Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 7 Viö óskum landsmönnum öllum til hamingju með nýafstaðna samningalotu sem skilar 4,7% kauphækkun á árinu. Til þess að auka kaupmátt okkar fólks enn frekar bjóðum við 4,7% verðlækkun á sólarlandaferðum. Þessi verðlækkun er ætluð öllum þeim sem vegna óvissu um framvindu kjaramála gátu ekki nýtt sér þau sérkjör sem buðust fyrir 10. mars. Við viljum með þessu sína samstöðu okkar með launþegum landsins sem jafnframt eru allir hluthafar í Samvinnuferðum - Landsýn. Tilboö þetta gildir til 20. maí 1997, ef gengið er að fullu frá greiðslu, í leiguflugi Samvinnuferða - Landsýnar til Portúgal, Mallorca og Benidorm þegar ekki er um annan afslátt að ræða. V Æ I Með því að bóka og ^ haBHBM staðfesta pöntun til Spánar, Mallorca eða Portúgal án þess að velja gististað getur þú sparað allt að 20% af uppgefnu verði. Viku fyrir brottför er þér tilkynnt um gististaðinn. Þetta gildir þó ekki um ferðir í lok júlí og ágúst.a ■ M m w Samvinnuterm brelðþotu að deg' t' Auk þess e' sólar\ondu^-^portúga\( fljúgum be'ntt af ölsky ÖnnarlnnÞébeturl miðað við fjóra saman í íbúð, 2 fullorðna og 2 börn 12-1 lára) í tvær vikur. Verðdæmi: 30. júnf - 2 vikur Benidorm/Albir Fjórir saman í íbúð með einu svefnherb tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára): — —........ ^ Tveir saman í íbúð með einu svefnherb.: 58.576 kr.* Verðdæmi: 1. júlí - 3 vikur Hótel Playa Ferrera Fjórir saman í íbúð með einu svefnherb tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára): Tveir saman í íbúð með einu svefnherb.: 67.344 kr.* Verddæmis 15. júlí - 3 vikur Hótel Tropico Fjórir saman í íbúð með einu svefnherb., tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára): * Á mann, miðað við tilboð sem gildir til 20. maí ef gengið er að fullu frá greiðslu. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjórn og flugvallarskattar. Tveir saman í íbúð með einu svefnherb.: 69.505 kr. skattar HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.