Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Ognuðu bíleigend- um með lagvopni FIMM menn voru handteknir snemma á sunnudagsmorgun eftir að bifreið sem þeir voru í var stöðvuð í Tryggvagötu. Þeir voru allir undir áhrifum áfengis. Bifreiðin, sem er af Saab-gerð, hafði verið tilkynnt stolin fyrr í mánuðinum. Tveir mannanna voru jafnframt grunaðir um innbrot í bifreið á Bók- hlöðustíg fyrr um kvöldið þar sem þeir höfðu meðal annars ógnað hjón- um, eigendum bifreiðarinnar sem að þeim komu, með lagvopni. Fólkið hlaut þó enga áverka af, en annar mannanna vann lítilsháttar skemmdir á bifreiðinni með spörkum í hlið henn- ar. Mennimir voru allir vistaðir í fangageymslunum og játaði einn þeirra á sig bílþjófnaðinn og sam- kvæmt upplýsingum lögreglu sagði hann hafa framið hann í þeim til- gangi að flýta því að hann sætti af- plánun vegna eldri brota sem hann hafði verið dæmdur fyrir. Franskar útskriftardragtir TBSS y neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag ld. 10-14. Nissan Almera kostar frá kr. 1.248.000.- Bönadur filmerö: Vökvastýri Hæðarstilling á stýri Loftpúði i stýri (Air Bag) Samlæsingar á hurðum Rafdrifnar rúður Rafstýrðir speglar NATS - þjófavörn Styrktarbitar í hurðum Stillanleg hæð framijósa Höfuðpúðar á aftursæti Tvískipt aftursæti Útvarp m/kassettutæki 4 hátaiarar Stillanleg hæð bílbelta Bílbeltastrekkjarar Hemlaljós í skottloki Frjókornasía Stafræn klukka í mælaborði Rúðuþurrkur að aftan Ingvar j-jj Helgason hf. Er veiðígjald í raun byggðaskattur? Ráðstefna um áhrif veiðigjalds á skattbyrði einstakra landshluta, haldin af sjávarútvegsráðuneytinu á Hótel KEA, Akureyri þriðjudaginn 6. maí 1997 15:00 Innritun fyrir framan Stuðlaberg 15:30 Ráðstefnan sett 15:35 Ávarp Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra 15:45 Byggðadreifing veiðigjalds Ragnar Ámason, prófessor, kynnir skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla íslands um veiðigjald og skattbyrði byggðarlaga 16:05 Spurningar og svör 16:10 Tilræði við byggð Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður 16:30 Spumingar og svör 16:35 Kaffiveitingar 16:55 Veiðileyfagjald - rök og réttlæti Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður 17:15 Spumingar og svör 17:20 Áhrif veiðigjalds á mitt bæjarfélag Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 17:40 Spumingar og svör 17:45 Veiðigjald - dragbítur á framþróun í sjávarútvegi Steingrímur Sigfússon, alþm. og formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis 18:05 Spurningar, umræður og samantekt Tómas Ingi Olrich, alþingismaður 18:30 Ráðstefnulok Ráðstefnustjóri: Tómas Ingi Olrich, alþingismaður Skráning hjá KOM ehf. sími 562-2411 • símbréf 562-3411 Þátttökugjald er kr. 1.500 Skipuleggjendur ráðstefnunnar geta breytt dagskrá vegna ófyrisjáanlegra atvika. KDMDU MEÐ GDMLU SPARISKIRTEININ DG TRYGGÐU PÉR NÝ í MARKFLDKKUM Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í fáa en trausta MARKFLOKKA, verður myndun markaðsvaxta á eftirmarkaði mun traustari, söluhæfni spariskírteina eykst og markaðsstaða þeirra eflist. MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum tíma. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Hér til hliðar er tafla yfir markflokka spariskírteina. Ef þú átt spariskírteini í þessum flokkum þarftu ekki að gera neinar ráðstafanir (áskrifendur eru nú þegar tryggðir i markflokkum). Ef spariskírteinin þín tilheyra ekki þessum flokkum skaltu koma með þau til Lánasýsiu ríkisins og við aðstoðum þig við skipti yfir í ný spariskírteini í MARKFLOKKUM. Það borgar sig að skipta strax yfir í MARKFLOKKA. MARKFLDKKAR SPARISKÍRTEINA Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1994 I5D 4,50% 10. 02. 1999 SP1995 I5D 4,50% 10. 02. 2000 RBRlK 1010/00 0,00% 10. 10. 2000 SPI990 IIXD 6,00% 01. 02, 2001 SP1992 IXD 6,00% 01. 04. 2002 SP1993 IXD 6,00% 10. 02. 2003 SP1994 IXD 4,50% 10. 04. 2004 SP1995 IXD 4,50% 10. 04. 2005 SP1995 I20D 0,00% 01. 10. 2015 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.