Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 7 \ I ► | I ) ) ) SKEIFAN 7 108 REYKJAVIK S. 533-3355 HJARTAVERND Keppum léttari með: Gott bragð - og linurnar i lagi heilsuatak! Hopkeppm Hægt er að stunda hvaða þjálfun sem er, hvar sem er, með sínum hóp. Vertu með í þessu bráðskemmtilega átta vikna átaki. Láttu skrá þinn hóp strax! WmSmm er l,Keppum léttari"? Markmið: • Að hvetja til skynsamlegs þyngdartaps með þjálfun og réttu fæðuvali. • Að ná fram liðsanda og stuðningi með liðakeppni. • Auka þekkingu fólks á þjálfun og skynsamlegu fæðuvali. • Hvetja til þátttöku í átaki sem er heilsusamlegt, fræðandi og skemmtilegt. Hvernig gengur keppnin fyrir sig? Það sem þarf að gera til uppfylla skilyrði keppninnar er: • Að stunda hvaða tegund þjálfunar sem hentar s.s. gönguferðir, sund, eróbikk, skokk, æfingar í líkamsræktarstöð eða annað í 30 mín. á dag, 5 daga vikunnar. • Hver þátttakandi mætir í vikulega vigtun. (trúnaðarmál) • Hver þátttakandi verður að setja sér fyrirfram ákveðið markmið sem er að léttast um 0-8 kg. Athugið að það er ekki skilyrði að léttast til að mega taka þátt í keppninni. Hvenær hefst keppnin? Þessi 8-vikna keppni hefst mánudaginn 14. apríl svo stökktu af stað og safnaðu í lið! Skráning fer fram í Stúdíói Ágústu og Hrafns 30. mars -11. apríl. Hvernig er safnað í lið? • Þú velur þína liðsmenn úr vinahópi, vinnu- félaga, eða aðra kunningja. Hvert lið þarf að hafa 5-10 liðsmenn. • Hverju liði er stjórnað af liðsstjóra sem greiðir ekki keppnisgjald. Skyldur liðsstjóra eru: • Að hvetja sína liðsmenn. • Að stjórna vigtun (gæta fyllsta trúnaðar). • Að senda inn vikulegar skýrslur yfir þjálfun og þyngdartap liðsmanna. • Að dreifa vikulegum fróðleiksmolum og öðru efni sem berst frá keppnishaldara, til allra liðsmanna. Góðar ástæður til að taka þátt: • Ódýrt! Þátttökugjaldið er aðeins 1.500 kr. á liðsmann. • Hver þátttakandi fær 60 síðna fræðslu- handbók um þjálfun og skynsamlegt mataræði. • Þátttakendur fá 20% afslátt í Stúdíói Ágústu og Hrafns. • Þú lærir heilmargt nýtt og bætir lífsstíl þinn, útlit og hreysti. • Það skapast stemning hjá keppendum um leið og hver hópur finnur nafn á sitt lið. • Markmið hvers liðs er að bæta líkamsástand liðsmanna sem mest á 8 vikum. Hverjir geta tekið þátt? Hver sá sem getur safnað í lið! Þátttakendur verða að vera eldri en 16 ára. Verðlaun: Fyrstu verðlaun: • Sigurliðið fær glæsilega íþróttagalla frá Reebok, með merki keppninnar og nafni liðs síns. • Einnig fær liðið íþróttatösku, íþróttaskó og þriggja mánaða kort í Stúdíó Ágústu og Hrafns. Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta liðsnafnið. Liðsmenn í liðum þar sem allir hafa æft 30 mín. á dag 5 sinnum í viku á öllu keppnistímabilinu og hafa náð þyngdar- markmiðinu, fá bol með merki keppninnar. Að lokum! Keppnin er markviss hvatning til aukinnar hreyfingar og betra mataræðis. Þú bætir heilsu þína, útlit og öðlast þekkingu sem þú býrð að alla þína ævi. Þú stendur uppi sem sigurvegari hvort sem lið þitt sigrar í keppninni eða ekki. Taktu þátt í þessu frábæra heilsuátaki, fáðu með þér fólk í lið og látið skrá ykkur í síma 533 3355.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.