Morgunblaðið - 06.06.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1997 59
DAGBÓK
VEÐUR
Spá
•aöÖ
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é * é *
é é é é
# é # é
é # é
$ ❖ ❖ #
Rigning
* Slydda '\7 Slydduél
Snjókoma V7
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind- ___
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjöður , j
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðanátt, víða kaldi eða stinningskaldi.
Dálítil él á norðaustur- og austurlandi en annars
bjart veður. Hiti allt að 10 stigum sunnanlands
yfir hádaginn, en 1 til 5 stig nyrðra. Búast má
við talsverðu næturfrosti víða á landinu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Áfram verður fremur kalt fram yfir helgi, rikjandi
norðaustlæg átt með éljum og síðar slyddu eða
rigningu norðaustan- og austanlands, en
sunnan- og vestantil, verður þurrt og sæmilega
bjart veður. Á mánudag og þriðjudag hlýnar
með ákveðinni austanátt.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð suðaustur af Hornafirði fer norðaustur en
vaxandi hæð eryfir Norður Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður "C Veður
Reykjavik 9 léttskýjað Lúxemborg 24 skýjað
Bolungarvík 6 alskýjað Hamborg 24 léttskýjað
Akureyri 5 skýjað Frankfurt 25 skýjað
Egilsstaðir 2 alskýjað Vín 22 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Algarve 22 skýjað
Nuuk 8 léttskýjað Malaga 21 úrkoma í grennd
Narssarssuaq 6 þoka í grennd Las Palmas 23 hálfskýjað
Þórshöfn 8 súld Barcelona 24 skýjað
Bergen 14 léttskýjað Mallorca 24 skýjað
Ósló 15 skýjað Róm 19 rigning
Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 21 skýiað
Stokkhólmur 23 léttskýjaö Winnipeg 12 heiðskírt
Helsinki 16 skviað Montreal 13 heiðskírt
Dublin 15 þokumóða Halifax 9 súld
Glasgow 20 skýjað New York 16 léttskýjað
London 26 léttskýjað Washington 15 hálfskýjað
Paris 23 skýjað Oriando 23 hálfskýjað
Amsterdam 25 hálfskýjað Chicago 13 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
6. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.56 0,2 7.00 3,7 13.06 0,2 19.18 4,0 3.10 13.22 23.36 14.31
ÍSAFJÖRÐUR 3.06 0,1 8.54 1,9 15.09 0,1 21.10 2,2 2.21 13.30 0.39 14.40
S1GLUFJORÐUR 5.14 -01 11.40 1,1 17.18 0,1 23.34 1,2 2.01 13.10 0.19 14.19
DJÚPIVOGUR 4.04 1,9 10.09 0,2 16.28 2,2 22.46 0,3 2.42 12.54 23.08 14.02
Slávarhaeð miðast við meðalstórstraumsflðru Moraunblaðið/Siómælinoar Islands
Yfirlit á hádegi í garf ' v 17
J é
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
jttwgttttfrlfaMfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 erfiðleikamir, 8 verð-
ur fljótt mótt, 9 enda,
10 fugl, 11 snaga, 13
stal, 15 heilbrigð, 18
spilið, 21 ótta, 22 sorp,
23 hindra, 24 skjall.
LÓÐRÉTT:
2 rík, 3 ávöxtur, 4 álít-
ur, 5 ástundun, 6
hneisa, 7 opi, 12 loftteg-
und, 14 kyn, 15 vatns-
fall, 16 Evrópubúa, 17
þekktu, 18 óskunda, 19
nafnbót, 20 askar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: 1 kusan, 4 kolla, 7 kyrrt, 8 regns, 9 afl,
11 röng, 13 iðin, 14 ræðið, 15 strá, 17 nagg, 20
orm, 22 rætur, 23 eisan, 24 tunna, 25 nærir.
LÓÐRÉTT: 1 kækur, 2 sýran, 3 nota, 4 karl, 5 log-
ið, 6 ausan, 10 fæðir, 12 grá, 13 iðn, 15 strút, 16
rætin, 18 ansar, 19 ganar, 20 orga, 21 mein.
I dag er föstudagur 6. júní, 157.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
Því að vér ástundum það sem
gott er, ekki aðeins fyrir Drottni,
heldur og fyrir mönnum.
(II. Kor. 8, 21.)
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fóru Gissur,
Dettifoss, Skagfirðing-
ur, Sigurfari ÓS og
Mælifell. í gær komu
Sóley SH, Engey RE.
Kornskipið Skylge fór.
Búist var við að Arnar-
fell, Sóley SH, Brúar-
foss og rússinn Opon
færu út í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fóru Sléttbakur og
Ostrovet.
Fréttir
Brúðubíllinn verður í
Bleikjukvísl kl. 10 í dag
og í Dalalandi kl. 14.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6 er með
opið kl. 13-18 í dag.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eidri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Bandalag kvenna i
Reykjavík. Farið verður
í gróðursetningarferð í
Heiðmörk 11. júní frá
Hallveigarstöðum kl.
17.15. Þátttöku er hægt
að tilkynna í símsvara
samtakanna s. 552-6740
og hjá Björgu í s.
553-3439, Halldóru í s.
552-3955 og Ragnheiði
í s. 551-8635. Skrifstof-
an á Hallveigarstöðum,
Túngötu 14, verður opin
mánudaginn 9. júní milli
kl. 17 og 19 fyrir þá sem
vilja sækja handrit sín
vegna barnabókasam-
keppni sem haldin var á
dögunum.
Gerðuberg, félagsstarf.
Vinnustofur eru opnar
frá kl. 9-16.30, og spila-
salur opinn frá hádegi,
vist og brids. Myndlistar-
sýning Jóns Jónssonar
er opin á opnunartíma
hússins. Veitingar í kaf-
fíteríu.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Þriðjudaginn
10. júní verður farin
dagsferð í Biskupstung-
ur. Leiðsögumaður verð-
ur Nanna Kaaber og
staðkunnugir í sveitinni.
M.a. verður boðið upp á
kaffíhlaðborð í Ara-
tungu. Lagt af stað kl.
12 frá Skeifunni 11.
Uppl. og skráning hjá
Guðrúnu í s. 557-2908.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka, í kvöld kl.
20.30 og er húsið öllum
opið.
Félag eldri borgara í
Reylgavík og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag undir
stjóm Guðmundar. Allir
velkomnir. Göngu-Hrólf-
ar fara í létta göngu um
borgina kl. 10 á laugar-
dag frá Risinu, Hverfís-
götu 105 og eru allir
velkomnir. Margrét H.
Sigurðardóttir verður til
viðtals um réttindi fólks
til eftirlauna miðviku-
daginn 11. júní. Panta
þarf tíma í s. 552-8812.
Rangæingafélagið í
Reykjavík fer í sína ár-
legu skógræktarferð í
Heiðmörk á morgun
laugardag. Mæting í
Heiðmörk kl. 13. Eftir
gróðursetningu verður
boðið upp á grillaðar
pylsur.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fímm
daga dvalar í júní, júlí
og ágúst. M.a. boðið upp
á fræðslu, helgihald,
leikfími, sund, skemmt-
un o.fl. Uppl. og skrán-
ing í s. 562-1500 og
486-8870.
Félag áhugafólks um
iþróttir aldraðra. Sælu-
vika verður á Laugar-
vatni með leikfími, dansi,
boccia, pútti o.fl. Farið
verður frá Hvassaleiti 56
laugardaginn 11. júní kl.
15. Ennþá eru nokkur
sæti laus. Uppl. og
skráning á skrifstofu
FEB s. 552-8812 og hjá
Ólöfu í s. 553-6173.
Laugvetningar árg. ’46
’47 ’48. Farið verður á
Laugarvatn vegna af-
mælishátíðar 28. júní nk.
Uppl. og skráning hjá
Steingerði í s. 567-3930
og hjá Ólöfu í s.
553-6173.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Mæting í
laugardagsgönguna í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
10. Farið í rútu að Hva-
leyrarvatni og gengið
kringum Hvaleyrarvatn
og nágrenni. Rúta til
baka.
Furugerði 1. í dag kl
14 bingó og kl. 15 kaffi-
veitingar.
Aflagrandi 40. Dan;
með Sigvalda kl. 12.4E
og bingó kl. 14.
Hraunbær 105. Almenr
handavinna kl. 9-12, kl.
11 leikfimi.
Vitatorg. Kaffí kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, leikfimi kl. 10,
golfæfíng kl. 13, bingó
kl. 14, kaffi kl. 15.
Vesturgata 7. Dansað í
kaffitímanum alla föstu-
daga í sumar mbkl.
14.30.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30.
Kirkjustarf
Laugarneskirkja.
Mæðramorgunn kl.
10-12. Markaðsdagur.
Þær, sem vilja selja ein-
hverja vöru, geta komið
henni á framfæri hér.
Einnig hægt að skipta á
notuðum fatnaði eða
gefa.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón:
Boðunarútibú Reykja-
víkursafnaðar.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður Ein-
ar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Hvildardags- O
skóli kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Hvíldardagsskóli kl.
10.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Bjarni Sig-
urðsson.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: RiUtjðm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.
HeiitL js.rSinum
heiibrigðum
Græna lyfjahornið hefur að geyma fjölbreytt úrval
plöntulyfja og skordýraeiturs sem virka vel s.s.:
CASARON Stráduft til að halda i DE-MOS Eyðir mosa á gangstigum,
skefjum illgresi i gördum. steinum, timbri, gleri, plasti og
TROUNCE Breidvirkt umhverfisvænt eini grasflötum.
til údunar úti. Eyðir bladlús, fiðrilda- BASUDIN Breiðvirkt efni. Eyðir
lirfum o.fl. t.d. roðamaur, starafló,
WEEDAR Deyðir tvíkimblaða jurtir, blaðlús.ranabjöllu, spuna-maur, |
t.d.fifla, njóla og sóleyjar á grasflötum. grenilús og sitkalús.
ROUND UP lllgresiseyðir. Hentar vel á ROACH & CRAWLING / duftformi
gang-stiga, stéttar og heimkeyrslur. til að drepa kakkalakka, maura
Virkar vel á hvönn og snarrót. og bjöllur innanhúss.
SÉRFHÆÐINGA á^GRÓÐURVÖRUR
UM GARÐ- VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
OG GRÓÐURRÆKT / Smlð|uvegl 5, Kópavogl, slml: 554 321 1