Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 19
Aukið
geymsluþol á
Trópí-drykk
DRYKKURINN Trópi fæst nú í 1
lítra umbúðum sem þola að vera
geymdar utan kæliskáps í allt að
hálft ár. í boði eru fjórar ávaxtateg-
undir; appelsínu, epla, rautt greip-
aldin og tríóTrópi sem er settur
saman úr þremur ávöxtum en þeir
eru appelsínur, passíu og gúava.
Laguna er s<ór skutbíll sein kosiar aðeins frá 1.988.000 kr.
ÁRMÚLA 13, REYKJAVÍK, SÍMl: 568 1200 - BEINN SÍMI: 553 1236
RENAUtT
Þýska bílablaðið Aulo Bild stóð f'yrir samauburði á fjórum skutbfliun:
Mercedes Benz C 180 T, Renault Laguna Grandtour, Toyota Carina
Combi og Volvo Vr40.
Hcnault I .aguna bar sigurorð af keppúiautunmn og fékk umsögnina:
Himi óvænti sigurvegari heitir Itenault l.aguna. Engir anmnarkar
og sannfærandi jafnvægi milli verðs og afkastagetu.
Nýr Argos
vörulisti
ARGOS vörulistinn er kominn til
landsins. I honum er að finna m.a.
lista yfir skarpgripi frá Elizabeth
Duke, búsáhöld frá Kenwood, ýmiss
konar leikföng, íþróttavörur og
gjafavörur.
-----♦ ♦ ♦----
Mj ólkur dagar í
verslunum KA
NÚ standa yfir mjólkurdagar
Mjólkurbús Flóamanna og í verslun-
um Kaupfélags Árnesinga. Lögð er
áhersla á að kynna framleiðsluvörur
Mjólkurbúsins, ýmis tilboð er að
ftnna á vörunum, kostur gefst á að
bragða á framleiðslunni og fá upp-
skriftir.
Lýsing hf. var fyrst til að bjóða BÍLASAMNINGA sem eru nýjung í
fjármögnun á bílakaupum og hafa ekkl boðist áður á Islandl.
BÍLASAMNINGAR Lýsingar hf. eru sveigjanlegri en önnur
greiðsluform við bifreiðakaup og gefa mikla mögulelka.
Lýsing hf. er í elgu eftirtalinna aðila:
Lýsirig hf.
SUÐURLANDSBDAUT 22 • StMI 533 t500 • FAX 533 1505
...þegar þú tekur ákvörðun um greiðslutiihögun.
Með BfLASAMNINGI Lýsingar hf. getur þú endurnýjað bílinn þinn á þriggja
ára fresti án þess að greiða lokaafborgun en áfram greitt sömu lágu
mánaðargreiðslurnar.
m Sveigjanlegri greiðsluform
ij|j Möguleiki á framlengingu samnings
|jj> Greiðsludreifing á allt að 48 mán.
Jafnar mánaðargreiðslur
Engir ábyrgðarmenn
' Leigutaki verður þó að vera orðinn 25 ára