Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 43 I DAG BRIDS Umsjón Guómundur l'áll Arnarson Lesandinn heldur á þess- um spilum í suður: Norður ♦ V ♦ 4 Vestur Austur ♦ ♦ Suður ♦ -- V 52 ♦ ÁK10752 ♦ G7654 Það er enginn á hættu og vestur er höfundur sagna. Hann byijar á þremur spöðum: Vestur Norður Austur Suður 3 spaðar Pass 4 spaðar Eftir pass makkers hækkar austur í fjóra spaða. Hver er sögnin? Það liggur ekki fyrir hvort hækkun austurs í Qóra spaða sé byggð á góðum stuðningi eða sterk- um spilum. En hvort heldur er, virðist rökrétt að blanda sér í sagnir með fjórum gröndum til að bjóða mak- ker upp á láglitina. Ef norð- ur styður annan láglitinn vel, gæti „fómarsögnin" jafnvei unnist. ♦ Norður 4 KDG102 V G10973 ♦ 3 4 Vestur ♦ Á986543 V 86 ♦ DG9 10 4 Austur 4 7 V ÁKD4 ♦ 864 ÁKD98 Suður 4 - V 52 ♦ ÁK10752 G7654 Spilið er frá sjöundu umferð íslandsmótsins. Pétur Guðjónsson í sveit Islandsmeistaranna hugs- aði sig ekki lengi um áður en hann sagði fjögur grönd. Makker hans, Magnús Magnússon, valdi laufið og austur ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum þegar hann átti skömmu síðar út gegn fimm laufum dobluð- um. Eftir mikið blóðbað, skráðu AV 1.400 í sinn dálk. Þetta stórslyasaspil skapaði sveiflu í flestum leikjum. Tvisvar fengu AV 1.100, tvisvar 800, en það sáust líka vænar tölur í NS, 300 og 500, enda fara ijór- ir spaðar þijár niður. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reylgavík Með morgunkaffinu Ast er ... ... að byggja loftkastala. TM R*fl. U.S. P«t. Ofl. — all nghts reaerved (c) 1996 Los Argolos Tlmos Syndcato Þú sagðir að Jesú lifði innra með okkur.Þýðir það að við fáum ekki pá- skafrí. Má Hinrik koma út að leika. Þú þekkir mig ekki og ég þekki þig ekki heldur. Við eigum það þá sameigin- legt að þekkjast ekki. Þú getur komið niður núna,EIín. Ég er búinn að gera við leslampan þinn. HÖGNIHREKKVÍSI „ Cg þama, fsr mdrtröðUv f'UKn.sf ** þjóðlegu móti í Jakarta í Indónesíu, fyrr á þessu ári. Heimamaðurinn Cerdas Barus (2.410) var með hvítt, en stórmeistar- inn Vladislav Tkachiev (2.620), frá Kasakstan, hafði svart og átti leik. Svartur hefur fórnað skiptamun fyrir sóknar- færi og batt nú endahnút- inn á skákina: 28. - Bxe4! og hvítur gafst upp. Eftir 29. fxe4 - f3 30. Dfl - Dg4+ 31. Kh2 - Dh4+ 32. Kgl - Rg4 er hann óveijandi mát. SKAK llinsjón Margeir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á al- STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn og hentar best að vera þinn eigin herra. Lögfræði, trúmál og pólitík höfða til þín. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Nú ættir þú að undirbúa þig til að takast á við það sem hefur verið í huga þér lengi. Ræddu málið við vin þinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Leitaðu ekki langt yfir skammt, því bestu ráðgjöf- ina færðu frá vini þínum. Vertu á verði gagnvart tunguliprum félaga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú horfir ekki í aurinn ef heimilið er annars vegar. Láttu það ekki trufla þig þó einhveijar breytingar verði á vinnustað. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vinur þinn mun reynast þér vel, sem kemur þér til góða í vinnunni. Vertu þolinmóð- ur þó eitthvað breytist í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú ert vansæll og pirrað- ur í vinnunni skaltu leita huggunar og uppörvunar í ánægjulegu tómstundag- amni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fjarmálaáætlanir þínar ganga vel og láttu ráð ann- arra sem vind um eyru þjóta. Allt er breytingum háð. v^g (23. sept. - 22. október) Nú væri freistandi að kaupa eða selja fasteign. Vinnan gengur vel en forðastu yfir- borðskennt fólk í félagslíf- inu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert bjartsýnismaður og ættir að skella þér í menn- ingarlega ferð. Láttu verkin tala í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver vendipunktur kem- ur upp og líklega býðst þér að taka á þig meiri ábyrgð. Ræddu þetta vandlega við félaga þinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó þú sért foringinn þýðir það ekki að þú þurfir ekki að taka tillit til skoðana og þarfa félaga þíns. Nú er tími ferðalaga og menntunar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú ættir að gera nýja við- skiptaáætlun með aðstoð fagmanns, þar sem sú fyrri bar lítinn árangur. Njóttu flölskyldunnar í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !££ Þú ættir að leggja áherslu á að styrkja samband þitt við félaga þinn. Hæfileikar þínir njóta sín vel núna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Heildar JÖGA Jóga gegn kviða jóga fyrir alla með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að striða og/eða eru að ganga i gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Enign reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Takamarkaður fjöldi. Y06A# S T U D I O Ásmundur Geymist þar sem böm ná ekki til... Skaöleg efni og hœttulegar vörur. # Takið mark á varnaðarmerkjum - varnaðarmerki eru svört á appelsínugulum grunni og vísa til hættunnar sem af efninu getur stafað. # Lesið varnaðarorð. # Fylgið notkunarleiðbeiningum. # Geymið ekki hjá matvælum og öðrum neysluvörum. # Geymið efnin ávallt í upprunalegum umbúðum. # Leitið læknis et slys ber að höndum - sýnið umbúðamerkingar ef mögulegt er. # Skilið spilliefnum til viðurkenndra móttökustöðva. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1 a, Reykjavfk. þjónustu- og upplýsingaslmi 568-8848. Noröurlandaráð veitir umhverfisverðlaun aftur í ár. Verðlaunin nema 350.000,- dönskum krónum og verða veitt einka- fyrirtæki eða opinberri stofnun, rannsóknarstofnun eða ráögjafa sem með afgerandi hætti hefur stuölað að því að draga úr álagi á umhverfi af völdum framleiðslu- starfsemi, notkunar eða förgunar á framleiðsluvöru. Tilgangur verðlaunanna er að beina augum manna að náttúru- og umhverfismálum á Norðurlöndunum. Viðfangsefnið er að þessu sinni: Vinnslu- eða vöruþróun sem leiðir til verulegra umbóta fyrir umhverfið. Öllum er heimilt að koma meö tillögur um verð- launahafa. Tillögum skal fylgja rökstudd verkefnis- lýsing ásamt upplýsingum um hver vinnur eöa hefur unniö verkiö. Verkefniö verður aö standast kröfur um sérfræðiþekkingu og hafa gildi fyrir breiða hópa á einu eða fleirum Norðurlandanna. Verkefnislýsingin má í hæsta lagi vera tvær A-4 blaösíöur. Verðlaunin er ekki hægt að veita vöru sem framleidd er eöa unnin undir skrásettu vörumerki. Verðlaunahafinn veröur valinn af dómnefnd sem í sitja fulltrúar allra Norðurlandanna ásamt sjálfstjórnar- svæðunum Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Tillagan veöur aö hafa borist eigi síðar en 30. maí 1997 til: Nordisk Rád Danmarks Riges Delegation Christiansborg, 1240 Kobenhavn K. Sími 0045 3337 5958, fax 0045 3337 5964 Nánari upplýsingar fást hjá Huga Ólafssyni í umhverfisrábuneytinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.