Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ1997 43 ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ STÆRSTfl TJALDB MH) *LAUGARAS=S3Æ75 m P°'í?y ★ HX DFCMDAniMM IV, mm Vífr | V m3 Vmir I I I V "innr Þrjár kynslóðir af Jaggerum Þ- LJÓSMYNDARI nokkur náði á flakki sínu um London mynd af þremur kynslóðum Jagger-ættarinnar; Biönku fyrrum eiginkonu Micks Jaggers, dóttur þeirra Jade og dætrum Jade, Assisi og Ömbu (nf: Amba). Mick sjálfur var hins vegar víðs fjarri, enda löngu skilinn við Biönku og kvæntur fyrirsætunni Jerry Hall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Brotthvarf leikara í Melrose þ- FRAMLEIÐENDUR Melrose Place þáttanna sem sýndir eru á Stöð 2 þurfa að ráða nýja leikara ef marka má nýjustu fréttir. Fimm af aðalleikurunum eru sagðir hafa yfirgefið þáttaröðina. Doug Sa- vant sem leikur hinn samkyn- hneigða Matt var skrifaður út úr þáttunum og Courtney Thorne- Smith sem leikur auglýsingakon- una Allison, Grant Show sem leik- ur bareigandann Jake og Marcia Cross sem leikur lækninn Kim- berly hafa öll tilkynnt brotthvarf sitt úr þáttunum. Auk þess hefur Laura Leighton, sem leikur Sidn- ey, tilkynnt að komandi tímabil verði hennar síðasta. Þar með er fjölbýlishúsið við Melrose-götu í Los Angeles farið að rýmast og nauðsynlegt fyrir framleiðendur þáttanna að finna nýja leigjendur. Strand- vörður á ferð ► GEENA Lee Nolin, ein af strandvörðunum lögulegu í „Baywatch“-þáttunum vin- sælu, eignaðist sitt fyrsta barn fyrir skömmu eins og lesend- um Morgunblaðsins er kunn- ugt. Um sex vikum eftir fæð- inguna sást Geena á ferð í Malibu með eiginmanni sínum, Greg Fahlman, og syninum, Spencer. Hin íturvaxna leik- kona er næstum komin í sitt fyrra líkamlega form og leit vel út í stuttbuxum og bol í sólinni í Kaliforníu. Hún verð- ur því ekki í vandræðum með sundbolaatriðin þegar tökur á „Baywatch“ hefjast í haust. ELBEX SJónvarps-, ' eftlrllts- og örygglstækl. Kerfln eru stækkanleg. Láttu oÍXur annast öryggismálin Meóal vlðsklptamanna okkar eru: Þjóöarbðkhlaöan, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. www.skifan.com sími SS1 9000 CALLERÍ RECNBOCANS MALVERKASÝNING SIGURÐAR ÖRLYGSSONAR ÓTRÚLEGUR DAGUR Rómantísk gamanmynd með þeim M.Pfeiffer og G.CIooney í hlutverkur framagjarnra foreidra í New York borg. Leiðir þeirra liggja saman einn erilsaman dag og f fyrstu virðast þau einungis eiga tvennt sameiginlegt; bæði eiga fimm ára gamalt barn og sömu gerð af gsm-símum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. TOGSTREITA. ‘t..;.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.