Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 62

Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fim. 8/5 kl. 20, örfá sæti laus, næstsíðasta sýning. Fim. 15/5 kl. 20, síðasta sýn. áhrifum“ S.H. Mbl. FÓLK í FRÉTTUM 2, sýningar eftir! SVANU'RINN ævintýraleg ástarsaga ft mrm „María nær fram Islendingar dæmdir ÍSLENSKIR tónlistarmenn hafa staðið í stórræðum á erlendri grund að undanförnu. Hljómsveitin Gus Gus sendi nýlega frá sér geislaplöt- una „Polydistortion" og Ragga and the Jack Magic Orchestra sam- nefnda plötu. Hljómsveitina Ragga and the Jack Magic Orchestra skipa Ragnhildur Gísladóttir og Jakob Frímann Magnússon. Upp á síðkastið hafa birst fjölmargir dómar um þessar plötur. „Polydistortion“ fær góða dóma í tímaritinu Vox, 6 í einkunn af 10 mögulegum. Gagnrýnandinn, Stephen Dalton, virðist vera sér- staklega hrifinn af seinni hluta plötunnar, þegar „skringilegheitin fara vaxandi." Um þennan hluta plötunnar notar hann orðið „Frá- bært“. Hann segir að á plötunni togist á tilraunastarfsemi og frem- ur hefðbundin tónlist. Vbx-menn eru ekki jafn hrifnir af „Ragga and the Jack Magic Orchestra". Platan fær 4 í ein- kunn. „Frumraun þessi er tilgerð- arleg, ófrumleg, ómarkviss og ekki síst stórfurðuleg." Ragnhildur og Jakob fá hins vegar prýðilega dóma í tónlistar- tímaritinuQ, fjórar stjörnur af fimm mögulegum. „Útkomuna má kenna við geðklofa, svo vægt sé til orða tekið.“ Gagnrýnandi lofar Ragnhildi og Jakob fyrir mikinn frumleika og „sterkara ímyndunar- afl en nú er nokkurs staðar að finna." Plata Gus Gus fær einnig Qorar stjörnur í Q. „Tónlistin er minimal- ísk, sem er aðdáunarvert og í raun- inni furðulegt þegar haft er í huga að liðsmenn sveitarinnar eru 9 tals- ins. Prakkaraskapinn sem að margra mati skemmdi Sykurmol- ana er hvergi að finna. Loksins er komin ný skilgreining á íslensku poppi.“ „Polydistortion" var valin plata vikunnar hjá tímaritunum Music & Media og Mix Mag. Ummælin eru í samræmi við það. „Þessi plata, tekin upp í Reykjavík og London, er hrífandi fyrir fjölbreytileika sinn...“ segir í Music & Media. í Mix Mager Gus Gus líkt við blöndu af triphoptónlistarmanninum Tricky og Sykurmolunum og tón- listin sögð guðdómleg. ROBERTO Quagli er einn af aðalljósmyndurum Gucci og Vivienne Westwood. Hér er hann ásamt Jónu Lárusdóttur, eiganda Módel 79. LAURA Mancini, Stefán Guðjónsson, Birgitta ína Unnarsdóttir og Ómar Guðnason á góðri stundu. GUS GUS-liðar fá prýðisdóma í erlendum tónlistartímaritum. VEISLUGESTIR léttir í Vann llflð l lottóínu LOTTÓMIÐAR færðu hinum 33 ára gamla Patrick Gayle frá Pennsylvaníu mikla gæfu, þótt engan gæfu þeir vinninginn. Patrick fékk fyrir slysni í sig kúlu úr byssu unglings sem tók þátt í gengja- bardaga, en til allrar hamingju geymdi hann þykkan bunka af lottó- miðum, samtals 2.900 króna virði, í skyrtu- vasanum. Kúlan fór í gegnum kveikjara og greiðslukort áður en hún stöðvaðist á lottómiðunum. Lögreglan handtók 17 ára pörupilt fyrir morðtilraun, en Gayle afhenti lögreglunni miðana sem sönnunargögn. Síðan fór hann út í sjoppu og end- urnýjaði þá. Wmm ►í SÍÐASTA mánuði kom hópur á vegum ítalska GB Petrini fatafram- leiðandans til landsins til að taka myndir í 50 blaðsíðna auglýsingabækl- ing. Umboðs- og fyrirsætuskrifstofan Módel 79 skipulagði ferðina, sem stóð yfir í eina viku. Meðfylgjandi myndir voru teknar í kveðjuhófinu sem haldið var á Caruso. ÞJOÐŒIKHUSIÐ sími 551 1200 sí /-2/ \>m>. Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams mið. 7/5 - sun. 11/5 - þri. 13/5. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 8. sýning fim. 8/5 uppselt — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvitasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 — mið 4/6 — fös. 6/6 — lau. 7/6. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Fös. 9/5, næst sfðasta sýning, mið. 14/5, síðasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen sun. 11/5 kl. 14.00, siðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn., fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 9/5, uppselt — lau. 10/5, uppselt — fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 — lau. 31/5 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. J^LEÍKFÉLAG^Í|á 0TRE YKJAVÍKUR^ ' . 1897-1997 . LEiKFELAG REYKJAV1KUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSPRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 9/5, örfá saati laus, lau. 10/5, fös. 16/5 Fáar sýningar eftlr. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. fim 8/5, örfá sæti laus. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, örfá sæti laus. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau. 10/5, örfá sæti laus, fös. 16/5, aukasýning. Miðasaian er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum aila virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 tsstAÖNM Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 11. maí kl. 14, örfá sæti laus SÍÐUSTU SÝNiNGAR MIÐASALA (ÖLLUM HRAÐBÖNKUM iSLANDSBANKA ÁSAMATÍMAAÐÁRI mið. 7. mai kl. 20, örfá sæti laus sun. 11. maí kl. 20, örfá sæti laus Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.