Morgunblaðið - 06.05.1997, Síða 71

Morgunblaðið - 06.05.1997, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 71 DAGBÓK VEÐUR ; * * * Rigning 4 * 4 * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * $ * Snjókoma rj Skúrir V7 Slydduél V Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin —S vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi (5 vindstig), en stinningskaldi eða allhvass (6-7 vindstig) austantil. Éljagangur norðaustan- og austanlands. Áfram verður kalt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir norðlæga átt, yfirieitt gola eða kaldi. Bjart með köflum sunnan- og vestanlands, en skýjað að mestu og sumsstaðar él norðaustan til á landinu. Fremur kalt í veðri, en hlýnar í vikulok. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskií Samskil Yfirlit: Lægðardrag við Jan Mayen færist suður á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.001 gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæðiþarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. ”C Veður ’C Veður Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 12 rigning á sið.klst. Bolungarvík -1 léttskýjað Hamborg 14 rigning Akureyrí -3 skýjað Frankfurt 13 skúr Egilsstaðir -4 úrkoma í grennd Vín 26 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað Nuuk 2 rigning Malaga 25 hálfskýjað Narssarssuaq 4 rigning Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn -1 snjóél Barcelona 24 léttskýjað Bergen 5 rigning Mallorca 22 léttskýjað Ósló 4 rigning Róm 20 hálfskýjað Kaupmannahöfn 13 alskýjað Feneyjar Stokkhólmur 3 rigning og súld Winnipeg 5 alskýjað Helsinki 7 skýjað Montreal 6 heiðskírt Dublin 6 rigning Halifax 6 léttskýjað Glasgow 6 skúr New York 12 heiðskírt London 17 skýjað Washington 11 léttskýjað París 14 skúr á sfð.klst. Orlando 17 heiðskírt Amsterdam 13 skúr á sið.klst. Chicago 14 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 6. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.54 4,0 12.05 0,1 18.14 4,2 4.40 13.20 22.03 13.08 ÍSAFJÖRÐUR 1.53 0,0 7.49 2,1 14.09 -0,1 20.10 2,2 4.29 13.28 22.30 13.16 SIGLUFJORÐUR 3.59 -0,1 10.19 1,2 16.16 0,0 22.35 1,2 4.09 13.08 22.10 12.56 DJÚPIVOGUR 3.03 2,0 9.06 0,2 15.20 2,3 21.38 0,1 4.12 12.52 21.35 12.39 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Siómælinaar Islands í dag er þriðjudagur 6. maí, 126. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En gætið þess, að þetta frelsi yðar verði ekki hinum óstyrku að falli. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Oldrunarstarf: Eftir messu á uppstign- ingadag verður farið með rútu í Básinn, undir Ing- ólfsfjalli. Uppl. veitir Dagbjört í s. 510-1000 og 510-1034. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Mælifell. Stapa- fell, Dettifoss og Skóg- arfoss fóru. í dag eru væntanlegir Gissur ÁR 2, Brúarfoss og Vædd- eren. Skylge, Freia og Reykjafoss fara. Hafnarfjarðarhöfn: Frá Straumsvík fór í gærmorgun súrálsskipið Jin’iý og Trinket og Dettifoss komu. í dag koma Nevsky, Hrafn Sveinbjarnarson og Haraldur Kristjánsson. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs .er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í Hamraborg 7. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Mannamót Félag eidri borgara í Hafnarfirði. Skoðunar- ferð verður farin á morg- un um Kópavog, ásamt leiðsögumanni. Gerðar- safn skoðað, kaffi í Gjá- bakka. Lagt af stað kl. 13 frá miðbæ, komið við á Hjallabraut 33 og Höfn. Þátttöku þarf að tilkynna Stínu í s. 555-0176 og Guðrúnu í s. 555-1087. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Nokkur sæti eru laus vegna for- falla í ferð til Skotlands í júní og Portoroz í maí. Uppl. á skrifstofu. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur aðalfund sinn á morgun miðviku- dag kl. 20. Kaffisala fé- lagsins verður sunnu- daginn 11. maí. Gerðuberg, félagsstarf. Á uppstigningadag verð- ur guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju kl. 14. „Dagur aldraðra í kirkj- unni“. Gerðubergskórinn syngur. Kaffiveitingar. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30. Bólstaðarhlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- (I. Kor. 8, 9.) un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 ieikfimi. Vitatorg. f dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. í AK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Fundur í kvöld kl. 19.30 í Hafnarbúðum. Friður 2000 er með frið- arhugleiðslu alla þriðju- daga kl. 21 í Ingólfs- stræti 5. Allir velkomnir. Uppl. í s. 552-2000. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Kvöldverður á Álftanesi kl. 19.30 í kvöld. Bessa- staðir heimsóttir, gengið í kirkju þar sem forseti íslands tekur á móti hópnum. Hringferð um nesið undir leiðsögn. Miðaafhending í dag. Skrifstofa opin kl. 8-16. Furugerði 1. í dag kl. 13 frjáls spilamennska, kaffiveitingar kl. 15. Kvenfélagið Fjallkon- umar halda sinn sfðasta fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju kemur í heimsókn. Kon- ur eru beðnar um að mæta með hatta. Skemmtidagskrá, happ- drætti og kaffiveitingar. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á morgun kl. 20 á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf kl. 17. Laugarneskirkja. Helgistund kl. 14 á Öldr- unarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Olafur Jóhannsson. Lofgjörðar- og bæna- stund í kvöld kl. 21. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimili kl. 10-12 í dag. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára kl. 17. Foreldramorgunn í safn- aðarheimili miðvikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í dag kl. 13.30. KFUM fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15 í umsjá dr. Sig- utjóns Áma Eyjólfsson- ar. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimili í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára frákl. 17-18.30 IVonar- höfn í Strandbergi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. flfoTgwiftfoftift Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 ná í, 4 klofhátt stig- vél, 7 leggja i rúst, 8 tilgerðarleg mann- eskja, 9 gyðja, 11 þekkt, 13 hugboð, 14 vinnuvél- ina, 15 alið, 17 jörð, 20 skel, 22 kynið, 23 borg- uðu, 24 reiður, 25 svefnhöfgi. - 1 fjörmikil, 2 kýrin, 3 hermir eftir, 4 rass, 5 kústur, 6 flýtinn, 10 smyrsl, 12 gagnleg, 13 lét af hendi, 15 vísindi, 16 nafnbót, 18 skjall, 19 dátna, 20 flanar, 21 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skarkolar, 8 losti, 9 kamar, 10 góa, 11 kla.fi, 13 nenna, 15 grugg, 18 ónæði, 21 lús, 22 slaga, 23 ætlar, 24 óskaplegt. Lóðrétt: - 2 kássa, 3 reigi, 4 orkan, 5 auman, 6 flak, 7 hráa, 12 fag, 14 enn, 15 gust, 16 unaðs, 17 glata, 18 ósæll, 19 ærleg, 20 irra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.