Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 25 ára afmæli Fólk- vangs Neskaupstaðar „í ÁR eru 25 ár liðin frá því að Fólkvangur Neskaupstaðar var stofnaður. Hann er fyrsti fólkvang- ur á íslandi sem var friðlýstur sem- kvæmt Náttúrverndarlögum. Um- hverifsmálaráð Neskaupstaðar ætlar að minnast þessara tíma- móta laugardaginn 26. júlí kl. 10 árdegis, úti í fólkvangi. Þar verður stutt dagskrá og farið í gönguferð með leiðsögn Hjörleifs Guttorms- sonar. I tengslum við þessi merku tímamót hefur verið komið upp fræðslustígum um fólkvanginn þar sem vakin er athygli á ýmsum náttúrufyrirbrigðum. Náttúrustofa Austurlands hefur unnið að gerð þessara fræðslustíga og jafnframt hefur hún annast útgáfu á bæklingi um fólkvanginn sem gefínn er út í tilefni þessara tímamóta. Að göngu lokinni verður boðið upp á veitingar og fólk boðið vel- komið í afmæli fólkvangsins 26. júlí,“ segir í fréttatilkynningu frá Umhverfismálaráði Neskaupstað- ar. : IffP WSÞ aflj mBj W| • . S I # .. 1 mr" " mm -Æi "á 1 m * AGNES Agnarsdóttir, Aðalheiður Berndsen og Esther Helga Ólafsdóttir, starfsfólk nýju stofunnar. Ný snyrtístofa opnuð AGNES Agnarsdóttir snyrti- og fórð- unarfrasðingur hefur opnað nýja snyrtistofu í Listhúsinu, Engjateigi 19. Snyrtistofan býður upp á alla al- menna þjónustu, s.s. andlitsböð, húð- hreinsanir, AHA-sýrumeðferðir, lit- anir, handsnyrtingar, fótsnyrtingar, gervineglur, vaxmeðferðir, raf- magnsháreyðingar, ýmsar sérmeð- ferðir og farðanir við öll tækifæri. Á snyrtistofunni er unnið með snyrti- vörur frá La prairie, Christian Dior og Academia, auk þess sem snyrti- vörumar eru til sölu. Hún er opin alla virka daga frá kl. 9-18 og eftir pöntunum á laugardögum. Sportbíla- sýnin g SPORTBÍLAR verða til sýnis á Sport- bílasýningu sem haldin verður helgina 26.-27. júlí. Sýningin verður í íþrótta- húsi HK í Digranesi í Kópavogi. „Hér er á ferðinni kraftmestu og hraðskreiðustu bílar landsins og engan vantar, erfitt er að nefna alla, en nokkra má þó telja: Dodge Vi- per, Benz CLK, Pontiac Trans Am Firehawk, Toyota Supra, Lexus 300SC, BMW, Chervolet Corvette, Lotus, Nissan 300ZX og Mitsubishi 3000 GT,“ segir í fréttatilkynningu. Margt verður til skemmtunar fyr- ir alla fjölskylduna, t.d. verður hoppukastali og bílabraut fyrir böm- in, íslandsmeistararnir í þolfimi, Lena og Elsa, sýna listir sínar fyrir gesti og módel sýna nýjustu tískuna frá O’Neill. Sýningin er opin frá kl. 11-23, laugardag og sunnudag. Aðgangs- eyrir er 300 krónur, en ókeypis fyr- ir 12 ára og yngri. ATVINNUAUGLÝSINGAR Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsmann vantar í 50% starf í launadeild. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í tölvufærðu launabókahaldi og þekkingu á launamálum almennt. Einnig vantar nú þegar starfsfólk í aðhlynningu aldraðra, ræstingu og borðstofu. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 9-12. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu. Aðstoðarfólk óskast Óskað er eftir aðstoðarfólki til sumarafleysinga við aðhlynningu og í ræstingu/býtibúrvið Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaði, Snorra- braut 58. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélagsins Sóknar. Frekari upplýsingar gefur Kristbjörg Stefáns- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 552 5811, fyrir hádegi næstu daga. Kennarar Laus erstaða grunnskólakennara við Barna- skólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kannaðu málið. Arndís Harpa, skólastjóri, sími 483 1141 eða 4831538. SJÓMANNASKÓLINN Stýrimannaskólinn í Reykjavík og Vélskóli íslands óska eftir kennara í stærðfræði, eðlis- og efnafræði og notkun tölva. Um framtíðar- starf er að ræða. Umsóknir skal senda til Vélskóla íslands, Sjómannaskólanum, 105 Reykjavík, eða Stýri- mannaskólans í Reykjavík, pósthólf 8473,128 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf á raungreinasviði. Ljósrit af prófskírteinum verða að fylgja umsókn. Launakjör eru skv. kjarasamningi framhaldsskólakennara. Við Vélskóla íslands er laus til umsóknar staða tækjafræðings í vélasal. Nánari upplýsingar veittar í síma 551 3194 eða 551 3046. Skólameistarar. „Au pair" í Noregi Við leitum að sjálfstæðri og ábyrgri „au pair" frá byrjun ágúst. Bílpróf skilyrði. 2 börn (7 ára og 11 ára). Sérherbergi meðsjónvarpi og hljómflutningstækjum og sér baðherbergi. Upplýsingar í síma 4791176261. Deildarstjóri Heimilstæki hf. óska að ráða deildar stjóra varahluta- og íhlutadeildar. |Ui Starfssvið: Innkaup og sala á rafeindaíhlutum, mæli- Hoimilictœlri hf tækjum og verkfærum. Umsjón, ábyrgð nemmiaiæivi iii og skjpU|agnjng ^ varahlutalager. Sam- skipti við erlenda birgja. Hæfniskröfur: Leitað er að jákvæðum og framtaks- sömun manni sem getur starfað sjálf- stætt og skipulega. Sölumannshæfileikar nauðsynlegir. Tæknifræðimenntun og/eða reynsla af sambærilegum störfum æskileg, Góð enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi hf. i sima 581 3666. Umsóknum skal skilað til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf. merktar „Deildarstjóri 382" fyrir 1. ágúst n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 ReykjavfK Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@hagvangur.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki AUGLÝSINGAR TILKYNNIIMGAR Auglýsendur athugið skílafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. ;> . plK>r@twWftí>iíi Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi fimmtudaginn 31. júlí 1997 kl. 17: F14 GF-913 HD1234 HD1361 IÞ-860 JC-191 JH-512 KS-295 M3699 R69690 R72602 R77332 Þ2557 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 22. júli 1997. Kristinn Halldórsson, ftr. KENNSLA Mynlistarnámskeið 9 — 11 ára, teikning, málun. 12 — 14 ára, teikninámskeið. Hvort námskeið 5 sinnum 2 klst. Nánari uppl. í síma 551 0275 eftir kl. 17.00. AT VIIMISIU H Ú 5ISIÆOI Iðnaðarhúsnæði til leigu eða sölu í 4 km fjarlægð frá Selfossi. Húsið er steinsteypt, einangrað að utan og járnklætt. 52 metrar að lengd og 10 metra breitt, á tveimur hæðum að hluta en rúmlega fjórðungur þess er með um 6 metra lofthæð. Gæti einnig hentað sem hesthús, 18 hektara tún gæti fylgt með. Stórt 2ja íbúða hús er á staðnum sem gæti fylgt með að hluta eða allt. Upplýsingar í síma 482 1679 eða 898 1579. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.