Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIOVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 37 ÍDAG BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson Þegar Michael Perron tók upp hönd norðurs hér að neðan, bjóst hann ekki við að hafa mikil áhrif á fram- vinduna í spilinu: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 863 V 9854 ♦ 74 ♦ 10632 En annað átti eftir að koma í ljós. Þetta var í leik Frakklands og Úkraínu á EM í Montecatini og Perron varð að flnna rétta útspilið eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður - - 1 hjarta 1 spaði Dobl* Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Hvert er útspil lesandans? Dobl á þremur gröndum, sem andstæðingamir hafa meldað í góðri trú, ætti alltaf að hafa útspilsvísandi til- gang. Suður hefur þegar sýnt spaðalit, svo hann þarf ekki að dobla til að biðja um þann lit út. Hvað vill makker? Perron var ekki í vafa; hann kom út með hjarta. Um leið og blindur birtist, tók hinn glaðbeitti félagi hans, Paul Chemla, risavind- ilinn sem snöggvast úr munnvikinu, stakk höfðinu í skermgáttina og sagði: „Good lead, partner.“ Norður ♦ 863 V 9854 ♦ 74 ♦ 10632 Vestur Austur ♦ DG95 ♦ 7 V 73 11 V KD62 ♦ KG8 ♦ D10962 ♦ KD98 ♦ ÁG7 Suður ♦ ÁK1042 ♦ ÁG10 ♦ Á53 ♦ 54 „Fyrsti litur blinds,“ er reglan sem Perron studdist hér við. Raunar vom Frakk- amir heppnir með kerfi AV í þessu spili („canapé“-opnan- ir), því þar sem austur hóf leikinn á einum tígli var frá- leitt að dobla þijú grönd. Með morgun kaffinu Pennavinir ÁTJÁN ára piltur með áhuga á sundi, fótbolta, handbolta o.fl. íþróttum: Ólafur Jónsson, Áshamar 13, 900 Vestmannaeyjar. ■J flf\ÁRA afmæli. í X vlvf dag er hundrað ára Ingunn Þorsteinsdótt- ir, fyrrum húsfreyja í Broddanesi í Stranda- sýslu, ekkja Guðbrandar Benediktssonar, bónda þar. Hún dvelst nú á Vifilsstaða- spítala. ÁRA afmæli. í dag verður sjötíu og fimm ára Þorleifur Bragi Guð- jónsson frá Fáskrúðs- firði, Nýbýlavegi 102, Kópavogi. Kona hans er Úrsúla von Balson. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 4.589 krónur. Þær heita Rósa Sigurgeirsdóttir, Jak- obína Sigurgeirsdóttir, Arna Helgadóttir og Lilja Dís Sigurgeirsdóttir. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar átakinu „Börnin heim“ og varð ágóðinn 4.025 krónur. Þær heita Ágústa, Birna, Hulda og Lára. HÖGNI HREKKVlSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Orake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert sterkur, trúr sjálfum þér og fyrirmynd annarra íöllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir að nóg sé af fjör- inu í kringum þig, viltu vera einn. Einangraðu þig ekki um of, því það gæti haft slæmar afleiðingar. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu í viðbragðsstöðu, því einhver frammámaður mun leita ráða hjá þér. Þjónaðu honum af fremsta megni, án þess að vera of hátíðlegur. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú þráir að loka á allt í kring- um þig um stund og ættir að láta það eftir þér. Heimur- inn rúllar, þótt þú sitjir ekki alltaf við stjórnvölinn. Krabbi (21.júní - 22. júlí) >“Í£ Nú ættir þú að njóta hugðar- efna þinna án þess þó að vanrækja skyldur þínar. í kvöld færðu óvænta, en ánægjulega heimsókn. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Nú ættirðu að skipuleggja íjölskylduferðalag, stutt eða langt. f kvöld máttu eiga von á einkennilegri spumingu frá barni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er komið að því að sort- era í skápunum og henda því sem þarf. Það dreifir hugan- um frá leiðindamálum. Þú verður sæll og glaður með afraksturinn í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Samtal sem þú áttir við ein- hvem fyrir stuttu mun skila sér á næstu vikum. Það er svo mikið að gera hjá þér að þér finnst tíminn fljúga frá þér. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert önnum kafínn, og hleypur úr einu í annað. Þú ert alsæll með það og fjöl- skyldan öll. Gefðu þér samt stund milli stríða. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert í þungum þönkum um heimspekileg mál og ættir að hitta fólk, sem er í sömu hug- leiðingum, til að ræða málin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó þig dauðlangi til að segja álit þitt á ákveðnu máli, skaltu forðast það. Þú ert ekki dómbær á aðstæðumar að þessu sinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur óþarfa áhyggjur af fólki sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Hugsaðu um sjálf- an þig og það sem þú hefur þegar á þinni könnu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Þótt þó hlæir að einhveijum atburði, er maka þínum ekki skemmt. Taktu tillit til hans, því hann hefur nokkuð til síns máls. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Rúnar Einarsson viku- meistari i sumarbrids Þrátt fyrir blíðviðri síðustu viku var aðsókn í sumarbridge jöfn og góð. Rúnar Einarsson náði vikuverðlaun- unum með aðeins 59 bronsstig en bronsstigin skiptust á alls 75 spilara í síðustu viku. Þriðjudaginn 15. júlí spiluðu 32 pör, mitchell barómeter, meðalskor 364. Efstu pör í N/S riðli: Gísli Hafliðason - Bjöm Theódórsson 416 Aðalsteinn Jörgensen - ÁsmundurPálsson411 Kristbjörg Steingrimsd. - Guðm. Georgss. 401 A/V riðill Óli Bjöm Gunnarsson - Jón Stefánsson 465 Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 423 Eðvarð Hallgrimss. - Valdimar Sveinss. 409 Miðvikudaginn 16. júlí spiluðu 24 pör, Monrad barómeter, meðalskor 0. Haraldur Gunnlaugss. - Rúnar Einarss. +80 Aðalst. Jörgensen - Ásmundur Pálsson +61 ÓlafurLárusson-HermannLárusson +48 Gróa Guðnadóttir - Jóna Magnúsdóttir +46 Fimmtudaginn 17. júlí spiluðu 30 pör mitchell, meðalskor 364. N/S riðill: Sveinn Þorvaldss. - Steinberg Ríkharðss. 442 Mapús Halldórsson - Baldur Ásgeirsson 432 Guðm. Georgss. - Kristbjörg Steingrímsd. 410 A/V riðill: Kristján Jónasson - Una Ámadóttir 464 Haukur Ingason - ísak Öm Sigurðsson 437 Magnús Magnússon - Erlendur Jónsson 435 Föstudaginn 18. júlí spiluðu 32 pör mitchell, meðalskor 364. N/S riðill: Bryndís Þorsteinsd. - Jón Steinar Ingólfss. 467 Brynjar Jónsson - Jón Viðar Jónmundsson 446 Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 424 A/V riðill: Anton Haraldss. - Sigurbjörn Haraldss. 465 Aron Þorfinnsson - Rúnar Einarsson 443 Guðjón Bragason - Ólafur Steinason 424 Á eftir tvímenningnum var spiluð miðnætur útsláttarsveitakeppni og tóku þátt 12 sveitir. Til úrslita spiluðu sveitir Magnúsar E. Magnússonar og Bryndísar Þorsteinsdóttur og vann Magnús þá viðureign. Með Magnúsi spiluðu Stefán Jóhannsson, Anton Haraldsson og Sigurbjöm Haraldsson. Sunnudaginn 20. júlí var spilaður Monrad barómeter og spiluðu 14 pör. Meðalskor 0. Spilari vikunnar var dreginn út og upp kom nafn Vilhjálms Sigurðssonar jr. og fékk hann í verðlaun pizzu frá Hróa Hetti og frítt spilagjald. Urslit kvöldsins urðu þessi: Jón Stefánsson - Guðlaugur Sveinsson +38 Unnar Atli Guðmundss. - Jóh. Guðmannss.+35 Eggert Bergsson - Guðbjöm Þórðarson +27 Þórður Sigfúss. - Gunnlaugur Sævarss. +14 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga í húsnæði Bridssam- bands íslands, Þönglabakka 1, 3ju hæð. Byijað er að spila kl. 19.00 og er skráning á staðnum. Vegleg viku- verðlaun auk þess sem. einn spilari er dreginn út úr öllum nöfnum vikunn- ar. Vikuverðlaun vikunnar er matur fyrir tvo á Þrem frökkum, hjá Úlfari. Blóðþrýstíngsmælip á úlnið Handhægur, hagkvæmur og fljótvirkur Ýtarlegar íslenskar * leiöbeiningar Auðveldur í notkun * Stór stafrænn skjár * Dagbók * Aukarafhlööur * 2 ára ábyrgð * Dreifing: i&d ehf, sími 588 2333 Sendum í póstkröfu - Visa/Euro Eldriborgaraferð 24. sept. með Sigurði Guðmundssyni frá kr. 49.932 28 dagar Viðbótaríbúðir Við höfum nú fengið nokkrar viðbótaríbúðir á Europa Center gististaðnum á Benidorm í þessa vinsælu ferð, en öll gisting okkar seldist upp og aðeins eru örfá sæti laus. Góð sraðsetning í hjarta Benidorm, rúmgóðar íbúðir með öllum aðbúnaði. Góður garður og örstutt á ströndina og í mannlífið. Verð kr. 49.932 Verð kr. 64.960 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára M.v. 2 fullorðna í íbúð, Europa Center, Europa Center 28 nætur, 24. sept. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.