktakafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti vanan vélum og með meirapróf. Fjölbreyttog mikil vinna í boði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 4. apríl, merktar: „V — 406". \Wém\ piMl Hólmavíkurhreppur Sveitarstjóri á Hólmavík Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps auglýsir eftir sveitarstjóra til starfa frá og með maímánuði 1997. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Hólmavíkurhrepps, Hafnarbraut 19, 510 Hólma- vík, í síðasta lagi fimmtudaginn 10. apríl 1997. Nánari upplýsingar veitir Stefán Gíslason, sveitarstjóri, í síma 451 3510. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Kennarastöður á Raufarhöfn Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn skóli og verða í honum tæplega 70 nemendur í 1.- 10. bekk á næsta skólaári. Kennara vantar í nokkrar stöður fyrir næsta skólaár. Kennslugreinar: Tungumál, raungreinar, al- menn kennsla, tölvukennsla og kennsla yngri barna. Flutningskostnaður verður greiddur og hús- næði ertil staðar. Raufarhöfn ertæplega 400 manna sjávarþorp á austanverðri Melrakka- sléttu, nyrsti þéttbýlisstaður á íslandi. Vinna við sjávarútveg er burðar- ás atvinnulífsins aukýmisskonar þjónustu. Mjög góð aðstaða ertil íþróttaiðkana svo sem nýtt íþróttahús, sundlaug, tækjasalur og fleira. Leikskólinn er rúmgóður og vel búinn. Á staðnum er t.d. starfandi leikfélag, kór, íþróttafélag og tónlistarskóli. Skólaþjónusta Eyþings er að hefjast handa um sérstakt þróunarverkefni um grunnskólann í samvinnu við Rafarhafnarhrepp. Nánari upplýsingar veita: Sveitarstjóri í síma 465 1151, skólastjóri í sím- um 465 1241 og 465 1225 og formaður skóla- nefndar í síma 465 1339. Laus staða Samkeppnisstofnun óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmann til að annast útgáfumál og upplýsingamiðlun. Um fullt starf er að ræða og eru laun samkvæmt kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Upplýsingar um starfið veitir Gunnar G. Þor- steinsson í síma stofnunarinnar 552 7422 milli kl. 9.30 og 11.30. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un, fyrri störf og önnur atriði sem máli skipta skulu berast Samkeppnisstofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120,125 Reykjavík, fyrir 20. apríl 1997. Reykjavík, 26. mars 1997. Samkeppnisstofnun. TIL SOLU Loftpressur Skrúfupressur 750/1200/2400 Itr/mín. Stimpilpressur 400/600/1200 Itr/mín. Notaðar pressur frá 750 Itr. upp í 8500 Itr/mín. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, s. 565 5055. Kantlímingarvélar IDM með endaskurði. HOLZ HER með endaskurði og pússningu. CASADEI fyrir borða með lími. IDM fræsir kanta. HOLZ HER fræsir kanta. 200 notaðar vélar á lager. Fáið lista. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, s. 565 5055. Nýjar járnsmíðavélar Rennibekkir. DASHIN 1250x400 mm með Digital. HU 1010A 1000x330. STANKO 450x1500-80 mm borun. Súluborvélar. HU 45 fyrir 45 mm bor með kælingu. TK 25-25 mm gírvél. Urval af nýjum og notuðum vélum. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, s. 565 5055.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.