Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 59
VEÐUR í dag er miðvikudagur 30. apríl, 120. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Verið þér því fullkomnir, eins og faðir yðar himneskur er fullkominn. Fréttir Flóamarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara er opinn kl. 14-18 mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga. Uppl. í s. 552-2916. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Arskógar 4. í dag kl. 10.30 dans, kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handavinna. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bókband. Kl. 10.30 „Gamlir leikir og dansar“ í umsjón Helgu Þórarins. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 13 Tónhornið. Veitingar f teríu hússins. Uppl. um starfsemina á staðnum og í s. 557-9020. Hraunbær 105. I dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Vesturgata 7. Ki. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. 9-13 myndlist og myndvefn- aður, útskurður. Kl. 10 messa í umsjón sr. Guð- Iaugar Helgu Ásgeirs- dóttur. Kl. 13-16.45 leir- munagerð. Félagsvist kl. 14. Verðlaun og kaffi. Hvassaleiti 56-58. Keramik og silkimálun alla mánudaga og mið- vikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. (Matt. 5, 48.) 12 hádegismatur, kl. 13 létt Ieikfimi, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Emst kl. 10-11. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí. Kaffisalan sem fyr- irhuguð var 4 maí, verð- ur sunnudaginn 11. maí. Kvenfélagið Hrönn heldur fjölskyldufund á morgun 1. maí, kl. 20 í Borgartúni 18. Spilað verður bingó. Veitingar. Talsímakonur fyrr og nú, halda árlegan hádeg- isverðarfund sinrt á Hótel Loftleiðum laugardaginn 3. maí nk. kl. 12. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og frjáls dans kl. 15. Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, bókband og almenn handavinna. Kl. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall og fótsnyrt- ing. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr.FrankM.Hall- dórsson. ' Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- W degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur vorfund sinn þriðjudaginn 6. maí í veitingasal í Sandgerði Farið verður frá Háteigs- kirkju kl. 19. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi 4. maí Oddnýju í s. 581-2114 eða Guðnýju í s. 553-6697. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Æskulýðsfundur í safn- aðarheimili kl. 20. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara. Biblíulestur og bæna- stund. Samverustund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. € * Helgistund, spil, kaffi. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12, létt- ur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Landakirkja. KFUM og K húsið opið unglingum kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. HfaggireftlteMfr Krossgátan LARÉTT: LÓÐRÉTT: uPP9r'P MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 59 DAGBOK '0' 'ö 'fe Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * \ Rigning % %% ^SIydda Alskýjað '■<* % % Snjókoma \J Él v4 Skúrir 1 V Slydduél I na V Él S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq Vmdörinsýnirvind- __________ a stefnu og fjöðrin S= Þoka vindstyrk, heilfjöður 44 _, er 2 vindstig.* dUlu VEÐURHORFURí DAG Spá: Á morgun má gera ráð fyrir austan kalda eða stinningskalda á landinu með rigningu í flestum landshlutum. Þó verður úrkomulítið norðaustan- og austanlands. Hiti verður á bilinu 6 til 10 stig, en um kvöldið gengur í norðaustan stinningskalda með slyddu eða snjókomu og kólnandi veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag kólnar í norðan strekkingi með slyddu norðanlands en léttir til syðra. Fram yfir helgi lítur út fyrir fremur aðgerðalítið veður og lengst af þurrt, en allvíða hætt við næturfrosti. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Fært er um alla helstu þjóðvegi landsins, en mikið er um ásþungatakmarkanir á útvegum og eru þeir vegir merktir með tilheyrandi merkjum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J|||||| lyÉ 0-2 (o spásvæði þarf að '****'\\ 2-1 \ 3-1, velja töluna 8 og '\ /—* \ / siðan viðeigandi ‘ 5 ^ tölur skv. kortinu til ' -—-—• hliðar. Til að fara á / 4-1 milli spásvæða erýttá 0 r og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrír vestan land eyðist, en lægðin fyrír suðvestan land nálgast óðfiuga. VEÐUR VÍÐA UM HEIM w. 12.00 í gær að ísl. tíma 'C Veður °C Veður Reykjavík 6 úrkoma! grennd Lúxemborg 10 skúr á síð.klst. Bolungarvík 8 skýjað Hamborg 13 skýjað Akureyri 10 alskýjað Frankfurt 12 skúr á sið.klst. Egilsstaðir 7 skýjað Vín 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skúr Algarve 27 léttskýjað Nuuk -4 léttskýjaö Malaga 27 léttskýjað Narssarssuaq 0 léttskýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 7 súld Barcelona 19 léttskýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað Ósló 9 alskýjað Róm 15 rigning Kaupmannahöfn 10 þokumóða Feneyjar 14 skýjað Stokkhólmur 6 rigning Winnipeg 0 alskýjað Helsinki 7 rigninq Montreal 5 heiðskírt Dublin 13 skýjað Halifax 4 súld Glasgow 12 skúr New York 11 skýjað London 15 skýjað Washington 10 alskýjað París 14 skúr á síð.klst. Orlando 19 rigning Amsterdam 10 skúr á síð.klst. Chicago 11 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.58 1,1 12.12 3,0 18.20 1,2 5.00 13.21 21.43 7.47 ÍSAFJÖRÐUR 1.33 1,7 8.17 0,4 14.15 1,4 20.29 0,5 4.53 13.29 22.07 7.56 SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1,1 10.19 0,2 17.01 1,0 22.49 0,4 4.33 13.09 21.47 7.35 DJÚPIVOGUR 2.59 0,6 8.55 1,5 15.13 0,6 21.52 1,7 4.32 12.53 21.15 7.18 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands -1 yfirbragð, 4 misseri, 7 flík, 8 ber ábyrgð á, 9 elska, 11 hóta, 13 bein, 14 hefja, 15 Iappa upp á, 17 týna, 20 skar, 22 opnar vatni leið, 23 sjúkt, 24 landspildu, 25 líffærin. - 1 rúmsjó, 2 tuskan, 3 frumstætt ljósfæri, 4 himna, 5 krania, 6 bölva, 10 sárkaldur, 12 keyra, 13 skynsemi, 15 hranaleg, 16 heimsk- ingi, 18 svarar, 19 ójafnan, 20 lof, 21 ógæfa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stagbætir, 8 stýra, 9 teigs, 10 fáa, 11 meina, 13 renna, 15 hress, 18 snæða, 21 kát, 22 kalla, 23 alinn, 24 einfaldur. Lóðrétt: - 2 trýni, 3 grafa, 4 æstar, 5 iðinn, 6 ósum, 7 aska, 12 nes, 14 ern, 15 haki, 16 efldi, 17 skarf, 18 stagl, 19 ætinu, 20 Anna. Hraðbúðir Olís - Uppgríp eru á eftirfarandi stöðum: % Sæbrautvið Kleppsveg %. Garðabæ @ Gullinbrú í Grafarvogi @ Langatanga í Mosfellsbæ Álfheimum við Glæsibæ Hafnarfirði við Vesturgötu ©, Háaleitisbraut @ Tryggvabraut á Akureyri léffir þér lífíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.