Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 28. aprfl. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 6765,4 t 0,4% S&PComposite 771,8 t 0,7% Allied Signal Inc 70,8 t 0,5% Alumin-Coof Amer... 68.4 J 1,4% Amer Express Co 64,0 j 1,4% AT & T Corp 31.8 f 1,6% Bethlehem Steel 8,0 J 3,0% Boeing Co 96,8 J 4,6% Caterpillar Inc 88,1 t 0,9% Chevron Corp 65,8 t 0,4% Coca Cola Co 60,5 t 1,5% Walt Disney Co 77,9 t 0,2% Du Pont 102,1 | 0,5% Eastman KodakCo... 80,6 t 2,5% Exxon Corp 53,6 t 0,9% Gen Electric Co 107,4 t 1.7% Gen Motors Corp 54,9 J 0,5% Goodyear 51,8 J 0,7% Intl Bus Machine 150,5 J 0,7% Intl Paper 41,3 J 0,3% McDonalds Corp 51,6 t 1,0% Merck&Colnc 88,6 t 1,3% Minnesota Mining.... 85,4 J 0,1% MorganJ P&Co 97.1 t 1.4% Philip Morris 39.4 t 1.9% Procter&Gamble 123,1 t 2,5% Sears Roebuck 46,9 J 0,8% Texaco Inc 102,6 J 0.1% Union CarbideCp 48,3 t 2,1% United Tech 73,9 J 1,5% Westinghouse Elec.. 16,6 J 6,3 % Woolworth Corp 19,6 J 1,3% Apple Computer 2400,0 t 8,6% Compaq Computer.. 80,3 1 1,4% Chase Manhattan .... 88,0 t 3.1% ChryslerCorp 29,6 - 0,0% Citicorp 107,0 t 2,9% Digital Equipment 28.4 J 1,7% Ford MotorCo 34,5 1 0,4% Hewlett Packard 49,5 f 0,3% LONDON FTSE 10Q Index 0,0 - 100% Barclays Bank 1116,6 1 2,6% British Airways 694,0 - 0,0% British Petroleum 66,3 J 0,3% British Telecom 906,0 J 1,0% Glaxo Wellcome 1158,5 t 1.3% Grand Metrop 510,0 t 0,5% Marks&Spencer 495,5 J 0,6% Pearson 712,5 t 0.5% Royal&Sun All 467,0 t 2,6% ShellTran&Trad 1067,5 J 0,4% EMIGroup 1219,0 J 0,1% Unilever 1623,5 - 0,0% FRANKFURT DT Aktien Index 3373,0 t 0,5% Adidas AG 177,0 - 0,0% Allianz AG hldg 322,0 J 90,1% BASFAG 65,5 J 0,8% BayMotWerke 1388,0 J 1,6% Commerzbank AG.... 46,0 J 1,0% Daimler-Benz 126,8 J 0.5% Deutsche Bank AG... 88.7 J 1,0% Dresdner Bank 55,0 - 0,0% FPB Holdings AG 320,0 J 0.6% Hoechst AG 67,4 t 1,8% Karstadt AG 517,5 J 0,7% Lufthansa 23,9 t 1.3% MAN AG 495,0 1 0,1% Mannesmann 666,5 J 0,5% IG Farben Liquid 1,9 t 0,5% Preussag LW 434,5 J 0,2% Schering 160,3 J 0.4% Siemens AG 89,9 J 0.2% Thyssen AG 377,3 J 0,4% Veba AG 90,0 J 1,3% Viag AG 760,0 J 1,2% Volkswagen AG TOKYO 1070,0 J 1,4% Nikkei 225 Index 18670,4 t 0,3% AsahiGlass 1120,0 t 0,9% Tky-Mitsub. bank 1960,0 J 1,5% Canon 2970,0 t 0,7% Dai-lchi Kangyo 1330,0 - 0,0% Hitachi 1150,0 t 1,8% Japan Airlines 486,0 t 1,0% Matsushita E IND 2030,0 t 1,0% Mitsubishi HVY 845,0 J 0,6% Mitsui 947,0 j 1,4% Nec 1530,0 ■ 0,0% Nikon 1790,0 t 0,6% PioneerElect 2220,0 f 1,4% Sanyo Elec 476,0 t 2.6% Sharp 1620,0 J 0.6% Sony 9140,0 - 0,0% Sumitomo Bank 1380,0 J 1,4% ToyotaMotor 3570,0 i KAUPMANNAHÖFN 0,6% Bourse Index 156,3 J 0,3% Novo Nordisk 662,0 t 0,1% FinansGefion 137,0 J 1,4% DenDanske Bank.... 566,4 J 0,6% Sophus Berend B .... 815,0 t 0,4% ISS Int.Serv.Syst 210,0 J 2,6% Danisco 383,0 J 2,0% Unidanmark 326,0 J 1,5% DS Svendborg 296000,0 t 0,7% Carlsberg A 402,0 f 0,4% DS 1912 B 207000,0 J 1,0% Jyske Bank OSLÓ 526,0 t 0,2% Oslo Total Index 1082,0 J 0,2% Norsk Hydro 343,5 t 0,4% Bergesen B 145,0 t 0,7% Hafslund B 39,2 f 0.5% Kvaerner A 350,0 J 0,3% Saga Petroleum B.... 109,0 j 1,8% OrklaB 545,0 J 0,2% Elkem 137,0 t STOKKHÓLMUR 1,5% Stokkholm Index 2677,9 J 1,3% Astra AB 300,0 1 2,6% Electrolux 90,5 - 0,0% Ericson Tolefon 60,5 J 10,4% ABBABA 93,5 j 1.1% Sandvik A 25,9 • 0,0% Volvo A 25 SEK 45,7 J 4,8% SvenskHandelsb.... 65,6 - 0,0% Stora Kopparberg.... 104,5 J 0,5% Verð allra markaöa er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 70 70 70 339 23.730 Annarflatfiskur 10 10 10 35 350 Blálanga 30 30 30 118 3.540 Grálúða 180 100 175 15.922 2.785.554 Grásleppa 92 10 87 640 55.606 Hlýri 52 38 44 547 24.104 Karfi 84 9 62 1.376 85.577 Keila 50 30 38 411 15.650 Langa 94 10 73 1.619 117.719 Langlúra 100 60 72 1.102 79.870 Lúða 425 210 338 704 238.145 Lýsa 6 6 6 65 390 Rauðmagi 100 41 58 94 5.447 Sandkoli 53 43 48 2.890 138.680 Skarkoli 106 40 97 28.390 2.747.752 Skata 129 100 128 83 10.591 Skrápflúra 55 8 14 1.273 18.030 Skötuselur 100 100 100 51 5.100 Steinbítur 80 8 47 16.112 760.332 Sólkoli 180 90 138 4.226 585.081 Tindaskata 5 5 5 606 3.030 Ufsi 69 20 46 64.258 2.929.837 Undirmálsfiskur 77 20 41 15.455 634.715 svartfugl 75 75 75 46 3.450 Ýsa 103 10 58 49.831 2.885.554 Þorskur 134 47 83 165.588 13.699.473 Samtals 75 371.781 27.857.307 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 30 30 30 150 4.500 Langa 36 36 36 50 1.800 Skarkoli 77 70 76 1.635 123.802 Undirmálsfiskur 46 46 46 1.500 69.000 Þorskur 105 105 105 3.500 367.500 Samtals 83 6.835 566.602 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 92 92 92 83 7.636 Skarkoli 80 80 80 53 4.240 Ufsi 60 60 60 4.500 270.000 Þorskur 128 67 82 1.741 143.493 Samtals 67 6.377 425.369 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 92 92 92 430 39.560 Hlýri 52 52 52 237 12.324 Karfi 49 30 37 65 2.387 Langlúra 71 71 71 491 34.861 Lúða 425 323 341 213 72.716 Rauðmagi 41 41 41 67 2.747 Sandkoli 53 53 53 886 46.958 Skarkoli 99 94 96 18.179 1.753.183 Skrápflúra 55 8 22 374 8.396 Steinbítur 73 16 50 4.378 220.301 Sólkoli 180 143 174 406 70.640 Ufsi 57 31 47 769 36.158 Undirmálsfiskur 57 35 56 3.400 188.972 Ýsa 74 10 27 1.949 52.038 Þorskur 134 47 87 95.443 8.259.637 Samtals 85 127.287 10.800.879 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 25 250 Karfi 30 30 30 8 240 Lúða 400 270 289 14 4.040 Skarkoli 100 100 100 2.000 200.000 Steinbítur 35 30 35 1.735 60.066 Sólkoli 90 90 90 72 6.480 Undirmálsfiskur 20 20 20 305 6.100 Ýsa 103 20 61 143 8.670 Þorskur 123 61 75 11.780 879.141 Samtals 72 16.082 1.164.987 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 70 70 70 339 23.730 Annarflatfiskur 10 10 10 35 350 Grásleppa 80 80 80 102 8.160 Karfi 84 70 81 393 31.668 Keila 40 40 40 190 7.600 Langa 94 30 67 132 8.790 Langlúra 100 70 98 220 21.549 Lúða 360 250 320 249 79.570 Rauðmagi 100 100 100 27 2.700 Sandkoli 43 43 43 1.449 62.307 Skarkoli 106 40 104 4.611 478.437 Skata 100 100 100 4 400 Skrápflúra 15 10 14 399 5.634 Skötuselur 100 100 100 51 5.100 Steinbítur 63 23 51 1.786 91.050 svartfugl 75 75 75 46 3.450 Sólkoli 165 120 128 2.876 368.329 Tindaskata 5 5 5 606 3.030 Ufsi 69 20 42 47.030 1.993.602 Undirmálsfiskur 68 30 58 2.351 136.640 Ýsa 100 34 72 21.843 1.566.580 Þorskur 102 60 86 15.866 1.365.111 Samtals 62 100.605 6.263.788 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 50 50 50 71 3.550 Langa 77 10 75 179 13.380 Lúða 387 387 387 88 34.056 Lýsa 6 6 6 65 390 Skarkoli 94 94 94 87 8.178 Skata 129 129 129 79 10.191 Steinbítur 41 8 40 297 11.749 Ufsi 55 33 54 5.508 297.707 Undirmáisfiskur 22 22 22 6.804 149.688 Ýsa 61 15 54 6.656 361.155 Þorskur 109 47 50 12.439 620.582 Samtals 47 32.273 1.510.626 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 68 9 59 833 48.972 Langa 84 65 76 1.217 92.273 Lúða 406 346 351 122 42.862 Sandkoli 53 . 53 53 555 29.415 Skarkoli 106 80 99 1.695 168.212 Skrápflúra 8 8 8 500 4.000 Steinbítur 53 16 42 1.072 45.271 Sólkoli 180 156 175 192 33.552 Ufsi 57 20 42 1.813 76.690 Undirmálsfiskur 77 77 77 1.095 84.315 Ýsa 72 23 50 13.394 663.271 Þorskur 121 75 91 14.947 1.357>.337 Samtals 71 37.435 2.646.169 HÖFN Blálanga 30 30 30 118 3.540 Grálúða 180 100 175 15.922 2.785.554 Hlýri 38 38 38 310 11.780 Karfi 30 30 30 77 2.310 Langa 36 36 36 41 1.476 Langlúra 60 60 60 391 23.460 LÚða 280 210 272 18 4.900 Steinbítur 50 10 50 6.163 305.377 Ufsi 38 38 38 98 3.724 Ýsa 40 40 40 5.846 233.840 Samtals 116 28.984 3.375.961 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 90 90 90 130 11.700 Steinbítur 80 20 39 681 26.518 Sólkoli 156 156 156 680 106.080 Ufsi 57 27 55 4.265 236.281 Þorskur 102 69 85 2.858 242.416 Samtals 72 8.614 622.995 Samræmt próf í stærðfræði MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Mey- vanti Þórólfssyni, aðstoðarskóla- stjóri Hjallaskóla og í stjórn Sam- taka stærðfræðikennara, Flatar: „Samræmt lokapróf í stærðfræði var lagt fyrir íslenska nemendur hinn 28. apríl sl. Það er í sjálfu sér ekki i frásögur færandi. En þau viðfangsefni, sem prófið hafði að geyma, eru verð skoðunar. Þegar maður skoðar þessa draumkynjuðu sköpun, sem prófið er, þá dettur manni helst í hug, að prófsemjendur hafi verið í dáleiðslu eða stríðsham í kjölfar hinnar mögnuðu TIMSS- umræðu. Prófið er með nokkurs konar súrrealísku ívafi, þannig að mörkin milli veruleika og fáránleika eru óljós á köflum. Það hlýtur þó að hafa verið upphafleg ætlun próf- semjenda að semja verkefnasafn, sem endurspeglaði markmið Aðal- námskrár grunnskóla. En reyndist svo vera? E.t.v. að nokkru leyti. Mér fínnst ástæða að skoða prófið nánar. Framhaldsskólanemi, sem skoð- aði prófið, líkti þessu við það, að nemendum væri skipað að fara um jarðsprengjusvæði undir tíma- pressu. Við skulum hafa í huga að allir 10. bekkingar voru skyldaðir til próftöku. Prófið var fullt af gildr- um og öðrum vélabrögðum, sem virtist ætlað að gabba nemendur, leiða þá út í öngstræti eða í besta falli að prófa hversu klókir þeir væru, að sjá í gegnum hugsanir andstæðingsins (prófsemjenda). Þeir næðu bestum árangri, sem kæmust fram hjá flestum gildrum á sem stystum tíma. Prófíð var of viðamikið og lenti meiri hluti nemenda í tímahraki. Þá kem ég enn að því, hve torræð- ur fyrirburður er hér á ferðinni. Viðfangsefnin eru nefnilega hvert öðru frumlegra og sum eru snilldar- þrautir. En frumleikinn einkennist ekki bara af skemmtilegum þraut- um. Heldur felst hann einkum í tvíræðu orðalagi og ótrúverðugum svörum. Þetta leiðir til þess, að nemendur dvelja lengi við sömu dæmin af því þeim finnst svör sín ekki sannfærandi. Brot með óend- anlegum fjölda aukastafa koma oft fyrir í réttum svörum. Og í algebru er algengt, að svörin séu ótrúverð- ugar stæður, þannig að nemendur þurfa að fara yfir þær aftur og aftur til að sannfærast. Texti í dæmum var oft óþarflega langur og stirður. Og prófsemjendum yfirsást eitt grundvallaratriði, sem jafnvel grunnskólakennarar vara sig á við gerð skólaprófa. Á einni opnu prófs- ins voru þijú tölfræðidæmi upp á 6 < stig samtals. Aivarlegur galli á þessum dæmum var sá, að það var háð útkomu í a-lið fyrsta dæmisins hvort þú gast leyst dæmin sem á eftir fylgdu. Nemandi sem kunni að reikna meðaltal átti því í erfið- leikum með að sýna það, af því hann vantaði tölurnar, ef hann réði ekki við fyrsta dæmið. Rétt er að vekja athygli á tveim- ur nýjungum við prófskipulagið þetta árið. Fyrra atriðið er það, að prófgögnin voru hönnuð fyrir vél- íestur og þurftu nemendur því að fylgja sérstökum reglum við útfyil- ingu þeirra. Seinna atriðið er það, að allir skráðir nemendur í 10. bekk grunhskóla þurftu nú að þreyta prófíð. Þetta þýddi, að nemendur þUrftu að veita sérstakri orku og tíma í þjónustu sína við tölfræðivél- ar próffræðinga Rannsóknastofn- unar uppeldis- og menntamála. Einnig var hlutfall próftaka, sem ekkert vald hafa, á efninu stærra en nokkru sinni áður. Miðað við þessar forsendur væri ekki fráleitt að ætla að prófsamningin tæki mið af slíkum aðstæðum. Sú varð þó ekki raunin. Sennilega munu einhverjir dæma þetta próf ónýtt. Ég skal ekki dæma um það. En það er óneitanlega kald- hæðnislegt, að leggja svo langt og torrætt próf fyrir á þeim tíma þegar róttækar breytingar eru gerðar á próffyrirkomulaginu, þ.e. að allir nemendur séu skyldaðir til að vera með og prófið er hannað fyrir vél- lestur auk nokkurra annarra breyt- inga. Ljóst er að meiri hluti nem- enda sat inni í prófstofu þegar próf- tíminn var búinn. Spuming er hversu áreiðanleg mæling slíkt yfirlitspróf er á kunnáttu nemenda." FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.4. Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 57 57 57 275 15.675 Þorskur 80 55 60 7.014 464.257 Samtals 66 7.289 479.932 Olíuverð á Roíter dam-markaði (NWE) frá 1. feb. 3ENSÍN (95), dollarar/tonn 200- 180 M 203,0/ 201,0 , , , I I ,, februar mars apnl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.