Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ./ mbi •- rk Sýnd kl. 9. dts Sýnd ki. 6 Síöustu sýningar Háskólabíó G-ott UNDRIÐ <2$ kine Þriðja og síðasta myndin íStjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 4.30 og 11.30. Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með JimmCarrey og hún er... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós ★★★l/2 A. S. Mbl liSl V ,Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) ÓSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN K O L Y A HASKOLABIO SlMI 552 2140 HEFJUM SUMARIÐ MEÐ HLATRI GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMINM LIARr LIAR LM 1 NOKKRIR af höfundum sigurmyndarinnar með verðlaunagripi sína, ásamt öðrum verðlaunahöfum. Andaglasið besta stuttmyndin VERÐLAUN í stuttmyndakeppni grunnskólanna í Reykjavík, Taka 97, sem haldin er árlega af Fræðslumið- stöð Reykjavíkur og íþrótta- og tóm- stundaráði Reykjavíkur, voru afhent í síðustu viku í Breiðholtsskóla. Fyrstu verðlaun hlaut myndin Anda- glasið en höfundar hennar eru átta tólf ára stúlkur úr Selásskóla. í Öðru sæti varð myndin Mr. Nobody - Gylfi Gump eftir krakka úr Breið- holtsskóla og í þriðja sæti hafnaði myndin Sá á fund sem finnur, sem gerð var af krökkum úr Austurbæj- arskóla. I umsögn um sigurmyndina kom meðal annars fram að myndin sé frumleg og saga hennar raunveruleg og íslensk. Pamela Anderson kærð fyrir samningsrof ► BANDARÍSKA leikkonan Pamela Lee Anderson, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjón- varpsþáttunum Strandverðir, kom fram fyrir dómara í vikunni ákærð fyrir samningsrof en hún hætti við að leika í sjónvarpsmynd sem hún hafði áður sam- þykkt að leika í. Lögfræðingur henn- ar segir hana hafa hætt við samninginn vegna þess að sam- kvæmt handriti átti Pamela að taka þátt í djörfum kynlífsatr- iðum, í sturtu og uppi á billjarðborði, í myndinni. Aðstand- endur kvikmyndar- innar, „Hello, She Lied“, segja að Pam- ela hafi hætt við að leika í myndinni vegna þess að hún hafi fengið betra tækifæri til að sanna sig sem kvikmyndastjarna í myndinni „Barb Wire“ sem gekk afleitlega í kvikmyndahúsum. „Yðar ágæti. Þetta er Pamela Anderson sem við erum að tala um hér og hún hefur aldrei kom- ið fram í sjónvarpi eða kvik- myndum öðruvísi en að vera nakin hluta úr myndinni," sagði lögfræðingur kvikmyndafyrir- tækisins, Private Movie Co., sem hefur lagt fram kæruna, við dómarann, máli sínu til stuðn- ings. Pamela hefur auk þess að vera fáklædd í Strandvörðum og fyrrnefndri „Barb Wire“ set- ið fyrir hjá karlatímaritinu Playboy, auk þess sem hún fletti sig klæðum nýlega þegar hún var kynnir í sjónvarpsþáttunum „Saturday Night Live“. Búist er við að Pamela muni fara í vitnastúkuna þegar rétt- arhöld hefjast í málinu en talið er að þau muni taka fimm daga. Hringið frekar í Domino’s ÞAÐ fór kaldur hroilur um marga viðskiptavini flatböku- staðarins Papa John’s Pizza þegar þeir hringdu og fengu samband við stmsvara en á honum voru þau skilaboð að staðnum hefði verið lokað af heilbrigðisástæðum. í ijós kom að það var ekki símsvari stað- arins, sem fólk hafði náð sam- bandi við, heldur símsvari hjá Don og Sharon Smith en þau voru orðin langþreytt á hring- ingum um nætur frá fólki sem var að reyna að panta flatbök- ur en símanúmerið þeirra er nær alveg það sama og á flat- bökustaðnum. „Halló, þetta er hjá Papa John. Mér þykir leitt að segja það en eins og stend- ur getum við ekki afgreitt flat- bökur þvi við eigum í vandræð- um með heiibrigðiseftirlitið. Því stingum við upp á því að þið hringið frekar í Domino’s eða Pizza Hut,“ sagði röddin á símsvaranum. „Stundum líða nokkrar vik- ur án þess að hringt sé í okk- ar númer en þegar þeir eru með einhver tilboð þá hringir síminn okkar alveg látlaust,11 sagði Sharon. Smith-hjónin hafa átt símanúmerið síðan árið 1975 en settu fyrmefnd skilaboð á símsvarann fyrir nokkrum mánuðum. Papa John’s var opnaður fyrir þrem- ur árum. Dómari hefur skipað Smith- hjónunum að hætta að reyna að hafa afskipti af viðskiptum flatbökustaðarins. „Okkur fannst þetta full langt gengið hjá fólkinu. Við getum því miður ekki skipt um númer enda höfum við lagt mikla peninga í að markaðsetja okk- ur og númerið okkar,“ sagði lögfræðingur Papa Johns, Ro- bert Garrity.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.