Morgunblaðið - 06.05.1997, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 33
AÐSEMPAR GREINAR
Betra ef
satt væri
SVAR við grein Páls
Péturssonar félags-
málaráðherra um
táknmálstúlkun frá 29.
apríl.
Þriðjudaginn 29.
apríl skrifaði Páll Pét-
ursson félagsmálaráð-
herra grein í Morgun-
blaðið um táknmáls-
túlkun. Á greininni
mátti skilja að 25 millj-
ónir á ári færu til tákn-
málstúlkunar. Þar sem
þetta er ekki rétt vil
ég að eftirfarandi komi
fram: Á sl. ári var sam-
tals eytt í túlkun fyrir
heyrnarlausa, heyrnar-
skertaog daufblinda 11.761 þúsund
krónum. Þessi upphæð skiptist á
eftirfarandi hátt:
Vegna túlkunar í skólum greiddi
menntamálaráðuneytið 6.739 þús.
af sérkennslukvóta.
í almenna túlkun var eytt 5.022
þús. þar af voru:
1.780 þús. innheimtir reikningar
frá ýmsum aðilum
2.100 þús. framlag úr fram-
kvæmdasjóði fatlaðra
1.142 þús. tekið af rekstrarfé
SHH.
Þau 2.100 þús. sem félagsmála-
ráðuneytið veitti í fyrra úr fram-
kvæmdasjóði til almennrar túlkunar
fóru í túlkun vegna: Viðskipta við
opinberar stofnanir, s.s. heilsu-
gæslustöðvar, kirkju, vinnumiðlan-
ir, dagvistarstofnanir, skóla o.s.frv.;
viðskipta við sjálfstætt starfandi
sérfræðinga, lækna, lögfræðinga,
sálfræðinga og annarra tilvika sem
varða hagsmuni hins heyrnarlausa
verulega, s.s. starfsmannafundi,
fundi í húsfélögum, umferðar-
fræðslu, námskeið og til upplýs-
ingamiðlunar og kynningar á opin-
berri þjónustu.
Svo virðist sem félagsmálaráð-
herra álíti að allt fé Samskiptamið-
stöðvarinnar renni til túlkaþjón-
ustu. Það er ef til vill ekki óeðlileg-
ur misskilningur þar sem túlkaþjón-
ustan er sennilega mest áberandi
af þeim verkefnum sem þar er unn-
ið að. Önnur verkefni eru hins veg-
ar nauðsynleg forsenda þess að
hægt sé að veita heyrnarlausum,
heyrnarskertum og daufblindum
þjónustu.
Þau eru rannsóknir á táknmáli,
orðabókargerð, menntun táknmáls-
kennara, menntun táknmálstúlka,
kennsla táknmáls, þýðingar á tákn-
mál, framleiðsla efnis á táknmáli,
gerð námsefnis, kennsla og upp-
bygging á málumhverfi í kringum
þau börn sem fæðast heyrnarlaus,
táknmálskennsla fyrir fólk sem
missir heyrn eða daufblinda. Þessi
verkefni eru nauðsynlegur grunnur
sem verður alltaf að vera til staðar
til þess að hægt sé að mennta fólk
til þjónustustarfa við heyrnarlausa
eða til þess að styðja þjónustustofn-
anir til þess að standa við skyldur
sínar gagnvart heyrnarlausum,
heyrnarskertum og daufblindum.
Eitt af forgangsverkefnum í
starfi Samskiptamiðstöðvarinnar
hefur verið að standa að menntun
túlka í samvinnu við Háskóla ís-
lands. Nú í sumar ljúka
fyrstu túlkarnir námi
frá Háskóla íslands
eftir að hafa lokið 100
eininga námi, þar af
60 einingum í tákn-
málsfræði og 40 ein-
ingum í túlkun.
Það er markmið laga
um málefni fatlaðra að
tryggja fötluðum jafn-
rétti og sambærileg
lífskjör við aðra þjóðfé-
lagsþegna og skapa
þeim skilyrði til þess
að lifa eðlilegu lífi. í
annarri grein laga um
málefni fatlaðra kemur
fram að heyrnarskertir
eigi rétt á þjónustu samkvæmt þeim
lögum. Eins og áður sagði er í dag
eytt 11.761 þús. kr. í táknmálstúlk-
un en ekki 25 milljónum eins og
félagsmálaráðherra lét í veðri vaka
í grein sinni. Á hinn bóginn má
gera ráð fyrir því að 25 milljónir
sé einmitt sú tala sem nauðsynlegt
er að eyða í túlkun til þess að þeyrn-
arlausir og heyrnarskertir íslend-
ingar geti lifað eðlilegu lífi. í dag
er langt frá því að þeir geti það,
til þess vantar þá þjónustu sem
eðlilegt væri að veita á grundvelli
laga um málefni fatlaðra.
Takmarkaður
skilningur á þörfum
heyrnarlausra er líklega
ástæðan fyrir því, segir
Valgerður Stefáns-
dóttir, að þjónusta við
þá hefur dregist langt
aftur úr þjónustu við
aðra fatlaða.
Vegna þess að heyrnarlausir eru
heyrnarlausir og tala táknmál hafa
þeir ekki sömu möguleika á að vekja
athygli á stöðu sinni, tjá sig og
fylgjast með í íslensku samfélagi.
Því er líka takmarkaður skilningur
á þörfum þeirra og er það sennilega
ástæðan fyrir því að þjónusta við
þá hefur dregist langt aftur úr þjón-
ustu við aðra fatlaða. Það er fagn-
aðarefni að núverandi félagsmála-
ráðherra sýni kjörum heyrnarlausra
áhuga.
Höfundur er forstöðumaður
Samskiptamiðstöðvar
heyrnarlausra og heyrnarskertra.
FLÍSASKERAR
OG FLÍSASAGIR
fc: 5u
i (V íH‘ É:
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
síini 567 4844
Valgerður
Stefánsdóttir
sumarsms
Rcykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbrét 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460
Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S 565 1155 •Símbréf 565 5355 Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Simbröf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 »S 431 3386 • Simbréf 431 1195
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Simbréf 456 3592
Einnig umboðsmenn um land allt Heimasiða: www.samvfnn.is.
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér
utanlandsferð á sérstöku afsláttarverði.
* Miðamir gilda frá einni viku upp í einn mánuð.
® Fargjöldin gilda fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra (þ.e. þá sem halda
heimili saman).
* Sala farseðla fer eingöngu fram á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum
Samvinnuferða - Landsýnar um land allt.
Dragið ekki að kaupa miða!
Verð á mann með, íslenskum
og erlendum flugvallarskatti:
Fullorönir 8. mars - 9. maí Kaupmannahöfn 27.180 Börn 2-11 ára 8. mars - 9. maí 18.310
| Osló 27.930 18.960
Stokkhólmur 29.950 19.880
London 27.800 18.630
Glasgow 22.800 15.230
Luxemborg 28.100 18.730
Amsterdam 29.970 20.200
París 28.730 19.160
Hamborg 29.710 19.940
Baltimore 44.500 30.030
Boston 40.700 27.430
Halifax 40.900 27.630
Innifalið: Flugvallarskattur á íslandi og erlendis auk
sendingakostnaðar.
Börn yngri en 2 ára borga 10% af fullorðinsverði,
auk þess reiknast flugvallarskattur á ungbörn
í Bandaríkjunum og Kanada.
Allar nánari upplýsingar er að fá í síma
569 1010
rJS-elst
IGLANDO
éitartékag slens
MkrtrcBðinga
„ö
W
BSBB
I KM
j Bandalag
háskólamanna
Félagar í eftirtöldum félögum
njóta þessara einstöku kjara:
Alþýðusamband íslands, Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja, Bandalag háskólamanna, Samband íslenskra
bankamanna, Landssamband aldraðra, Farmanna- og
fiskimannasamband Islands, Kennarasamband íslands,
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Blaðamannafélag
íslands, Vélstjórafélag íslands, Stéttarfélag verkfræðinga,
Stéttarfélap tæknifræðinga, Félag bókagerðarmanna,
Prestafélag Islands, Verkstjórasamband Islands, Félag
(sl. lyfjafræðinga, Félag íslenskra stjórnunarstarfsmanna
Keflavíkurflugvelli og Félag aðstoðarfólks tannlækna.
FLUGLEIDIR
SamviiMiifBrðir-Liiiiilsýii
OATLAS-B