Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 37

Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 37
. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 37 unni og gerir því námskeiðin eftir- sóknarverð." Hvert er síðan framhaldið? „Samspil manns og hests“ er þessa dagana að vinna að mörgum athyglisverðum og áhugaverðum verkefnum. Haldið verður áfram uppbyggingunni erlendis, en hér á landi er það helst markvert að á Suðurlandi, nánar tiltekið í Skála- koti, Vestur-Eyjafjallahreppi, er verið að byggja upp tvenns konar starfsemi. Annars vegar er sam- starf við ýmsa hrossaræktendur um tamningar, þjálfun og sölu hesta, sem tamdir eru eftir „Samspil manns og hests“-aðferðinni. Hins vegar „Samspil manns og hests“- skóli í Skálakoti. Skólinn verður tvíþættur. Það verður sumar- og vetrarskóli í tamningum og þjálfun hrossa og síðan samvinna við Fjöl- brautaskólann í Skógum um að bjóða upp á nám í hestamennsku. Námið tekur tvö ár og er bæði hægt að taka sem brautarnám og valgrein. Nemendum er boðið upp á að vera með sinn eigin hest. Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi Að síðustu var Guðmundur Við- arsson, bóndinn í Skálakoti, tekinn tali. Er grundvöllur fyrir því að lifa á hrossabúskap? „Auðvitað er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Það þarf að halda vöku sinni fyrir nýjum hugmyndum og reyna að finna út hvað hentar á hveijum stað. Síðast en ekki síst þarf að sinna þörfum markaðarins." Hvernig er starfseminni hátt- að í Skálakoti? „Það má segja að við bjóðum upp á notkun hestsins á allan hugsan- legan hátt árið um kring. Á sumrin erum við með hestaferðir á hálend- inu, tamninga- og reiðnámskeið hér í Skálakoti. Á veturna er rekinn reiðskóli, m.a. með helgarnámske- iðum, bæði hér og úti um land, og síðan stefnt að námi í tengslum við Fjölbrautaskólann í Skógum. Þá höfum við hross, eigin og í umboði annarra, í þjálfun og til sölu allt árið um kring.“ hÓLl FASTEIGNASALA - HÓLL - af lífi og sál! 5510090 Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Lindasmári 44 - endaraðhús Stórglæsilegt 180 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 herb., góðar stofur ásamt sólstofu, glæsilegt eldhús. Kirsuberja inn- réttingar og gólfefni. Falleg afgirt lóð með 100 fm verönd. Eign í sérflokki. Áhv. 6 millj. húsbréf. Verð 14,2 millj. Óskar og Steinunn verða í opnu húsi í dag frá kl. 14 og 17. 6980. Jötnaborgir 11 - parhús Mjög fallegt 183 fm parhús á 2 hæðum með innbyggðum 28 fm bílskúr. Húsið er byggt úr steypu-timbri og verður skilað fullfrágengnu að utan en fokheldu að innan. Áhv. 5,6 millj. hús- bréf. Verð 8,9. Gylfi býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17 í opið hús. 6012. OPIÐ HUS I DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 Vesturberg 78, Rvík Um er að ræða 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með þessu fáséða útsýni. Gjörið svo vel að líta inn. Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. BUSETI Búseturéttur til sölu umsóknarfrestur til 14. apríl Endursala Búseti Reykjavík 2ja herb. Berjarimi 1-7, Reykjavík 66m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 993.341 Búsetugjald kr. 35.120 Eiðismýri 26, Seltjarnarnesi 59m2 íbúð 30% Almennt lán Búseturéttur kr. 2.164.182 Búsetugjald kr. 35.266 3ja herb. Skólavörðustígur 20 78m2 íbúð Almennt lán Búseturéttur kr. 1.403.146 Búsetugjald kr. 53.271 Skólatún 4, Bessastaðarhrepp [ 93m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.215.823 Búsetugjald kr. 32.343 Berjarimi 3, Reykjavík 72m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.208.362 Búsetugjald kr. 35.737 3ja herb. Eiðismýri 26, Seltjarnarnesi 73m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.162.328 Búsetugjald kr. 34.765 4ra herb. Frostafold 20, Reykjavík 88m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.061.018 Búsetugjald kr. 41.430 Dvergholt 1, Hafnarfirði 104m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.204.402 Búsetugjald kr. 40.999 Nýjar íbúðir 4ra herb. Breiðavík 31-33 78m2 íbúð Almennt lán Búseturéttur kr. 964.136 Búsetugjald kr. 49.634 Afhent í desember Ath Góð kjör á íbúðum í Berjarima íbúðir á Akranesi 3ja herb. Lerkigrund 7 80m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 928.904 Búsetugjald kr. 33.563 4ra herb. Lerkigrund 7 94m2 íbúð 30% Almennt lán Búseturéttur kr. 3.093.283 Búsetugjald kr. 49.497 Lerkigrund 7 94m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.067.537 Búsetugjald kr. 38.135 http://www.centrum.is/buseti Umsóknarblöð liggja frammi á skrifstofu Búseta hsf. ásarnt teikningum og nánari upplýsingum. Skrifstofan er opin alla virka daga, nema miðvikudaga, frá kl. 9 til 15. íbúðimar eru til sýnis á umsóknartímanum til 14. apríl. Með umsóknum þarf að skila staðfestum skattframtölum síðustu þriggja ára ásamt fjölskylduvottorði. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 16. apríl kl. 12 að Hávallagötu 24. Búseti hsf., Hávallagötu 24, 101 Reykjavík, sími 552 5788, myndsendir 552 5749 BUSETI Bakkaflöt 5 - Garðabæ Opið hús í dag kl. 13-16 Um 200 fm einbýlishús á einni hæð auk 43 fm tvöf. bílskúrs á frábærum stað í Garðabæ. 5 svefnherb. Skemmtilegt útsýni. Falleg ræktuð lóð. Til afhendingar fljótlega.Til sýnis í dag kl. 13-16. Gjörið svo vel að líta inn. Ásett verð 19,2 millj. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, sími 551 -9540. Sími: 533-4040 Fa\:588-8366 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18. Lau. 11-14. Sunnud. 12-14 Dan V.S. Wlium hdl. lögg. fasteignasali Ólafur Guðmundsson sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíösson - sölum. FASTEIGNASALA - Áriuúla 21 -Revkiavík -Traust og ftrugg biúnusta MÁN U DAG- FÖSTUDAG 9-18 OPIÐ í DAG FRA 12-15 Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Hafið samband viö sölumenn. FURUGERÐI - RVIK. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 1. hæS í litlu fjölb. Nýl. innr. í eldh. Parket. Þvhús innaf eldh. SuSursv. Hús í góðu ástandi. Ekkert áhv. Ver6 9 millj. 8505. DIGRANESVEGUR — KÓP. Mjög góð neSri sérh. i þríb. ásamf 32 fm bílskúr. Sérinng. Þvhús í íb. Hús í góSu ástandi. Laus strax. Ahv. 1,5 millj. Ver6 9,7 millj. 8178. GOÐHEIMAR. Mikið endurn. 141 fm sérh. í fjórb.húsi. 4 svefnherb. GóSar innrétt. Nýl. parket. Þvherb. í íb. Laus strax. Ahv. 5,7 millj. byggsj. og húsbr. Verb 10,2 millj. 8019. BREIÐHOLT - ÚTSÝNI. Gott einnar hæðar steinst. einbhús á fallegum útsýnisstaS. Samb. bílskúr. StærS alls um 210 fm. Ekkert áhv. Verb 15,2 millj. 6244. SKRIFSTOFUHUSNÆÐI í KRINGLUNNI Til sölu nýlegt, glæsilega innréttaS skrifstofuhúsnæSi ofarlega í lyftuhúsi sem er rúmir 210 fm aS stærS. VandaSar innréttingar og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Bílahús á jarShæS og í kjallara og auk þess næg bílastæSi. Oryggisgæsla er í húsinu og fjöldi þjónustufyrirtækja á svæSinu. HúsnæSinu er skipt í 4 skrifstofuherbergi, auk þess fundarsalur. RúmgóS móttaka og opiS vinnusvæSi, geymslur og fleira. AuSvelt er aS bæta viS Iveimur herbergjum og minnka opiS vinnusvæSi. HúsnæSi fyrir vandláta kaupendur. Hægt aS yfirtaka hagstæS lán eftir frekara samkomulagi. Afhending samkomulag. Fjárfesting til framtí&ar P-Q_P./?JUDt OPIÐ í DAG FRÁ 12-14 Vantar - vantar Höfum kaupanda að tveggja og þriggja herb. íbúð í nágrenni Háskólans. Fjársterkur kaupandi. Langamýri Garðabæ Vorum að fá í sölu 74 fm 2-3ja herb. íbúö á 2. hæð. Góð stofa, 1 -2 svefnherb. mjög góðar sólarsvalir (leyfi fyrir sólskála). Sérinng. og lítil sameign. Verð 8,2. Áhv. 4 millj. í byggingarsj. Hagstæð lán. Háaleitishverfi Mjög góö 3ja herb. 77 fm íbúð viö Álftamýri. Góð stofa, nýtt eldhús. Rúmgóð herb. suðursvalir. Verö 6,5 m. Áhv. 4,1 millj. Vesturbær - hagstæð lán 3ja herb. íbúð’ á 1. hæð við Ránargötu. Sérinng. Laus strax. Verð 5 millj. Áhv. ca 3 millj. byggingarsj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.