Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 68

Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 MYNDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Staðgengillinn Framandi þjóð (The Substitute)~k 'h (Alien Nation) Lækjargata Keðjuverkun (River Street)~k ★ 'h (Chain Reaction)-k ★ Svarti sauðurinn Beint í mark (Black Sheep)-k ★ (Dead Ahead)-k ★ Snertaf hinu illa Jarðarförin (Touch by Evil)-k 'h (The Funeral)~k ★ Undur og stórmerki Fræknar stúlkur (Phenomenon)'k ★ 'h í fjársjóðsleit Einstirni (Gold Diggers: The Secret of Bear (Lone Star)-k ★ ★ ★ Mountain)~k ★ 'h Skemmdarverk Sú fyrrverandi (Sabotage)ir 'h (TheEx)kr Einleikur Lokaráð (Solo)* 'h (Last Resort)'h Aðferð Antoniu Varðeldasögur (Antonia ’s Line)~k ★ ★ 'h (Campfire Tales)k ★ í morðhug (The Limbic Region)~k MYNDBÖND_______ Skrýtin saga Vörðurinn (The Keeper) D r a m a Framleiðandi: Duende Films. Leik- stjóri og handritshöfundur: Joe Brewster. Kvikmyndataka: Igor Sunara. Tónlist: John Peterson. Aðalhlutverk: Giancarlo Esposito, Regina Taylor og Issacch De Bank- ole. 90 mín. Bandaríkin. Rada Films/Stjörnubíó 1997. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. Giancarlo Esposito leikur fanga- vörð sem stundar laganám á kvöld- in og er mikill réttlætishug- sjónamaður. Fangi sem kærð- ur hefur verið fyrir nauðgun reynir að hengja sig, en fanga- vörðurnn bjargar lífi hans, og tekur hann inn á heim- ili sitt. Það á eftir að hafa afdifarí- kar afleiðingar. Vörðurinn á að vera einskonar sálfræðidrama þar sem ungur maður tekst á við eigin uppruna sem hann hefur aldrei ver- ið hreykinn af. Því miður tekst ekki mjög vel upp og handritið veður úr einu í annað, vill taka á of mörg- um málum, í stað þess að einbeita sér að tilfinningum fangavarðarins. Sagan verður frekar skrýtin fyrir vikið, og áhorfandinn efast um til- gang verksins, sérstaklega í lokin. Þar að auki er hún hún langdregin, og öll sálfræði yfirborðskennd. Kynning á heimi Haítíbúans, siðum hans og menningu, er ágætis til- breyting frá menningarheimum af- rísku og kínversku bandaríkja- mannanna, sem svo rækilega hafa verið gerð skil í kvikmyndum. En það eitt dugar ekki til. Hildur Loftsdóttir BLAÐAUKI HÚSIÐ &GARÐURINN í blaðaukanum Húsinu og garðinum verður að þessu sinni lögð áliersla á irvjungar og hugmyndir fyrir hús- og garðeigendur. Þar verður því að finna ýmsan fróðleik run garðrækt og viðhald húsa, jafnt fyrir leikmenn sem fagmenn. Meðal ei&iis: • almanak hús- og garðeigandans sólpallar og -ský'li grillaðstaða gangstigar,-hellur og bílastæði heitir pottar gróðmhús og fuglahús verkfæraskúrar og ruslageymslur tól og tæki garðeigandans gluggar og hljóðeinangrtm lýsing og húsamerkingai' þakefni og máhiing girðingar og fúavörn leikaðstaða íyrir bömin klipping trjáa matjurtir og lífrænar skordýravamir o.m.íl. Stumudaginn 11. maí Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 mánudagiim 5. maí. Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn auglýsingadeildar í síma 569 1111 eða í bréfsíma 569 1110. - kjarni málsins! FRÁ upptökum á „The Saint“. Val Kilmer undir stýri á Volvonum trausta. Bílar og ofurhetjur DÝRLINGNUM er greinilega annt um umferðaröryggismál. Hann ekur eingöngu um á Volvo og engu öðru. I nýjustu kvik- mynd Philip Noyce, „The Sa- int“, ekur Simon Templar (Val Kilmer) um á Volvo C70 Coupe. Fyrir 30 árum þegar Roger Moore lék Dýrlinginn í vinsæl- um sjónvarpsþáttum ók hann um á Volvo P1800 Coupe. Fyrst minnst er á Moore í hlutverki heimsmanns og helju er stutt stökk yfir í James Bond en þess má til gamans geta að Pierce Brosnan situr aftur undir stýri á BMW í „Tomorrow Never Comes“. Yerk Elmores Leonards eftirsótt RITHÖFUNDURINN Elm- ore Leonard er vinsæll í kvikmyndaheiminum um þessar mundir. Hann hefur ekki enn lokið nýjustu skáld- sögu sinni, „Cuba Libre“, en Universal Pictures ætla að kaupa kvikmyndaréttinn fyrir 3 milljónir Bandaríkja- dala. Nýja bókin er ekki saka- málasaga eins og Leonard er best þekktur fyrir heldur söguleg skáldsaga sem ger- ist á Kúbu á síðustu öld. Síðan John Travolta myndin „Get Shorty“, sem er byggð á sakamálasögu eftir Leonard, sló í gegn árið 1995 hafa kvikmyndagerð- armenn sýnt Leonard mikinn áhuga og jafnvel hinni mis- heppnaðu „Striptease", með Demi Moore, tókst ekki að drepa niður áhugann. Quentin Tarantino ætlar að byggja næstu mynd sína „Jackie Brown“ á bók Leon- ards „Rum Punch“, og Stephen Soderberg ætlar að kvikmynda George Clooney í „Out of Sight". KAPPLEIKIR í SJÓNVARPI Kl. 18.45 áSKY West Ham - Newcastle MIÐVIKUDAGUR 7. maí Kl. 18.30 á RAIUNO Schalke - Inter Milan Kl. 21.00 á EURO Schalke - Inter Milan FIMMTUDAGUR 8.maí Kl. 18.45 á RAIUNO Napoli - Vicenza Kl. 18.45 áSÝN Napoli - Vicenza FÖSTUDAGUR 9.maí Kl. 18.00 áSUPER Werder Bremen - Köln LAUGARDAGUR 10. maí Kl. 00.05 á SUPER Miami - New York Kl. 18.30 áSUPER Barcelona - Real Madrid SUNNUDAGUR 11. maí Kl. 14.00 áSÝN Manchester United - West Ham Kl. 16.35 áSUPER New York - Miami MÁNUDAGUR 12. maí Kl. 17.30 á DSF Frankfurt - Herta Berlín

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.