Morgunblaðið - 30.04.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.04.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Ognuðu bíleigend- um með lagvopni FIMM menn voru handteknir snemma á sunnudagsmorgun eftir að bifreið sem þeir voru í var stöðvuð í Tryggvagötu. Þeir voru allir undir áhrifum áfengis. Bifreiðin, sem er af Saab-gerð, hafði verið tilkynnt stolin fyrr í mánuðinum. Tveir mannanna voru jafnframt grunaðir um innbrot í bifreið á Bók- hlöðustíg fyrr um kvöldið þar sem þeir höfðu meðal annars ógnað hjón- um, eigendum bifreiðarinnar sem að þeim komu, með lagvopni. Fólkið hlaut þó enga áverka af, en annar mannanna vann lítilsháttar skemmdir á bifreiðinni með spörkum í hlið henn- ar. Mennimir voru allir vistaðir í fangageymslunum og játaði einn þeirra á sig bílþjófnaðinn og sam- kvæmt upplýsingum lögreglu sagði hann hafa framið hann í þeim til- gangi að flýta því að hann sætti af- plánun vegna eldri brota sem hann hafði verið dæmdur fyrir. Franskar útskriftardragtir TBSS y neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag ld. 10-14. Nissan Almera kostar frá kr. 1.248.000.- Bönadur filmerö: Vökvastýri Hæðarstilling á stýri Loftpúði i stýri (Air Bag) Samlæsingar á hurðum Rafdrifnar rúður Rafstýrðir speglar NATS - þjófavörn Styrktarbitar í hurðum Stillanleg hæð framijósa Höfuðpúðar á aftursæti Tvískipt aftursæti Útvarp m/kassettutæki 4 hátaiarar Stillanleg hæð bílbelta Bílbeltastrekkjarar Hemlaljós í skottloki Frjókornasía Stafræn klukka í mælaborði Rúðuþurrkur að aftan Ingvar j-jj Helgason hf. Er veiðígjald í raun byggðaskattur? Ráðstefna um áhrif veiðigjalds á skattbyrði einstakra landshluta, haldin af sjávarútvegsráðuneytinu á Hótel KEA, Akureyri þriðjudaginn 6. maí 1997 15:00 Innritun fyrir framan Stuðlaberg 15:30 Ráðstefnan sett 15:35 Ávarp Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra 15:45 Byggðadreifing veiðigjalds Ragnar Ámason, prófessor, kynnir skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla íslands um veiðigjald og skattbyrði byggðarlaga 16:05 Spurningar og svör 16:10 Tilræði við byggð Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður 16:30 Spumingar og svör 16:35 Kaffiveitingar 16:55 Veiðileyfagjald - rök og réttlæti Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður 17:15 Spumingar og svör 17:20 Áhrif veiðigjalds á mitt bæjarfélag Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 17:40 Spumingar og svör 17:45 Veiðigjald - dragbítur á framþróun í sjávarútvegi Steingrímur Sigfússon, alþm. og formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis 18:05 Spurningar, umræður og samantekt Tómas Ingi Olrich, alþingismaður 18:30 Ráðstefnulok Ráðstefnustjóri: Tómas Ingi Olrich, alþingismaður Skráning hjá KOM ehf. sími 562-2411 • símbréf 562-3411 Þátttökugjald er kr. 1.500 Skipuleggjendur ráðstefnunnar geta breytt dagskrá vegna ófyrisjáanlegra atvika. KDMDU MEÐ GDMLU SPARISKIRTEININ DG TRYGGÐU PÉR NÝ í MARKFLDKKUM Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í fáa en trausta MARKFLOKKA, verður myndun markaðsvaxta á eftirmarkaði mun traustari, söluhæfni spariskírteina eykst og markaðsstaða þeirra eflist. MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum tíma. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Hér til hliðar er tafla yfir markflokka spariskírteina. Ef þú átt spariskírteini í þessum flokkum þarftu ekki að gera neinar ráðstafanir (áskrifendur eru nú þegar tryggðir i markflokkum). Ef spariskírteinin þín tilheyra ekki þessum flokkum skaltu koma með þau til Lánasýsiu ríkisins og við aðstoðum þig við skipti yfir í ný spariskírteini í MARKFLOKKUM. Það borgar sig að skipta strax yfir í MARKFLOKKA. MARKFLDKKAR SPARISKÍRTEINA Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1994 I5D 4,50% 10. 02. 1999 SP1995 I5D 4,50% 10. 02. 2000 RBRlK 1010/00 0,00% 10. 10. 2000 SPI990 IIXD 6,00% 01. 02, 2001 SP1992 IXD 6,00% 01. 04. 2002 SP1993 IXD 6,00% 10. 02. 2003 SP1994 IXD 4,50% 10. 04. 2004 SP1995 IXD 4,50% 10. 04. 2005 SP1995 I20D 0,00% 01. 10. 2015 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.