Morgunblaðið - 06.05.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.05.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson ÍSLENSK sveit fór með sig- ur af hólmi í Bikarkeppni Norðurlandanna (Rottne- ros-Cup), sem fram fór í Svíþjóð í lok apríl. Keppnin hefur verið haldin annað hvert ár frá 1985 og eru þátttakendur ríkjandi bik- armeistarar hverrar þjóðar. I sveit íslands spiluðu liðs- menn Landsbréfa, eins og sveitin var skipuð sl. haust; þeir Sigurður Sverrisson, Sverrir Armannsson, Sævar Þorbjörnsson og Þorlákur Jónsson. Spiluð var ein umferð og hlaut íslenska sveitin samtals 101 stig, eða 20,2 að meðaltali úr leik. Danir urðu i öðru sæti, 10 stigum neðar. Hér er spil frá fyrsta leik, sem var gegn Svíum: Suður gefur; AV í hættu. Norður ♦ DG853 ¥ G ♦ D5 ♦ KD1065 Vestur Austur ♦ - ♦ 10762 * ÁK1086 IIIIH V D97542 ♦ ÁKG4 llllll * 6 * G742 ♦ Á3 Suður ♦ ÁK94 ¥ 3 ♦ 1098732 ♦ 98 Þar sem Svíanir voru í AV varð niðurstaðan sex hjörtu, unnin með yfirslag: 1460. NS eiga góða fórn, því þeir gefa aðeins flóra slagi í spaðasamningi (500 í sex spöðum og 800 í sjö spöðum). Sverrir og Þorlák- ur voru því ekkert allt of sælir með spilið, en þeir voru í NS. En á hinu borð- inu gerðist þetta: Vestur Norður Austur Suður ~ - Pass 1 lauf 1 spaði Dobl 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 4 grönd 5 spaðar Pass Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Sævar opnaði á sterku laufi og dobl Siguður á inná- komunni sýndi 5-8 punkta. Þegar Sævar gat sagt flögur hjörtu yfir þremur spöðum, tók Sigurður völdin í sínar hendur. Hann spurði um lyk- ilspil með flórum gröndum. Suður tók af Sævari eðlilegt svar, en þeir félagar höfðu rætt þessa stöðu, svo pass Sævars var annað þrep og sýndi þar með eitt lykilspil eða fjögur. Sævar ákvað að líta á eyðuna í spaða sem ás og náði þannig að telja upp í fjögur. Og meira þurfti Sigurður ekki til að skjóta á sjö. Engin fóm og 2210 í AV, sem þýddi 13 impa til Islands. Leikurinn vannst 24-6. Hlutavelta ÞESSAR duglegu sex ára stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn 2.255 krónur. Þær heita Tinna Björg Úlf- arsdóttir og Rósa Björk Guðnadóttir. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.810 krónur. Þær heita Bylgja Björk Haraldsdótt- ir og Eva Laxmi Davíðsdóttir. HÖGNIIIREKKVÍSI MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- uiæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- niælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Úólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík COSPER EN SORGLEGT. Nú verður aldrei framar kvartað við mig undan hári í súpunni. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 61 STJÖBNUSPA cltir Franccs Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert skapandi hugsuður sem vinnur að breyting- um, mannkyni í hag. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert vel meðvitaður um aðstæður þínar, en þér mun bjóðast eitthvað nýtt. Einnig veistu að allt á sinn tíma. Það á nú við í nánum sam- skiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó þú hafir ekki ástæðu til að tortryggja menn og mál- efni, er ekki þar með sagt að þú eigir að trúa öllu því sem þér er sagt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ættir ekki að eiga í við- skiptum við ættingja eða vini núna. Nú ættirðu að leggja rækt við andlegt líf þitt og skoða hlutina. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Ef þú hyggur á ferðalag þarftu að aðgæta aila kostn- aðarliði. Ef svör eru ekki á reiðum höndum, skaltu sýna þolinmæði. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nú reynir á í samskiptum við fólk, og einhver nákom- inn reynir á þolrifm í þér. Þú þarft að vita hveijum þú getur treyst. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er tíminn til að fara á námskeið og bæta þekking- una. Vinnan gengur vel og þú þarft að skipuleggja eitt- hvað vegna barns. Vog (23. sept. - 22. október) Þú finnur fyrir samkeppni varðandi áætlun sem þú ert að vinna að. Ekki eru allar þær upplýsingar sem þú hef- ur fengið, jafn áreiðanlegar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðskiptavit þitt hjálpar þér að taka mikilvægar ákvarð- anir til að tryggja fjárhag- inn. Láttu ekki aðra slá þig út af laginu. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Fjárhagsáhyggjur geta vald- ið smádeilum milii vina. Nú ættirðu að bregða út af venj- unni og gera eitthvað nýtt og spennandi í sumarfríinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þetta er hinn fullkomni dag- ur til að vinna að fasteigna- málum og þú stendur með pálmann í höndunum. Njóttu þess með fjölskyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Veittu börnunum sem ná- lægt þér eru, eftirtekt, það mun skila sér í hamingju og gleði. Lyftu þér upp í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fólk ber virðingu fyrir því sem þú segir og eitthvað skemmtilega óvænt gerist hjá þér eða féiaga þínum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. í NYKOMIÐ Sundbolir bikini og sundbolir fyrir verðandi mæður. 1 lullbiá I Nóatiíni 17, sími 562 4217. Samhjálp kvema Til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein Samhjálp kvenna hefur ,,opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, í dag, þriðjudaginn 6. maí, kl. 20.30. Gestur kvöldsins: Anna Gunnarsdóttir - Anna og útlitið -flytur erindi um heildarútiit og snyrtingu meðan á meoferð stendur. Vinsamlega hafið með ykkur penna, blað og slæðu. Hjálpartækjasýning: Gervibrjóst, brjóstahöld, sundboffr og hárkollur. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Ljósaskór Tegund: Nool9 Litir: Rauðir oe svartir ’ ^ 'J A Stærðir: 21-38 Vetð: 3.4V5, Mikið úrval afstrigaskóm á alla krakka PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE . -Cv STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ SÍMI 551 8519 ^ SKÓVERSLUN ^ SÍMI 568 9212 Stökktu til Benidorm 21. maí í 14 daga frá kr. 29.932 Síðustu satiu Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 21. maí til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Á Benidorm er yndislegt veður í maí og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.932 M.v. hjón m. 2 börn, í íbúð, 21. maí, 14 nætur, flug og gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Verð kr. 39.960 M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, 21. maí. Vikulegtjlug í allt sumar. á' .m v HEI IMSFERE )jr: 1! Austurstræti 17,2. hæð • Simi 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.