Morgunblaðið - 06.04.1997, Síða 54
^54 SUNNUDAGUR 6. APRÍL1997
MORGUNBLAÐIÐ
SUNIMUDAGUR 6/4
SJÓiMVARPIÐ H Stöð 2
9.00 ►Morgunsjónvarp
'p- barnanna Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir. [5210167]
10.45 ►Hlé [3713983]
12.55 ►Kvikmyndir í 100 ár
- Pólskar kvikmyndir (100
Years ofPolish Cinema)
Heimildarmynd um þróun
kvikmyndalistar í Póllandi.
Þýðandi: Þrándur Thorodd-
sen.[1949438]
14.00 ►Enski deildabikarinn
Bein útsending frá úrslitaleik
Leicester og Middlesborough
á Wembley-leikvanginum í
T-r Lundúnum. [139490]
16.00 ►Handbolti Bein út-
sending frá leik í úrslitum ís-
landsmóts karla. [9954254]
17.25 ►Nýjasta tækni og
vísindi (e) [5388457]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[4807341]
18.00 ►Stundin okkar Um-
sjón hefur Guðfinna Rúnars-
dóttir. [1761]
18.30 ►Sjötti bekkur B
(Klasse 6-B) Norskir þættir
um böm í sex ára bekk. (1:6)
[9780]
19.00 ►Geimstöðin (Star
Trek: Deep Space Nine IV)
' JT [51322]
19.50 ►Veður [9812322]
20.00 ►Fréttir [16273]
20.35 ►Leiklist í 30 ár
Fimmti og síðasti þátturinn
þar sem fjallað er um einstaka
dagskrárþætti í 30 ára sögu
Sjónvarpsins. Umsjón: Þor-
finnur Omarsson. Dagskrár-
gerð: Þorgeir Gunnarsson.
[1043896]
21.30 ►Kristfn Lavransdótt-
ir Norsk sjónvarpsmynd gerð
eftir ástarsögu Sigrid Undset
sem gerist á miðöldum. Leik-
stjóri er Liv Ullman, Sven
Nykvist kvikmyndaði, Karl
Júlíusson gerði leikmynd og
aðalhlutverk leika Elisabeth
Matheson, Bjern Skagestad,
Sverre Anker Ousdai, Henny
Moan og Rut Tellefsen. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir.
(2:3)[5307849]
22.40 ►Helgarsportið
[654728]
MYMl 23 05 ►Vi||irey
m (Les roseaux savag-
es) Frönsk sjónvarpsmynd frá
1994. Leikstjóri er André Tec-
hine og aðalhlutverk leika
Elodie Bouchéz oj
Gorny. Þýðandi:
dóttir. [2488525]
0.55 ►Dagskrárlok
Fréderic
löf Péturs-
9.00 ►Bangsar og bananar
[57525]
9.05 ►Kolli káti [8636457]
9.30 ►Urmull [4531815]
9.55 ►Disneyrímur
[5733709]
10.40 ►Eyjarklíkan [8867506]
11.05 ►Úrvalsdeildin
[7245506]
11.30 ►Ein af strákunum
[7148]
12.00 ►íslenski listinn
[92490]
13.00 ►íþróttir á sunnudegi
[56447544]
16.00 ►DHL-deildin i körfu-
bolta [4505148]
17.45 ►Glæstar vonir
[7214167]
18.05 ►! sviðsljósinu
[2040273]
19.00 ►19>20 [5186]
20.00 ►Morðgáta (Murder
She Wrote) Sjá kynningu.
(1:22) [94051]
20.55 ►Fornbókabúðin Nýr
íslenskur gamanmyndaflokk-
ur sem gerist að mestu í forn-
bókabúð þeirra Rögnvaids og
Björns. Þangað inn rekast
ýmsir kynlegir kvistir. Aðal-
hlutverk: Ingvar Sigurðsson,
Guðmundur Ólafsson, Edda^
Heiðrún Bachman, Steinn Ár-
mann Magnússon og Þórhall-
ur Sigurðsson (Laddi).
[9469493]
21.30 ►ðO mínútur [87709]
22.20 ►Mörk dagsins
[657815]
UVkin 22 45 ►Þögult vitni
Irl I nU (TheDumb Witness)
Sakamálamynd eftir sögu
Agöthu Christie um ævintýri
Hercules Poirot. Að þessu
sinni heimsækir hann ásamt
Hastings Vatnahéraðið fagra
á Englandi. Fljótlega er fram-
ið morð og eina vitnið er hund-
urinn Bob. Poiroit verður
leysa málið og reyna að ná
einhveiju upp úr vitninu sem
er auðvitað þögult sem gröfin.
Aðalhlutverk: David Suchet
og Hugh Fraser. Leikstjóri:
Edward Bennett. [7274051]
0.30 ►Dagskrárlok
Eyvindur P. Eiríkssson
Bátur
Kl. 14.00 ►Leikrit Útvarpsleikhúsið flyt-
ur leikritið Bát eftir Eyvind P. Eiríksson.
Leikritið er eitt þeirra leikrita úr leikritasam-
keppni Útvarpsleikhússins og Leikskáldafélags
íslands 1995 sem valin voru til flutnings í út-
varpinu. Það gerist við sjávarsíðuna úti á landi
þar sem bátur hefur farist í vondu veðri. Löngu
liðin atvik í lífi mannanna sem þar koma við
sögu tengjast örlögum þeirra á sérkennilegan
hátt. Með helstu hlutverk fara Örn Árnason,
Magnús Ólafsson, Guðrún Gísladóttir, Steinn
Ármann Magnússon og Björn Ingi Hilmarsson.
Upptöku annaðist Hreinn Valdimarsson og leik-
stjóri er Þórhallur Sigurðsson.
Morðgáta
EVfííifJ Kl. 20.00 ►Þáttur Jessica Fletcher er
UAiaiSa mætt til leiks og við hefjum leikinn í
Hong Kong. Þar verður Jessica vitni að mann-
ráni á götu úti. Um er að ræða listamanninn
Emmu Soong
Dunbar, og
Jessica hefur
tafarlaust sam-
band við lögregl-
una. Vel stæðu
fólki er oft rænt,
lausnargjalds er
krafist en síðan er
fómarlambinu yf-
irleitt skilað aftur
heilu á húfi. Ekki
líður á löngu þar
til eiginmanni
Emmu, Brian
Dunbar, berast
skilaboð um hvað
skuli gera næst í
málinu. Rænin-
gjarnir vilja auðvitað peninga en ætla þeir að
standa við loforð sitt og skila Emmu?
Angela Lansbury leik-
ur Jessicu Fletcher.
SÝIM
17.00 ►Evrópukörfuboltinn
(Fiba Slam EuroLeague Rep-
ort) [45525]
17.25 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (FutbolAmer-
icas) [2056490]
18.25 ►ítalski boltinn Bein
útsending frá viðureign AC
Milan og Juventus. [3100254]
20.30 ►Golfþáttur (PGA
European Tour - Turespana
Masters) [24051]
UY||n 21-30 ►Barnapían
Itl I llU (The Sitter) Spennu-
myna um barnapíu sem á við
geðræn vandamál að stríða.
Dennis og Ruth Jones eru á
hóteli ásamt fimm ára gam-
alli dóttur sinni og vantar
barnapíu eina kvöldstund.
Leikstjóri er Rick Berger en
í helstu hlutverkum eru Kim
Myers, Kimberly CuIIum, Sus-
anne Reed og James McDonn-
ell. 1991. Stranglega bönnuð
börnum. [26506]
23.00 ►Ráðgátur (X-Files)
(14:50) [12032]
23.50 ►Flagarinn (Sexual
Intent) Sannsöguleg kvik-
mynd um John Walcome.
1993. Stranglega bönnuð
börnum. (e) [8530631]
1.20 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
[7941049]
9.00 ►Heimskaup - Sjón-
varpsmarkaður [91468391]
14.00 ►Benny Hinn [426730]
15.00 ►Central Message
[357001]
15.30 ►Step of faith. Scott
Stewart [367488]
16.00 ► A call to freedom.
Freddie Filmore [368117]
16.30 ►Ulf Ekman [721662]
17.00 ►Orð lífsins [722391]
17.30 ►Skjákynningar
[732778]
18.00 ►Love worth finding
[733407]
18.30 ►A Call To Freedom
Freddie Filmore [718198]
19.00 ►Lofgjörðartónlist
[609001]
20.30 ►Vonarljós, bein úts.
[622952]
22.00 ►Central Message (e)
[170914]
23.00 ►Praisethe Lord.
[6780198]
1.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt: Séra
Davíð Baldursson prófastur
á Eskifirði flytur. 8.15 Tónlist
á sunnudagsmorgni
- Concerto grosso ópus 6 nr.
4 í a-moll eftir Georg Fri-
edrich Handel. Hljómsveitin
The English Concert leikur;
Trevor Pinnock stjórnar.
" - - Kvintett fyrir klarinettu og
strengi K 581 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Camer-
arctica leikur.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miönaetti.)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 I veröld Márans. Örnólf-
ur Árnason segir frá kynnum
sínum af mannlífi í Marokkó.
(Endurflutt nk. miðvikudag.)
11.00 Guðsþjónusta.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýs-
ingar og tónlist.
13.00 Á sunnudögum. Um-
sjón: Bryndís Schram. (End-
urflutt annað kvöld kl. 21.00.)
14.00 Sunnudagsleikrit Út-
varpsleikhússins. Bátur eftir
Eyvind P. Eiríksson. Sjá
kynningu.
15.10 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (Endur-
flutt nk. þriðjudagskvöld kl.
20.00.)
5 16.08 Fimmtíu mínútur. Um
tölvunotkun fatlaðra Heim-
ildarþáttur í umsjá Bergljótar
Baldursdóttur. (Endurflutt
nk. þriðjudag kl. 15.03.)
17.00 Tónleikar Kammer-
sveitar Reykjavíkur 18. nóv.
s.l. Tónjöfurinn Brahms. Tvö
sönglög op. 91 fyrir altrödd,
víólu og píanó. Kvintett í F-
dúr op. 88 fyrir 2 fiðlur, 2
víólur og selló. Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson.
18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson. (Endur-
flutt nk. fimmtudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Islenskt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson flytur þáttinn.
(Áður á dagskrá í gaerdag)
19.50 Laufskálinn. (Endur-
fluttur þáttur.)
20.30 Hljóðritasafnið
- Lög úr söngvaflokknum
Gunnari á Hlíðarenda eftir
Jón Laxdal. Guðmundur
Jónsson, Guðmundur Guð-
jónsson og Karlakórinn Fóst-
bræður syngja, Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pianó.
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Úr
æfisögu síra Jóns Stein-
grímssonar eftir sjálfan hann
Böðvar Guðmundsson les.
(Endurtekinn lestur liðinnar
viku.)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guð-
mundur Hallgrímsson flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
Kristján Sigurjónsson
sér um þáttinn Tengja
kl. 17.00 á Rás 2.
sjón: Sigríður Stephensen.
(Aður á dagskrá sl. miðviku-
dag.)
23.00 Frjálsar hendur. Um-
sjón: lllugi Jökulsson.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 9.03 Milli mjalta
og messu. Umsjón: Anna Kristine
Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægur-
mólaútvarps liðinnar viku. 13.00
Hljóðrásin. Umsjón: Páll Pálsson.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón:
Kristján Þorvaldsson. 15.00 Rokk-
iand. 16.08 Sveitasöngvar á sunnu-
degi. 17.00 Tengja. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson. 19.32 Miili steins
og sleggju. 20.00 fþróttarásin.
22.10 Kvöldtónar. 0.10 Næturtónar.
I. 00 Næturtónar á samt. rásum til
morguns. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmá-
laútvarps. (e) 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur.
ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Tónlistardeild. 13.00 Ragnar
Bjarnason. 16.00 Rokk í 40 ár.
Umsjón: Bob Murray. 19.00 Magn-
ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Krist-
ján Einarsson. 1.00 Tónlistardeildin.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds-
son. 12.15 Hádegistónar. 13.00
Erla Friðgeirs. 17.00 Pokahornið.
20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó-
hannsson. 22.00 Þátturinn þinn.
Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Nætur-
vaktin.
Fréttlr kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
BR0SIÐ FM 96,7
II. 00 Suðumesjavika. 13.00
Sunnudagssveiflan. 16.00 Sveita-
söngvatónlistinn. 18.00 Spurninga-
keppni grunnskólanemenda Suður-
nesja. 20.00 Bein útsending frá úr-
valdsdeildinni í körfuknattleik. 21.30
í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tón-
list.
KLASSÍK FM 106,8
10.00-11.00 Bach-kantata pálma-
sunnudagsins: Himmelskönig, sei
willkommen, BWV 182. 14.00-
15.30 Lasarus, páskaóratóría eftir
Franz Schubert. Meðal söngvara
eru Helen Donath, Lucia Popp og
Dietrich Fischer-Dieskau. Stjórn-
andi er Wolfgang Sawallisch. 15.30-
17.00 Wakefield-helgileikurinn.
Breskur helgileikur frá miðöldum
um líf Jesú. A undan leikritinu verð-
ur fjallað um þessa leikhefö. (e)
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís-
lensk tónlist. 14.00 Svart gospel.
15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof-
gjörðartónlist. 20.00 Við lindina.
23.00 Tónlist fyrir svefninn.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Madamma kerling fröken frú. 12.00
Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags-
konsert. 14.00 Ljóðastund á sunnu-
degi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs.
19.00 „Kvöldið er fagurt'* 22.00 Á
Ijúfum nótum. 24.00 Næturtónar.
FM957 FM 95,7
10.00 Valgarður Einarsson. 13.00
Jón Gunnar Geirdal. 16.00 Halli
Kristins 19.00 Steinn Kári. 22.00
Stefán Sigurðsson. 1.00 T.S.
Tryggvason.
X-ID FM 97,7
10.00 Baddi Jóns. 14.00 Z-Dómínó-
listinn (e) 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00
Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sýröur rjóml. 1.00 Nætur-
dagskrá.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 The Leanáng Zone 5.00 BBC Worid
News S.30 Chucklevi$ion "fc.BO Bodger and
Badger 6.05 Mop and Smiff 6.20 Get Your
Own Baek 6.45 Uncle Jaek and Cleopatra's
Mummy 7.10 Blue Ptíer 7.30 Grange Htll
Omníbus 8.05 Top of the Pops 8.30 Styíe
Chaiienge 8.55 Reáriy, Steady, Cook 9.30 The
House of Eiiott 10.20 Going, Goíng, Gone
10.50 Style Challcnge 11.16 Ready, Steady,
Cook 11.45 Kiiroy 12.30 Children's Hospitol
13.00 The House of Eliott 13.50 Jonny Briggs
14.05.Run the Hisk 14.30 Blue Peter 14.50
Grange Hill Omnibus 16.30 Wildlife 16.00
BBC World News 16.30 Antiques Roadshow
17.00 Lovejoy 18.00 99919.00 Clown Imper-
ial 20.00 Yes Minister Special 21.00 Thicker
Than Wster 22.00 Songs of Praise 22.36
Mastermind 23.05 Thc Learning Zone
CARTOOIM NETWORK
4.00 Spartakus 4.30 Uttle Draeula 5.00 The
Fnmti.'.i 6.30 Thoraas tiie Tank Engine 6.00
Big Bag 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny
7.48 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.3Ö
Cow and CMcken 8.45 World Premiere Toons
9.00 Jonny Quest 9.30 Tora and Jeny 10.00
The Jetsons 10.30 The Addsuns Parnily 10.45
Dumb and Dumber 11.00 Scooby.Doo Mysteri-
es 11.16 Daffy Duck 11.30 The Plintstones
12.00 Scooby Doo and the Ghoul Schooi 13.46
Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy
15.00 Hong Kong Phooey 16.30 The Jetsons
18.00 Tom and Jetty 16.30 Jonhy Quest
17.00 Tho Mask 17.30 The Flintstones 18.00
Scooby Doo 18.30 Dester’s Uboratoty 18.45
World Premiere Toons 19.00 The Bugs and
Daffy Show 19.30 Two StupM Dogs
CNM
Fréttir og viðskiptafráttir fluttar regtu-
tega. 4J0 Global View 5.30 Rtyle 6.30
Woríd Sport 7.30 Science & Technology Week
8.30 Computer Connection 9.30 Showbíz This
Week 11.30 Worki Sport 12.30 Pro Golf
Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.30
Worid Sport 16.30 This Week in the NBA
18.00 Late Editíon 17.30 Moneyweek 18.00
Worid Report 20.30 Best of Insight 21.00
Early Prime 21.30 World Rport 22.00 World
View 22.30 Style 23.00 Diplomatic Ucence
23.30 Earth Mattere 0.30 Global View 1.00
Impart 2.00 Tbe World Today 3.30 This
Week in the NBA
PISCOVERY
15.00 Winga 18.00 Warriore 17.00 Lonely
Planet 18.00 The Quest 18.30 Arthur C Clar-
ke’s Worid of Strange Powers 19.00 Showc-
ase - Animal Crackere 20.00 The World’s
Most Dangerous Animals 21.00 The Barefoot
Bushman 22.00 Justice FUes 23.00 Dagskrár-
lok
EUROSÞORT
4.00 Cart 7.30 Skautahlaup 9.30 Cart 11.00
HJóireiðar 15.00 Mótortýó] 16.30 Cart 18.00
Kappakatur/ Bandariska meistarkeppnl 22.00
Cart 23.30 Dagskrárlok
MTV
6.00 Mom% Videos 6.00 Kkkstart 8.30
Singled Öut 9.00 Amour 10.00 HiUist UK
11.00 MTV News at Nigtit Weekcnd Edition
11.30 Thc Grind 12.00 Select MTV 14.00
Aerosmith Day 16.00 Biropoan Top 20 Co-
untdown 18.00 Giri Power 18.30 Real World
6 19.00 Base 20.00 MTV US Best Of... Lovel-
inc 21.00 Daria 21.30 The Big Pirture 22.00
Amour-Athon 1.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttlr og viðskiptafréttir fluttar regiu-
tega. 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiratkm
7.00 Executive Ufestyles 7.30 Europe la carte
8.00 Travei 9.00 Super Shop 10.00 Ðavis
Cup 2nd round 14.00 Dateline NBC 16.00
Tho McLaughlin Group 15.30 Meet the Pross
16.30 Scan 17.00 Europe ia caite 17.30
Travel Xpress 18.00 Timc and Agaln 18.00
U$ PGA Goif 20.00 Jay Leno 21.00 Profiler
22.00 Talkin’Jazz 22.30 The Ticket NBC
23.00 Jay Leno 24.00 MSNBC Internigtit
Wcek End 1.00 Prost’s Centuiy 2.00 Talkin’
Jazz 2.30 Travcl Xpress 3.00 fYost’s Centuiy
SKY MOVIES PLUS
5.00 The Blue Bitti, 1976 7.00 Trail of Te-
ars, 1995 8.30 Krull, 1983 1 0.30 Two of a
Kind, 1983 12.00 Staying Alive, 1988 1 4.00
Guartiing Tesa, 1995 16.00 Krull, 1983 18.00
Casper, 1995 20.00 Braveheart, 1995 23.00
One Tough Bastard, 1996 0.4B Guns of Drag-
an, 1993 2.16 Killer, 1994
SKY NEWS
Fréttlr 6 klukkutíma fresti. 5.00 Sunrise
8.30 Busineæ Week 10.30 The Book Show
11.00 SKY Newa Today 11.30 Week in Revi-
ew Intemational 12.30 Beyond 2000 13.30
Reuters fíeports 14.30 Walkeris Worki 15.30
Week in Review IntemationaJ 17.00 SKY
News 17.30 Target 18.30 Sportaline 19.30
Businese Week 20.30 SKY Worldwkie Report
21.00 SKY National News 22.30 CBS Week-
end News 23.30 ABC Worid News Sunday
1.30 Buainess Week 2.30 Week in Review
Intemational 3.30 CBS Weekend News 4.30
ABC Worid News Sunday
SKY QNE
5.00 Hour of Power 6.00 Orson & Olivia 6.30
FVee Willy 7.00 Young Indiana Jones 8.00
Quantum Leap 9.00 Kung Fu 10.00 Hit Mix
11.00 WWF Superetare 12.00 'rhe Lazarus
Man 13.00 Star Trek 17.00 Simpsons 18.00
Eariy Edítion 19.00 Superman 20.00 The
X-Hles 21.00 Millennium 22.00 Forever
Knight 23.00 Daddy DearesL Pilot 23.30
LAPD 24.00 Civil Ware 1.00 Hit Mix Long
Play
TNT
20.00 Ctaah of the Titans, 1981 22.00 Poínt
Blank, 1967 23.35 Mrs. Soffel, 1984 1.30
Clash of the Titane, 1981