Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Andlát OSKAR PETURSSON SÖEBECH ÓSKAR Pétursson Sö- ebech, prentari, er lát- inn 92 ára að aldri. Óskar fæddist 7. júlí árið 1904 á Halldórs- stöðum í Reykjafirði á Ströndum, sonur hjón- anna Péturs Söebech Jóhannssonar bónda í Veiðileysu í Árnes- hreppi og Ágústínu Pétursdóttur. Óskar hóf prentnám í Prentsmiðju Björns Jónssonar á Akureyri og vann hann þar þar til hann fór til Ameríku haustið 1928. Var hann þar hjá Columbia Press, við Lögberg þar til hann kom heim vor- ið 1930. Á árunum 1931-1949 vann hann í Herbertsprenti, hjá ísafoldarprentsmiðju, þar til Morgunblaðið stofnaði sína eigin prentsmiðju árið 1946 og vann hann þar til ársins 1958 og síðan aftur í ísafoldarprent- smiðju til starfsloka. Sjópróf vegna Dísarfells í maí Nemendur í tímahraki í samræmdu prófi í stærðfræði Vilja umreikna einkunnir nema Nemendur sem tóku samræmt próf í stærð- fræði í vikunni kvörtuðu yfír tímahraki og sámaði að fá ekki að sýna getu sína. Skóla- stjómendur sem Helgi Þorsteinsson ræddi við sjá ekki aðra leið úr vandanum en að umreikna einkunnimar í meðalkúrfu. SJÓPRÓFUM verður fram haldið í maí vegna rannsóknar á því að tveir menn fórust með flutninga- skipinu Dísarfelli 9. mars síðastlið- inn suðaustur af landinu. Að sögn Jóns Finnbjömssonar, héraðsdómara, sem stýrir sjópróf- unum hefur framhald sjóprófanna Lambhagi — einb. — Áiftan. Nýkomið í einkasölu þetla glæsil. timburh. Um er að ræða tvíl. vandað einb. m. bílskúr og sólskála, samtals ca 240 fm. Arinn. Vandaðar innr. og gólfefni. Mjög fallegur ræktaður garð- ur. Frábær staðsetning og útsýni. Sjón er sögu ríkari. Lindarberg — parh. Til afh. strax glæsil. pallabyggt parh. með innb. bílskúr, samtals 190 fm. Arinn. Stórar svalir. Verð 9,4 millj. Klukkuberg — parh. Til afh. mjög fljótl. við golfvöllinn glæsil. parh. m. innb. bílskúr sam- tals 185 fm. Verð 9,4 millj. Efstahlíð — endaraðh. Til afh. strax vel staðs. og glæsil. tvíl. parh. með innb. bílskúr. Afh. strax tilb. u. trév. Verð 11,5 millj. Furuhlíð — raðh. Glæsil. tvíl. raðh. m. innD. bílskúr, sam tals ca 190 fm. Til afh. fljótl. Verð 9,2 millj. ekki verið dagsett en ljóst er að þau verða haldin í maí. Aðspurður um verkefni fram- haldssjóprófsins segir hann að það verði að leita nánari útskýringa á tilteknum atriðum, varðandi við- hald skipsins og fleira. Brattakinn — Hf. — einb. Nýkomið í einkasölu þetta gullfallega ca 100 fm einb. auk 52 fm nýl. bíl- skúr. 3 svefnh. Rækt aður garður. Góð staðs. Verð 8,9 millj. 48694. Klukkuberg — sérh. Mjög skemmtil. efri sérh. m. bílskúr í tvíb. Til afh. fljótl., fokh. eða lengra komið. Frábært útsýni. Dvergholt — sérh. Mjög skemmtil. 136,2 fm efri sérh. m. 32 fm innb. bílsk. Mögul. er að fá eignina fullb. Verð 12,0 millj. Klapparholt — parhús. Glæsil. tvll. parh. m. innb. bílsk., samtals 154 fm. Til afh. mjög fljótl. fullb. Verð 12,5 millj. SKÓLASTJÓRNENDUR og yfir- menn ýmissa skólaskrifstofa um iand allt sem Morgunblaðið hefur haft samband við eru sammála um að samræmt próf í stærðfræði sem lagt var fyrir á mánudaginn hafi verið of Iangt og að mun fleiri nem- endur hafi lent í tímahraki en vana- lega. Gildi þar einu hvort skólarnir teljast til hinna slakari eða betri miðað við meðaleinkunnir úr sam- ræmdu prófunum í fyrra. Sumir þeirra sem rætt var við töldu þó að birting einkunna hafí þau áhrif að skólastjórnendur séu viðkvæmari fyrir öllu sem talist getur frávik frá venjum í prófunum en áður. „Ég tel það mjög alvarlegt þegar svona kvartanir koma fram og það ber að sjálfsögðu að huga að mál- inu,“ sagði Bjöm Bjamason, menntamálaráðherra, þegar hann var spurður álits á kvörtunum kenn- ara, nemenda og foreldra vegna samræmda prófsins í stærðfræði. Einar Guðmundsson, deildarstjóri prófadeildar Rannsóknarstofnunar uppeldis- og menntamála, segir að haft verði samband við trúnaðar- menn menntamálaráðuneytisins sem fylgdust með prófinu í hveijum skóla til að kanna hversu útbreitt það hafi verið að nemendur lentu í tíma- hraki. Beðið eftir niðurstöðum prófanna „Það sem vegur þyngst í þessu era samt niðurstöður prófanna, og í ljósi þeirra munum við gera tillög- Sími 555-1500 Kópavogur Foldarsmári Glæsilegt ca 140 fm nýlegt raðhús á einni hæð. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 11,8 millj. Reykjavík Leirubakki Góð 4ra herb. íb. ca 90 fm á 3. hæð. Fráb. útsýni. Verð 6,6 millj. Hafnarfjörður Breiðvangur Sérlega glæsiieg ca 190 fm neðri sérh. í tvíb. auk bílskúrs. 5 svefnh. Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. Verð 13,2 millj. Gunnarssund Til sölu er góð 3ja herb. íb. á jarðh. Breiðvangur Mjög góð 5 herb. ca 112 fm ib. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 8,4 millj. Álfaskeið Einbýlishús á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Ath. skipti á litilli íb. Reykjavíkurvegur Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæö. Lítiö áhv. Verð 4,3 millj. Vantar eignir á skrá Fasteignasala, Strandgötu 25, Hfj. Árni Grétar Finnsson, hrl. Stefán Bj. Gunnlaugsson, hdl. V__— ur um hvort og þá hvernig sé eðli- legt að bregðast við,“ segir Einar. „Við verðum að bíða eftir að yfirferð prófanna og tölvufærslu ljúki áður en við getum haldið áfram með málið. Það verður að skoða þetta af yfirvegun og þannig að fullrar sanngimi og jafnræðis sé gætt. Ég held að ég geti fullyrt að við höfum nokkuð traustar leiðir til að nálgast svörin.“ Að sögn Einars má búast við því að niðurstöður úr prófunum liggi fyrir eftir 2-3 vikur. Einar vildi ekki tjá sig um hvern- ig bragðist yrði við niðurstöðunum ef þær reyndust á einhvern hátt óeðlilegar, en sagði að ýmsar leiðir stæðu til boða. Skólastjórnendur sem Morgunblaðið ræddi við voru þó sammála um að fátt annað væri hægt að gera en umreikna niður- stöður prófanna í meðalkúrfu. Sárnaði að fá ekki að sýna hvað þau geta Séra Ægir Sigurgeirsson, sókn- arprestur í Kársnesprestakalli, sem sat yfir stærðfræðiprófi í Þinghóls- skóla, segir að prófið hafi tekið mjög á sum bamanna. „Nokkur þeirra brotnuðu saman og grétu. Bæði í prófinu, en þó aðallega eftir að þau höfðu skilað af sér. Við reyndum að styðja þau og uppörva. Ég held að þeim hafi fyrst og fremst sárnað að þeim gafst ekki tækifæri til að sýna hvað þau geta. Þetta vom í mörgum tilfellum samviskusamir krakkar sem em búnir að leggja mikla vinnu í nám sitt og hafa virkilegan metnað til að standa sig vel.“ Ægir segir að höfundar prófanna hafi greinilega misreiknað sig. „Þetta er eins og hvert annað óhapp. Það ætlar sér enginn að semja svona próf, en þetta virkar sem eins konar virðingarleysi gagnvart bömunum. Það er einfaldlega of mikil vinna í prófmu miðað við þtjá tíma. Stór hluti af nemendum, og þá ekki síst duglegir nemendur, lentu í vandræð- um.“ Vandvirkir krakkar náðu ekki að klára Eiríkur Hermannsson, skólamála- stjóri Reykjanesbæjar, sagði að haft hefði verið samband við sig frá þremur af fímm skólum í bæjarfélag- inu og lýst yfír óánægju með stærð- fræðiprófíð. Hann hafði enn ekki rætt við fulltrúa hinna skólanna en sagðist gera ráð fyrir að þeir hefðu sömu sögu að segja. „Þeir sem ræddu við mig vora á því að dugleg- ir krakkar, sérstaklega þeir sem eru mjög vandvirkir og vinna rólega, hafí ekki náð að svara öllum þátt- um.“ Eiríkur segir einnig að þau mistök hafí átt sér stað að einum skólanum bárust ekki nógu mörg eintök af fyrri hluta stærðfræðiprófsins. „Það var ákveðinn hluti af nemendum sem tók fýrst annan hlutann. Þau vora ekki ánægð með það, sem eðlilegt er, því hann er að jafnaði þyngri." Óánægja í öllum skólum ísafjarðarbæjar Rúnar Vífilsson, skóla- og menn- ingarfulltrúi ísafjarðarbæjar, segir að skólastjórar allra fímm skóla bæjarfélagsins hafí sagt sér að nem- endum hafí ekki gefíst nægilegur tími til að leysa stærðfræðiprófíð. „Menn era ekkert á því að prófíð sjálft hafi verið svo þungt, heldur að krakkamir hafí ekki getað náð að klára. Þetta skýrist sennilega að hluta til af því að prófíð er allt öðru- vísi uppbyggt en verið hefur. Þá er erfiðara fyrir þá sem búa það til að meta lengdina.“ Guðmundur Ásmundarson, að- stoðarskólastjóri Sólvallaskóla á Sel- fossi, segir að 60-70% nemenda hafí ekkj náð að klára stærðfræði- prófíð. „í hinum samræmdu prófun- um voru nemendur að fara út upp úr ellefu og flestir búnir milli hálf- tólf og tólf. Það lenti enginn í tíma- hraki nema í stærðfræðinni." „Ýkt erfitt" Flosi Kristjánsson, aðstoðarskóla- stjóri Hagaskóla, segir að í öllum stofum þar sem stærðfræðiprófíð fór fram hafí þurft að ýta einhveijum fjölda nemenda út. „Tíminn til klukkan tólf nægði þeim ekki. Próf- ið var tekið í tólf stofum hjá okkur, og það hefur verið venjan að þegar það er flautað af eru kennarar úr 1-3 stofum komnir upp með bunk- ana. í gær var enginn kominnn upp og enginn kom fyrr en 5-6 mínútur yfír tólf þegar ég var búinn að kalla í kallkerfíð að tíminn væri liðinn. Ég heyrði á tai krakkanna í morg- un að þeir vilja endilega fá að vita hvort þetta verði klagað og ef svo verður hvort einkunnimar verði færðar að kúrfu. Þeim fannst þetta ýkt erfítt. Ekki vegna þess að það hafí verið þungt eða snúið, heldur vegna þess hversu mikil vinna var i þessu. Við segjum nemendunum að þetta hljóti að verða skoðað. Það er ákvörðun Rannsóknarstofnunar í uppeldis- og menntamálum en þeir hafa í raun bara tvo kosti; að ansa ekki þessu kvabbi, eða færa niður- stöðurnar að meðalkúrfu." Glebilegt sumarl 55211505521370 LÁRUS i>. VALDIMARSSDN, FRAMKVÆMDASTJÓRI JÓHANN PÓRBARSON, HRL. LÖGBILTUR FASTEIGNASALI. Nýjar á fasteignamarkaðnum meðal annarra eigna: Úrvals íbúð - lyftuhús - Garðabær 4ra herb. (búð á 6. hæð 110 fm. Frábært útsýni. Laus 1. júlí nk. Nán- ar á skrifstofunni. Rétt við Domus Medica 4ra herb. íbúð á 2. hæð, tæpir 100 fm. Nýir gluggar og gler. Danfoss- kerfi. Langtímalán. 4,8 millj. (að mestu leyti gamla góða húsnæðislán- ið). Vinsæll staður. • • • Óvenju margir fjársterkir kaupendur á skrá. Margskonar eignaskipti. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 hrAunhamar FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SfMI 565 4511 FAX 565 3270. OPIÐ KL. 9 - 18. Opið kl.9-18 Þverholt — Rvík — „penthouse" Glæsileg 145 fm penthouse“-íb. í nýl. lyftuhúsi, vel staðs. í hjarta borgar- innar. Bílskýli. 4 svefnherb. Parket. Vandaðar innr. Eign í sérfl. Verð 13,0 millj. 4062. Vesturbær — Kóp. — 3ja Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt 76 fm íb. á jarðh. í góðu fjorb. Nýl. eldhús með vönduðum innr. Sérþvottaherb. Verönd útí garð. Bílskúrs- réttur. Hagstæð lán ca 3,6 millj. Verð 6,8 millj. 48773. Tjarnarmýri — Seltjnes — 3ja Nýkomin í einkasölu mjög fal leg, nýleg ca 70 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérgarður. Bílskýli. Áhv. húsbr. ca 4,7 millj. 48772. í smíðum Einihtíð — Hf. — einbýli Til afh. fljótlega mjög skemmtil. 140 fm einl. einb. auk 36 fm bílskúrs. Húsíð er fokh. nú þegar. Góð staðs. innst í þotnlanga. Teikn. á skrifst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.