Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.04.1997, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ TNk- Fínesse Kerruvaen er fáanlegur með 16 mísmunandí áklæðum. Kerrupokar og skíptítöskur fást eínníg í sömu áldæðum. kerran var valin „Best m test" af sænska foreldra og bamablaðínu „Vi Föreldrar" í apríl 1996. Compact kerran vegur aðeínsTl kg og leggst vel saman aðeins 29 cm á bæðína. Baki má balla alveg aftur og svunta og ínnkaupagrind fylgfa með. Comfort kerran var útnefnd bestu kaupin af sænska bamablaðínu „Vi Föreldrar" í apríl 1996. Baki má baÚa alveg aftur og svunta og innkaupagrind fylgir með. SÉ ./ M M É0 iAiNA*Au«Emm G L Æ S I B Æ S; «f m.i 5 5 3 3 3 £> & MYMDBÖWP/KVIKMYWPIR/ÚTVARP-SIÓIMVARP MYIMDBOND Mafíósar gagnrýndir Jarðarförin (The Funeral)________ Mafíumynd ★ ★ Framleiðandi: AC & P Productions. Leikstjóri: Abel Ferrara. Handrits- höfundur: Nicholas St. John. Tón- list: Joe Delia. Kvikmyndataka: Ken Kelsch. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Benicio Del Toro, Vincent Gallo, Paul Ripp, Chris Penn, Isa- bella Rosselini og Annabella Sci- orra. 90 mín. Bandaríkin. MPD Worldwide/Myndform 1997. Út- gáfudagur: 22. apríl. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. JOHNNY Tempio er 22 ára mafíósi sem er myrtur. Öll fjölskyldan safn- ast saman vegna jarðarfararinnar, og er myndin að mestu um bræður hans tvo; hvernig þeir bregðast við dauða bróður síns og vinna úr til- finningum sínum. Abel Ferrara er mjög mistækur leikstjóri; annað hvort gerir hann stórkostlegar myndir eða lélegar. Þessi er aðeins neðan við miðju. Þótt þetta sé mafíu- mynd, þá er ekki mikið um ofbeldi, heldur kýs Ferrara að sýna fram á tilgangsleysið, ástleysið og hugsana- leysið í heimi og lífi mafíósanna með samtölum. Eða eins og Annabella Sciorra segir á einum stað: „Það er ekkert rómantískt við líf þeirra.“ Þetta er ádeila á þá dýrkun sem mafíósum er oft sýnd t.d. í kvik- MYNDBOND SIÐUSTU VIKU Fallegar stúlkur Undur og stórmerki (Beautiful Giris) kkkV2 (Phenomenon)-k -k'h Galdrafár Einstirni (Rough Magic) ★ ★ (Lone Star)k kkk Ást og slagsmál Skemmdarverk í Minnesota (Sabotage)k 'h (Feeling Minnesota) ★ ★ Einleikur Flóttinn frá L.A. (Solo)k'h (John Carpenters: „Escape From L.A. “)k k V2 Aðferð Antoniu (Antonia’s Lina)k k k 'h Skylmingalöggan í morðhug (The Limbic Region)k (Gladiator Cop) k Staðgengillinn (The Substitute)-k 'h Lækjargata Framandi þjóð (Alien Nation) (River Street)'k ★ V2 Svarti sauðurinn Keðjuverkun (Chain Reaction)k k (Black Sheepjk k Snert af hinu illa (Touch byEvil)-k 'h Beint í mark (Dead Ahead)k k myndum, þar sem þeir eru gerðir að klárum og sjarmerandi töffurum. Hér er sýnt á bak við tjöldin, og þar gefur á að líta óhamingjusama ein- staklinga sem eru fastir í hefðum og regium þessa vítahrings. Ferrara hefur fengið fríðan flokk leikara til liðs við sig, en þau eru ekki að gera neitt nýtt hér. Þau eru öll eins og við þekkjum þau úr mörgum mynd- um. Hér hefur ekki tekist að skapa sterkar persónur eða nýjar, og eru þau flest heldur litlaus. Kannski að það sé einmitt ætlunin, til að sýna fram á hversu venjulegt fólk þau eru í raun og veru. Einhvern veginn tekst Ferrara alls ekki að vera eins sterkur og áhrifaríkur eins og oft áður, og hefði margt mátt vera betur unnið; persónusköpun þarf að vera sterkari og kvikmyndatakan betri. Er það synd því þetta er „öðruvísi“ mafíósa- mynd, og hefði geta orðið góð. Hildur Loftsdóttir Morgunblaðið/Halldór „WOODY Allen er bestur.“ Eg mæli með Fjórar myndir áviku Arndís Þorgeirsdóttir blaðamaður á Vikublaðinu ARNDÍS Þorgeirsdóttir horfir á fjögur _ myndbönd að meðaltali á viku. „Ég er bara með Ríkissjónvarp- ið, og þar sem dagskrá þess er ekki boðleg, verð ég að leita á leigurnar. Annars eru kvikmyndir og bækur mín aðaláhugamál svo það er gert með glöðu geði.“ Útvarpstímar Radio Days Leikstjóri: Woody Allen. Seth Green, Mia Farrow, Julie Kavner, Michael Tucker og Dianne Wiest. „Ég vildi gjarna nefna allar myndir Woody Allens, en hann hefur alltaf verið einn af mínum uppáhalds leikstjór- um. Radio Days er að mínu mati ein af hans hlýlegustu og skemmtileg- ustu myndum. Það er annars alltof erfítt að mæla með einni mynd Al- lens umfram aðrar. Horfíð á þær allar.“ Myndin er frá árinu 1987. Jarðarber og súkkulaði Fresa y Chocolate Leikstjórar: Tomas Gutierrez Alea og Juan Carlos Tabio. Jorge Perug- orria, Vladimir Cruz og Mista Ibarra. „Þetta er fyrsta kúbverska myndin sem ég sé og hún kom mér skemmti- lega á óvart. Kúbveijar munu ekki áður hafa gert mynd um samkyn- hneigð en myndin fjallar um sam- band kommúnista og homma. Efnið minnir kannski svolítið á aðra góða mynd, Kiss of the Spiderwoman, nema hvað hér hefur hlutverkum verið snúið við. Mjög athyglisverð og skemmtileg mynd.“ Myndin er frá 1993. Dreggjar dagsins Remains of the Day Leikstjóri: James Ivory. Emma Thompson, Anthony Hopkins, James Fox og Christopher Reeve. „Þótt bók Ishiguros hafí verið hreinasta meist- araverk þá gefur mynd James Ivory henni ekkert eftir. Hér er á ferðinni stórkostleg ástarsaga sem er glæsi- lega sviðsett í íburðarmiklu um- hverfi breskrar hástéttar. Anthony Hopkins sem brytinn Stevens og Emma Thompson sem miss Kenton eru óviðjafnanleg í þessari mynd og samleikur þeirra með því besta sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Þessi mynd hefur allt sem góða mynd má prýða.“ Myndin er frá árinu 1993. Forboðin spor Strictly Ballroom Leikstjóri: Baz Luhrmann. Paul Mercurio, Tara Morice og Bill Hunt- er. „Þetta er ansi góð mynd. Ég horfði á hana í annað sinn um daginn og hún var skemmtilegri ef eitthvað var í það skiptið. Mér þótti það reyndar ótrúlegt að það væri hægt að gera jafn vel heppnaða gamanmynd um jafn leiðinlegt fyrirbæri og sam- kvæmisdansar eru. Nú bíð ég bara eftir að næsta mynd Luhrmanns, Rómeó og Júlía, komi á myndband en hún er víst engu síðri.“ Frá 1992. ’xuoywi' Arnþór Grétarsson, sölumaður VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A SKRA - VISA OG EURO RADGREIÐSLUR MMC Pajero GLSi V-6 3000 árg. '93, silfnrgrár, sjálfsk., m. öllu, leður í sætum, topplúga, ek. 100 þús k?n. Verð2.S10.000. Skipti. Chrysler New Yorker árg. l95, brúnsans., einn með öllum hugsanlegum þœgindum, ek. 8 þiís. km. Verð 3.900.000. Skipti. Nissan Sunny 1.6 SR árg. ‘94, rauður, álfelgur, ek. 49 þús. km. Verð 960.000. Ford Taurus STfVárg. '93, grásans., 3.000 V6, 1 mannam rafin. í rúðum, ek. 60 þús. k/n. Verð 1.580.000. Skipti. Nissan Terrano 3.0 árg. '92, svartur °g gfár, álfelgur, jálfsk., sóllúga, ek. 13 þús. km. Verð 1.990.000. Skipti. Toyota Camry 2000 GLi STW árg. '91, blásans., 5 gíra, ek. 16þús. km. Verð 1.180.000. Skipti. BILATORG FUNAHOFÐA 1 S. 587-7777 Ragnar Lövdal, lögg. bifreiðasali Vblvo 8S0 GLE árg. ‘95, grásans., sjnlfsk., ABS spólvöm, fjarst. lœsmgar, ek. aðeins 25 þtis. km. Verð 2.290.000. Skipti. Suzuki Vttara JLXi árg. ‘92, blásans., Honda Prelude 2200 EXi árg. ‘96, sjálfsk., 5 áyra, ÍV’dekk, krómfelgur, rauiur, leðursÆti, álfelgur, rafm. í rafin. íniðum, samkesing, ek. 90þús. km. rúium, topplúga o.fl., ek. 16 þiis. km. Verð 1.190.000. Verð 2.450.000. Skipti. Volvo 850 GLTSTW2.5 a Audi 80 S árg. ‘89, Ijósbninsans., Ford Mustang GTárg. '94, ,, . „ .. grxnsans., 5 gira, álfelgur, leóursæti, ^lár, einn ni/ollu, leðursæti, álfelmir, toppl., sjálfsk., einn eigandi, ek. 88 þús. km. ABS, einn meirihá tar, ek. 78 þús. bn. rÉ£‘ fk ■ Verð 750.000. VMso.om.sim S&SÖESfs&í"*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.