Morgunblaðið - 30.07.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.07.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ1997 53 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJONVARP 20% af öllum vörum fram að verslunarmannahelgi Regnfatnaður, íþróttagallar, bómullarfatnaður, sundfatnaður, stakar buxur, skór, töskur og bakpokar. ► UM HELGINA sannaðist svo um munaði að Harrison Ford hefur aldrei verið vin- sælli. Nýjasta mynd hans, „Air Force One“, skilaði hvorki meira né minna en sem svarar rúmlega tveimur og hálfum milljarði króna tekjum vestra um helgina. Aldrei áður hefur Ford-mynd náð þvUíkri frum- sýningarhylli en myndin „The Fugitive“, sem frumsýnd var 6. ágúst 1993, skilaði tæplega 24 miiyónum dollara á þáver- andi verðlagi yfir frumsýning- arhelgina. „The Fugitive" skilaði rúm- lega 183 milljóna dollara tekj- um í Bandaríkjunum á sínum tíma og gera framleiðendur „Air Force One“ sér góðar vonir um að það met verði sleg- ið nú. Vonast þeir jafnvel til að „Air Force One“ fari yfír 200 miiyóna markið. „Út- gangskannanirnar eru ótrú- legar,“ segir talsmaður Sony Pictures. „Yfir 80% sögðust mæla með myndinni." Aðeins ein önnur mynd var frumsýnd um helgina, „Good Burger", sem er ódýr ung lingamynd. Velgengni hennar kom á óvart, en aðalhlutverk er í höndum MTV-gyðjunnar Carmen Electra. Ath. Mikið úrval af íþróttafatnaði í barnastærðum. FORD hefur sennilega aldrei verið vinsælli. BÍÓAOSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐÍ í Bandarí BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum AÐSÓKN laríkjunum SPARTA Laugavegí 49 • 101 Reykjavlk • sfml 551 2024 ■ hársnyrtivörur / Veldu það besta Fjársjóður fyrir hárið úr náttúru íslands Útsölustaðir: Apótek, heUsuvöruverslanir og hdrsnyrtistofur um allt latuL MYIUDBOND SÍÐUSTU VIKU Svefngenglar (SleepersJirVi Leyndarmál og lygar (Secrets and Lies)-k kk k Á föstu með óvinínum (Dating the Enemy)k Vi Drápararnir (Dark Breed)-k Foreldrar fangelsaðir (House Arrest)-k Nútíma samband (A Modern Affair)-k k Stjörnufangarinn (L’Uomo Delle Stelle)k: k ★ Matthlldur (Matilda)k k ★ Sonur forsetans (First Kid)k k k Vi Leitin að lífshamingjunni (Unhook the Stars)k k k Vi I deiglunni (The Crucible)k k k Vi Tvö andllt spegils (The MirrorHas Two Fac- es)k k k Ógnarhraðl (Runaway Car)k k Líflðeftlr Jlmmy (After Jimmy)k k k Bundnar (Bound)k k k RG1150 C225 RG 2190 Santo2532 C275 85x51x56 109x60x60 117x50x60 127x54x58 130x60x60 RG2240 Santo 2632 RG1285 Santo 2632 SCD260 RG 2255 140x50x60 144x54x58 147x55x60 149x55x60 150x55x60 152x55x60 Ókyrrð (Turbulencefh Hatrinu að brðð (Divided by Hate)k Vi Qullbrá og blrnirnir þrír (Goldilocks and the Three Be- ars)k 'h RG 2290 SCD 260 164x55x60 165x55x60 RG 2330 170x60x60 Santo 3232 Santo 3632 KS7135 KF7728 170x60x60 177x60x60 185x60x60 185x60x60 KS 7231 Santo 3032 155x60x60 162x54x58 SCB 340 186x60x60 ^índesít Slmi 533 2800 00i KTsTri Ué Titill Síðasta vika Alls 11. (-) Air ForceOne 2.673,4 m.kr. 37,1 m.$ 37,1 m.$ 2. (2.) George of the Jungle 950,5 m.kr. 13,2 m.$ 48,1 m.$ 3.(1.) Men in Biack 889,2 m.kr. 12,4 m.$ 194 m.$ 4. (3.) Contact 698,4 mkr. 9,7 m.$ 65m.$ l S. (-) Good Burger 508,3 m.kr. 7,im.$ 7,1 m.$ 6.(4.) Nothing to Lose 498,2 m.kr. 6,9 m.$ 24,5 m.$ | 7. (5.) Face/Off 403,2 m.kr. 5,6 m.$ 96,1 m.$ 8. (6.) My Best Friend's Wedding 324,7m.kr. 4,5 m.$ 103,1 m.$ 9. (7.) Hercuies 226,8 m.kr. 3,2 m.$ 83,4 m.$ 10. (8.) Operation Condor 121,7 m.kr. 1,7 m.$ 8,3 m.$ ‘áfcM Kvöldvökur, leiktæki, fræðslustundir, Furðulelkhúsið, gospeltónleikar, vatnafjör, varðeldur, hoppukastalar, bátar, Guðsþjónusta, iþróttir, kafflhús, Raddbandið, bænastundir og margt margt fleira. Án áfengis í Votnaskógi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.