Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 9 FRÉTTIR Meðalhæð Islendinga hækkað um 6-7 cm ALLT frá landnámi hefur meðalhæð íslendinga farið hækkandi og er meðalhæð karla í dag rúmum 7 cm hærri en hún var í upphafi og meðal- hæð kvenna tæpum 6 cm hærri. Gildir það bæði um karla og konur og koma tölur þessar fram í Hag- skinnu, riti Hagstofu íslands. Samkvæmt beinamælingum sem taka til manna sem hér voru uppi á fyrstu öldum Islandsbyggðar og allt til 1600 var hæð karla hin sama, 172,1 cm. Náðu þessar beinamæl- ingar til 49 karla sem uppi voru árin 900-1100 og 22 milli 1100 og 1600. Hjá 45 konum var meðalhæð- in 159,6 cm á fyrstu öldunum en var 158,3 cm næstu sex aldir sam- kvæmt mælingum á beinum 21 konu. Næst er mældur 21 karl sem uppi var 1700 til 1800 og er meðal- hæðin þá lægri eða 169,2 cm. Hæð 9 kvenna á þessum tíma var 153,3 cm. Stærsta mælingin var gerð árin 1967-69 en þá voru mældir 4.537 íslendingar búsettir á höfuðborgar- svæðinu. Meðalhæð karla reyndist 176,3 cm og kvenna 163,6 cm. Árið 1983 er 656 karlar mældir og er hæð þeirra orðin 177,6 cm og meðal- hæð 704 kvenna er 164,1 cm. Árin 1988-89 er meðalhæð 644 karla í Reykjavík og Árnessýslu 179,4 cm og meðalhæð 678 kvenna var 166,3 cm. í síðustu tvennum mælingum var aldur hópsins 35-64 ár og stóri hópurinn sem mældur var á sjöunda áratugnum var á aldrinum 34-61 árs. Ekki hefur tekist að fá upplýs- ingar um nýrri mælingar á meðal- hæð. ÚTSALA ÚTSALA Oáumv„ tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 í \ 7N HEiGO 972-19 A ÍSLENSKAR H * M GÆÐA MURV0RUR 4? ÁGÓÐUVERÐI 37 1 u ELG0 SILAN MHVERFISVÆNT 0G HÆTTULAUS T !Í steinprýði * STANGARHYL 7 SÍMI 567 2777 EvmmiDE UTANBORÐSMÓTORAR 80 EVinRUOS Reykjavlk: Ármúla 11, s: 568-1500 Akureyri: Lónsbakka, s: 461-1070 ■og þú ert fær í flestan sjó! Pennavinir í 210 löndum. International Pen Friends. Sími 881 8181. rístundafatnaði UTIvlSXARBUÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. Mjúkir lebur-kvenskór á frábæru verbi Vorum að fá sendingu af þessum léttu og lipru sandölum. Einstaklega f þægilegum skóm í tveimur gerðum: Tegund 703 í svörtu Nubuuk-ieðri, stærðir 36-42, verð aðeins 2.847- Tegund 705 í hvítu leðri, með dempun í sóla og góðu innleggi, stærðir 36-41, verð aðeins 3.446- Takmarkað magn. Tegund 705 Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 LIFÐU Á ÞVÍ AÐ SPARA r Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Áskriftarsíminn er 562 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.