Morgunblaðið - 06.06.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 06.06.1997, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1997 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjóivivarpið 16.00 ►Smáþjóðaleikarnir Bein útsending frá úrslita- keppni í fimleikum. [8515051] 17.50 ►Táknmálsfréttir [1997001] 18.00 ►Fréttir [50457] 18.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) (658) [200013709] 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [375254] 19.00 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High IV) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (16:39) [60070] 19.50 ►Veður [1064612] 20.00 ►Fréttir [92693] 20.35 ►Hvíti hundurinn (To Dance With the White Dog) Bandarísk mynd frá 1995 um ástir samlyndra hjóna, Sams og Coru, sem komin eru á efri ár. Eftir að Cora fellur frá hænist að Sam hvítur hundur sem auðveldar honum að sætta sig við konumissinn. Leikstjóri er Glenn Jordan og aðalhlutverk leika Hume Cronyn og Jessica Tandy. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. [243896] 22.15 ►Smáþjóðaleikar Samantekt úr viðburðum dagsins. Blak, borðtennis, fimleikar, körfubolti, sigling- ar, skotfimi, sund og tennis. [1901970] 22.55 ►Á næturvakt (Bay- watch Nights II) Bandarískur myndaflokkur þar sem garp- urinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðalhlut- verk leika David Hasselhoff, Angie Harmon og Donna D’Errico. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:22) [5980457] MYkin 23,45 ►Henrv °9 l»l I nu June (Henryand June) Bandarísk bíómynd frá 1990. Þýðandi: Ömólfur Árnason. Sjá kynningu. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. [57564525] 2.35 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 UTVARP 9.00 ►Líkamsrækt (e) [37761] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [67967631] 13.00 ►Pabbi óskast (A Simple Twist ofFate) Ljúfsár mynd um Michael McCann, sérlundaðan mann sem býr einn og þykir hinn mesti furðufugl. Dag einn fínnur hann munaðarlaust stúlku- barn og elur það upp sem sitt eigið. Aðalhlutverk: Steve Martin, Gabriel Byrne, Cat- herine O’Hara. 1994. (e) [5356612] 14.50 ►IMeyðarlínan (Rescue 911) (7:14) (e) [3972983] 15.35 ►NBA-tilþrif [7814612] 16.00 ►Kóngulóarmaðurinn [18029] 16.25 ►Steinþursar [521051] 16.50 ►Magðalena [5141148] 17.10 ►Ákijá [5614983] RAS 1 FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Vigfús Ingv- ar Ingvarsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Að utan. 8.30 Morgun- þáttur heldur áfram. 8.45 Ljóö dagsins. 9.03 „Ég man þá tíð“. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Smásaga, Bréfið eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Erlingur Gíslason les. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Korsíkubiskup- inn. (5:10). 13.20 Heimur harmóníkunn- ar. Umsjón: ReynirJónasson. 14.03 Útvarpssagan, Gestir. María Sigurðardóttir les (9). 14.30 Miðdegistónar. Tónlist eftir Béla Bartók. - Rúmenskir dansar Orpheus. kammersveitin leikur. - Barnalög Zoltán Kocsis leik- ur á píanó. 15.03 Sögur og svipmyndir. Sumarfrí og ferðalög. 6. þátt- ur. Umsjón: Ragnheiöur Dav- íðsdóttir og Soffia Vagns- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fjórir fjórðu. Djassþátt- 17.20 ►Glæstar vonir [3859070] 17.45 ►Líkamsrækt (e) [902322] 18.00 ►Fréttir [58099] 18.05 ►íslenski listinn [6222065] 19.00 ►19>20 [1506] 20.00 ►Suðurá bóginn (Due South) (7:18) [10099] 20.55 ►Afdrifarík ferð (White Mile) Bandarísk mynd frá 1994. Sjá kynningu. [6608525] inui ict 22,30 ►Mezz°- I URLIu I forte Upptaka frá stórtónleikum Mezzoforte sem haldnir voru í Borgarleik- húsinu sl. vetur. [84235] 23.20 ►Bi'ræfinn bankaræn- ingi (Reckless KcIIy) Spaugi- leg mynd um ástralska banka- ræningjann Ned Kelly sem fyrir slysni verður stórstjarna í Hollywood. Aðalhlutverk leika Melora Hardin, Hugo WeavingAlexei Sayle og Ya- hoo Serious sem einnig leik- stýrir. 1993. [5664322] 1.00 ►NBA úrslit 1997 Þriðji leikur Utah Jazz og Chigago Bulls. [59688991] 3.30 ►Dagskrárlok ur í umsjá Tómasar R. Ein- arssonar. 17.03 Viðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.30 Góði dátinn Svejk (14). 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Komdu nú að kveðast á. Kristján Hreinsson fær gesti og gangandi til að kveð- ast á. (Aöur á dagskrá sl. þriöjudag). 20.20 Kvöldtónar. - Sumarkvöld og Gullregn, valsar eftir Emile Waldteufel. Ríkishljómsveitin í Kosice leikur; Alfred Walter stjórnar. 20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf. Þáttaröð um samfé- lagsþróun í skugga náttúru- hamfara. Tíundi þáttur: Jörð- in pipraði og skalf. Unnið af kennurum og nemendum Menntaskólans við Sund. Umsjón: Ásta Þorleifsdóttir. (Áður á dagskrá í apríl í fyrra.) 21.15 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlönd- um. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Friðrik Ó. Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan, Carmen eftir Prosper Merimée í þýð- ingu Theodórs Árnasonar. Harald G. Haralds les (5). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. Barátla upp á líf og dauða 20.55 ►Drama Fyrri frumsýningar- mÆm mynd kvöldsins heitir Afdrifarík ferð, eða „White Mile“. Við sláumst í för með nokkrum félögum úr við- skiptalífinu sem leggja af stað í ævintýraferð. Þeir eru komnir að ánni Chilko og fram undan er ferð á gúmmíbát niður ána. Þar eru hættumar á hveiji strái og því nauðsynlegt að menn haldi ein- beitingunni allan tímann. Fljótlega kemur í ljós að róðurinn er erfið- ari en menn áttu von á og nú snýst ferðin um það eitt að halda lífi. Leikstjóri er Robert Butler en aðalhlutverkin leika Alan Alda, Peter Gallag- her og Robert Loggia. Við gerð myndarinnar, sem er frá árinu 1994, var stuðst við ferðalag niður sömu á árið 1987 en sú ferð fékk hörmulegan endi. Alan Alda er í aðal- hlutverki. Myndin gerist í París upp úr 1930. Henry og June jj- 23,45 ►Kvikmynd Bandarlska BaBÉAðÉÉÉÉAM biomyndin Henry og June, sem er fra 1990, er byggð á dagbókarskrifum frönsku skáld- konunnar Anais Nin um samband hennar við bandaríska rithöfundinn Henry Miller og konu hans, June. Myndin gerist á meðal listamanna og næturslarkara í París upp úr 1930 og er Miller í miðpunkti hennar, og þó aðallega persónuleg vandamál hans tengd kynlífi. Leikstjóri er Philip Kaufman og í aðalhlutverkum eru leikararnir Fred Ward, Uma Thurman, Maria de Medeiros, Kevin Spacey og Richard E. Grant. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 0.10 Fjórir fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Tómasar R. Ein- arssonar (e). 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóöarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland (e). 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til 2.00. 1.00 Veðurspá. Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Auölind. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veöur, færö og flugsam- göngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Albert og Siggi Sveins. 12.00 Tón- listardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Næturvakt- SÝIM 17.00 ►Spítalalíf (MASH) (10:25) [1761] 17.30 ►Taumlaus tónlist [66815] 19.00 ►Kafbáturinn (Seaqu- estDSV2)(2:21) (e) [8032] 20.00 ►Tímaflakkarar (Slid- ers) Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr einum heimi í ann- an. (6:25) [7544] 21.00 ►Fantur- inn (GoodSon) Spennumynd með barna- stjörnunni Macaulay Culkin í einu aðalhlutverkanna. í öðr- um helstum hlutverkum eru Elijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Daniel Hugh Kelly. Á yfirborðinu er ekki annað að sjá en hann elski foreldra sína, líti eftir systur sinni og sé vinur vina sinna. 1993. Stranglega bönnuð börnum. [2480273] 22.25 ►Allt á fullu í Beverly Hills (Less Than Zero) Tveggja stjömu mynd um ungt fólk í Los Angeles. Stranglega bönnuð börnum. 1987. (e) [2207438] 24.00 ►Spítalaiíf (MASH) (10:25) (e) [96587] 0.25 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Skjákynningar 9.00 ►Heimskaup - sjón- varpsmarkaður. [19920761] 16.30 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. (e) [270506] 17.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer. (e) [271235] 17.30 ►Heimskaup - sjón- varpsmarkaður. [9204032] 20.00 ►Step of faith Scott Stewart. [587273] 20.30 ►Líf í Orðinu Joyce Meyer. [586544] 21.00 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá sam- komum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. [578525] 21.30 ►Ulf Ekman [577896] 22.00 ►Love worth finding [574709] 22.30 ►A call to freedom Freddie Filmore [566780] 23.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer. (e) [295815] 23.30 ►Praise the Lord [10037506] 2.30 ►Skjákynningar BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grót Blöndal. 9.05 Jakob Bjarnar Grétarsson og Steinn Ármann Magnússon. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 ÞjóöOrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gull- molar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. ívar Guðmundsson. 1.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Nætur- dagskráin. Fréttir á heila timanum kl. 7-18 og 19, frénayflrlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helga- son. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Ókynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 16.07 Pótur Árnason. 19.00 Föstu- dagsfiðringurinn. 22.00 Bráðavakt- in. 4.00 T. Tryggvason. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta- fréttir kl. 10 og 17. MTV-fróttir kl. 9.30 og 13.30. Sviösljósiö kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála* fróttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks- son. 12.05 Lóttklassískt. 13.30 Diskur dagsins 15.00 Klassísk tón- list til morguns. Fróttir frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 17. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyr- ir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 14.30 Hvað er hægt að gera um helgina? 15.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadótt- ir. 16.00 Gamlir kunningjar. 18.30 Rólega deildin hjá Steinari. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtónlist. T0P-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.15.30 Svæöisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Þóröur „Litli". 10.00 Hansi Bjarna. 13.00 Simmi. 15.00 Hel stirniö. 17.00 Þossi. 18.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Morgunsull. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. YMSAR Stöðvar BBC PRIME 5.00 Newsdesk 5.30 Simon and the Witch 5.45 Blue Peter 6.10 Grange Hill 6.45 Re- ady, Steady, Cook 7.15 tólroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.55 Tímekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Styte Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 14.00 Style ChaUenge 14.25 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.30 Re- ady, Steady, Cook 17.00 EastEoders 17.30 Animal Hospita! 18.00 Goodnight Sweetbeart 18.30 Keeping up Appcaratx'es 19.00 Casu* alty 20.30 Benny HOI 21.30 AU Hise for Jul- ian Claj^ CARTOON NETWORK 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Reai Story of... 5.00 Ivanhoe 5.30 The Fruitties 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Sco- oby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detec- tive 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 The Bugs and Dafíy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Littíe Dinosaur 10.00 Casper and the AngeLs 10.30 Uttle Dracula 11.00 The Addams Family 11.30 Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Etogine 13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Gho3ts of Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 The Jet- sone 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Fiintstones 18.00 Oow and Chic- ken 18.15 Dexter’s Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo CNN Fréttlr og viðsklptafréttlr fluttar roglu- lega. 4.30 Insight 5.30 Moneyiine 8.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 8.30 CNN News- roorn 9.30 World Report 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.15 Asian Edition 13.00 Larry King 14.30 Worid Sport 15.30 Global View 16.30 Q & A 17.45 American Edition 19.00 Lany King 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 23.30 Moneyiine 0.15 American Editíon 0J30 Q & A 1.00 Larry King 2.30 Showbíz Today 3.30 Worid Report DISCOVERY 16.00 The Extremists 15.30 Roadshow 16.00 Time Travelk-rs 18.30 Justlce Fllcs 17.00 Wild Thlngs 18.00 Beyond 2000 1 8.30 Oisast- et 19.00 Jurassfca 20.00 Diseover Magazine 21.00 Justice Piles 22.00 Classfc Whcels 23.00 Pirst Flights 23.30 Ware in Peace 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Siglingar 7.00 Vélþjólakeppni 7.30 Akst- ursíþróttir 8.30 Knattapyma 10.00 Aksturs- íþróttir 11.00 Tennis 16.00 Frjálsar iþróttir 17.00 Vélþjólakeppni 18.00 Hnefaleikar 19.00 Akstursíþróttír 20.00 Vélhjólakeppni 21.00 Tenni3 22.00 Nunchaku: Heimsmeist- arakeppni 23.00 Kvartmíla 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Kfckstart 6.00 Styössimo! 8.30 Kfckst- art 8.00 Moming Míx 12.00 Dance Floor 13.00 Hte Non-Stop 16,00 Seleet MTV 16.30 MTV on Stage 17.00 MTV News Weekend EditSon 17.30 Tt» Grind 18.00 MTV Hot 19.00 Dancc Floor 20.00 Singfed Out 20.30 MTV Amour 21.30 Thc Rodman Wortd Tour 22.00 Party Zone 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fróttir og viðskiptafróttlr fluttar reglu- lega. 4.30 Tom Brokaw 7.00 CNBC’s Europe- an Squawk Box 12.30 CNBC’6 US Squawk Box 14.00 The Good Life 14.30 Spencer Chri3tian’3 Wine Cellar 15.00 The Site 16.00 Natbnai Geographic Television 17.30 VIP 18.30 Travel Xpress 19.00 US PGA Golf 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Later 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 1.30 Travei Xpres3 2.30 Talkin’ Jazz SKY MOViES PLUS 5.00 The Ues Boys Tell, 1994 7.00 The Wickcd Stcpmother, 1989 8.30 Mighty Morp- hin Power Itangers, 1995 10.30 Memories of Me, 1988 12.30 Missing Children a Mother’s Story, 1982 14.30 Celebration Family, 1987 16.30 he Borrowers, 1973 18.00 Mighty Morphin Power Rangers, 1995 20.00 Bravehe- art, 1995 22.65Dead Cold, 1995 24.35 Next Door, 1995 2.10 Spensen Pale Kings and Princes, 1993 3.40 The Borrowers, 1973 SKY NEWS Fréttlr i klukkutfma fresti. 5.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Rcport 6.48 Sunrise Contint:es 9.30 Century 9.30 Ted Kok»I 10.30 Worid News 12.30 CBS Moming News Uve 13.30 Pariiament 14.30 The Lords 16.30 Worid News 17.30 Adanl BoulUtn 18.30 Sportsline 19.30 Business Re|»rt 20.30 Wortd News 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.30 Adam Boulton 1.30 Busincss Rcport 2.30 The Lonis 3.30 CBS Eveníng News 4.30 Abc World News TonighL SKY ONE 5.00 Moming Gk>ry 8.00 Regis & Kathie Lee 9.00 Another Worid 10.00 Days of Our Lives 11.00 Oprah Winfrey 12.00 Geraldo 13.00 Sally Jessy Raphael 14.00 Jenny Jones 15.00 Oprah with the Stars 16.00 Star Trek: The next Gener&tion 17.00 Real TV 17.30 Marri- ed...With Children 18.00 The Simpsona 18.30 MASH 19.00 JAG 20.00 Walker, Tex- aa Ranger 21.00 High Incident 22.00 Selina Scott 22.30 Star Trek: The next Generation 2330 LAPD 24.00 HH Mix Long Play TNT 18.00 TNT WCW Nitro 20.00 Thc Helicoptcr Spies, 1968 22.00 A Day at the Races, 1987 24.00 Julius Caesar, 1953 2.16 Joe the Busybody, 1972

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.