Morgunblaðið - 06.05.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.05.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 19 Aukið geymsluþol á Trópí-drykk DRYKKURINN Trópi fæst nú í 1 lítra umbúðum sem þola að vera geymdar utan kæliskáps í allt að hálft ár. í boði eru fjórar ávaxtateg- undir; appelsínu, epla, rautt greip- aldin og tríóTrópi sem er settur saman úr þremur ávöxtum en þeir eru appelsínur, passíu og gúava. Laguna er s<ór skutbíll sein kosiar aðeins frá 1.988.000 kr. ÁRMÚLA 13, REYKJAVÍK, SÍMl: 568 1200 - BEINN SÍMI: 553 1236 RENAUtT Þýska bílablaðið Aulo Bild stóð f'yrir samauburði á fjórum skutbfliun: Mercedes Benz C 180 T, Renault Laguna Grandtour, Toyota Carina Combi og Volvo Vr40. Hcnault I .aguna bar sigurorð af keppúiautunmn og fékk umsögnina: Himi óvænti sigurvegari heitir Itenault l.aguna. Engir anmnarkar og sannfærandi jafnvægi milli verðs og afkastagetu. Nýr Argos vörulisti ARGOS vörulistinn er kominn til landsins. I honum er að finna m.a. lista yfir skarpgripi frá Elizabeth Duke, búsáhöld frá Kenwood, ýmiss konar leikföng, íþróttavörur og gjafavörur. -----♦ ♦ ♦---- Mj ólkur dagar í verslunum KA NÚ standa yfir mjólkurdagar Mjólkurbús Flóamanna og í verslun- um Kaupfélags Árnesinga. Lögð er áhersla á að kynna framleiðsluvörur Mjólkurbúsins, ýmis tilboð er að ftnna á vörunum, kostur gefst á að bragða á framleiðslunni og fá upp- skriftir. Lýsing hf. var fyrst til að bjóða BÍLASAMNINGA sem eru nýjung í fjármögnun á bílakaupum og hafa ekkl boðist áður á Islandl. BÍLASAMNINGAR Lýsingar hf. eru sveigjanlegri en önnur greiðsluform við bifreiðakaup og gefa mikla mögulelka. Lýsing hf. er í elgu eftirtalinna aðila: Lýsirig hf. SUÐURLANDSBDAUT 22 • StMI 533 t500 • FAX 533 1505 ...þegar þú tekur ákvörðun um greiðslutiihögun. Með BfLASAMNINGI Lýsingar hf. getur þú endurnýjað bílinn þinn á þriggja ára fresti án þess að greiða lokaafborgun en áfram greitt sömu lágu mánaðargreiðslurnar. m Sveigjanlegri greiðsluform ij|j Möguleiki á framlengingu samnings |jj> Greiðsludreifing á allt að 48 mán. Jafnar mánaðargreiðslur Engir ábyrgðarmenn ' Leigutaki verður þó að vera orðinn 25 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.