Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR30. APRÍL1997 43 atvinnu- AUGLÝSINGAR Grunnskólakennarar — sérkennarar Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn- ara við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi og miðstigi. A unglingastigi vantar sérkennara og umsjón- arkennara í 9. og 10. bekk. Kennslugreinar m.a.: Enska, líffræði, íslenska og samfélagsfræði. Borgarhólsskóli er vel búinn, einsetinn, heild- stæður grunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunarvinnu í skólastarfinu. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur ertil 9. maí nk. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660 hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660 og hs. 464 1631. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar greinar næsta vetur: Dönsku, samfélagsfræði, stuðn- ingskennslu, íþróttir, tónmennt, myndmennt, handmennt (saumar og smíðar), tölvukennslu og almenna kennslu í 1,—7. bekk. Umsóknarfrestur er til 4. maí. Skólinn er einsetinn með 140 nemendur í 1.— 10. bekk. Útvegað er ódýrt húsnæði og flutn- ingsstyrkur greiddur. Áhugasamirfá allar nánari upplýsingar hjá Guðmundi Þorsteinssyni skólastjóra í vs. 475 1224 eða hs. 475 1159 og Magnúsi Stefánssyni aðstoðarskólastjóra í vs. 475 1370 eða hs. 4751211. TILK YNNINGAR K I P U L A G R ÍKISINSS Borgarbraut og Dalsbraut, Akureyri Niðurstödur frumathugunar og úrskurður Skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á fyrirhugaða lagningu Borg- arbrautar og Dalsbrautar eins og henni er lýst í frummatsskýrslu, sem og á legu Borgarbraut- ar sunnan Bakkahlíðar skv. kostum 1, 2 og 3 eins og þeim er lýst í viðbótargögnum fram- kvæmdaraðila, með skilyrðum. Urskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Akureyrarbæjar, umsögnum, athugasemdum og svörum fram- Iwæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http//www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 28. maí. Skipulagsstjóri ríkisins. Viðtalstími samgönguráðherra Halldór Blöndal, samgönguráð- herra, verður með viðtalstíma frá kl. 10.00-12.00 og 13.30- 16.30 miðvikudaginn 30. apríl í Kaupangi, Akureyri. Vinsamlega pantið tíma í síma 462 1500, 462 1504 eða 462 3557 (f.h.) Verzlunarmannafélag Reykjavíkur býður félagsmönnum sínum kaffiveitingar á Hótel íslandi eftir útifundinn á Ingólfstorgi 1. maí. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. TILBOÐ/ÚTBOÐ Húsavíkurkaupstaður auglýsir: Útboð Húsavíkurkaupstaður óskar hér með eftir til- boðum í jarðvgsskipti og lagnir í Uppsalavegi - efri hluta. Tilboðið innifelur jarðvegsskipti í 320 lengdar- metrum af götu ásamt endurnýjun holræsa- lagna. Leggja og tengja rafstrengi fyrir Ijósa- staura og heimtaugar Orkuveitu. Einnig leggja og tengja stofnlagnir og heimtaugar Vatns- veitu. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt úr götu 3.770 m3 Lagnaskurðir 320 m Fráveitulangir 517 m Fylling 3.820 m3 Rafstrengir 1.420 m Ljósastaurar 11 stk. Götukassar 5 stk. Vatnslagnir 409 m Skiladagur verksins er 28. ágúst 1997. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu rekstrar- deildar Húsavíkurkaupstaðar, Ketilsbraut 9, Húsavík, frá og með þriðjudeginum 29. apríl 1997 og kosta kr. 4.000. Opnun tilboða fer fram á sama stað föstudag- inn 23. maí kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur Húsavíkurkaupstaðar. F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir verktökum til þátttöku í lokuðu útboði á þjófavarnakerfum í 22 leikskóla í Reykjavík. Upplýsingum skal skila inn fyrir kl. 12.00 föstudaginn 9. maí 1997 á skrifstofu vora á Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. bgd 70/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 KENNSLA I I I Nám í Tannsmiðaskóla íslands Umsóknir skal senda til Tannsmiðaskóla íslands, c/o skrifstofu tannlæknadeildar Há- skóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16,101 Reykja- vík. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. júní nk. Inntökuskilyrdi: Umsækjandi skal hafa lokið grunnskólaprófi og hafa jafngildi stúdentsprófs í ensku og einu Norðurlandamáli, auk þess er undirstöðuþekk- ing í efnisfræði æskileg. Umsóknum skal fylgja: 1. Staðfest afrit eða Ijósrit af prófskírteinum. 2. Læknisvottorð um almennt heilsufar ásamt vottorði um óbrenglað litskyggni. 3. Meðmæli sem kynnu að skiptá máli. 4. Umsóknir skulu merktar með nafni, heimilisfangi og símanúmeri viðkomandi. Forstöðumaður. AT VI NNUHÚSNÆÐI Gott skrifstofuhúsnæði til leigu í Mörkinni 6, 2. hæð ertil leigu mjög gott skrif- stofuhúsnæði, alls 150 fm. Mjög góð staðsetning. Laus strax. Upplýsingar í síma 568 2533. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Flugmenn — flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál, verður haldinn á Hótel Loftleiðum annað kvöld, 1. maí, og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: • Atburðir sl. vetrar skoðaðir — Skúli Jón Sigurðsson. • Klæðnaður og viðbúnaður í flugi — Þengill Oddsson. • Fallhlífar fyrir flugvélar — Jóhann G. Jóhannsson. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Aðalfundur Islandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 3. maí kl. 14.00 í Kornhlöðunni við Bankastræti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 8. grein félagslaga. Rétttil setu á aðalfundi hafa þeireinir, sem lokið hafa greiðslu árgjalds liðins starfsárs. Sóknarfélagar! Áríðandi félagsfundur verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 30. apríl 1997, kl. 21.00 í Rúg- brauðsgerðinni, Borgartúni 6. Fundarefni: Kynning á nýgerðum kjarasamn- ingi félagsins. Félagar fjölmennið! Samninganefnd Starfsmannafélagsins Sóknar. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLA6SLÍF Landsst. 5997050119 VIII GÞ I.O.O.F. 7 = 17904308’/2 = 9.0 □ Glitnir 5997043019 I Lf. I.O.O.F 9 = 1784308/2 = F.l. I.O.O.F. 18 = 1784308 = FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 30. apríl kl. 20.30 Skemmtifundur f Mörkinni 6 (stóra sal). Myndasýning/dans Flöfum það eins og í gamla daga hjá Ferðafélaginu með ferða- myndasýningu og dansi á eftir þar sem gömlu dansarnir verða hafðir í hávegum (dans- kennsla). Ólafur Sigurgeisson sýnir góðar myndir úr Ferðafé- lagsferðum fyrri ára og minnir á ferðir sumarsins, einnig göng- una um Reykjaveginn sem hefst á sunnudaginn 4. maí. Tilefnið er 70 ára afmæli félagsins. Allir vel- komnir. Verð 1.000 kr. Fimmtudagur 1. maí 1. kl. 10.30 Hengill (afmælis- ganga). Gönguferð og skíða- ganga. Gengið á Skeggja. Fyrsta Flengilsferð Ferðafélags- ins var árið 1931. 2. kl. 13.00 Hellaskoðunar- ferð. Farið verður í Arnarker og fleiri hella í Leitahrauni eftir að- stæðum. Fararstjórar frá Hella- rannsóknafélaginu. Munið Ijós og húfu. Verð 1.200 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Vorferð i Þórsmörk 2.-4. mai. Flagstætt verð. Gist í Skagfjörðs- skála. Kvöldnámskeið í skyndihjálp fyrir göngu- og ferðafólk 5. og 6. maí í Mörkinni 6. Skráning á skrifstofu. Frelsið, kristileg miðstöð, Hverfisgötu 105. Ráðstefnan „Konungar og prestar", með Charles Nie- man, verður í Veginum, Smiðju- vegi 5, í kvöld 30. apríl kl. 20. Fimmtudaginn 1. maí byrjar ráð- stefnan kl. 9.30 og stendur til 14.30. Fládegisverður á staðnum. Lokasamkoma ráðstefnunnar verður fimmtudagskvöld 1. maí kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Ræðumaður Hafiiði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lifsins, Grensásvegi 8. Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Beðið er fyrir lausn á þínum vandamálum. Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson talar. Hörgshlið 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.