Morgunblaðið - 30.07.1997, Page 55

Morgunblaðið - 30.07.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 55 DAGBÓK i * é é Ri9n*n9 é $ * » .'? * 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r; Skúrir Slydda O Slydduél Snjókoma V/ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil flöður ^ t er 2 vindstig. » Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi á norðausturhorni landsins, en annars hæg austlæg eða breytileg átt. Á Norðausturlandi verður nærri samfelld súld eða rigning, en skýjað með köflum og síðdegisskúrir annars staðar. Hiti 10 til 18 stig, kaldast á annesjum en hlýjast inn til landsins norðan og vestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir suðaustlæga átt, víðast golu eða kalda, með dálítilli súld eða skúrum um sunnan- og austanvert landið en annars þurru að mestu. A laugardag líklega hæg breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir, en á sunnudag hæg breytileg eða norðvestlæg átt og skýjað með köflum. Á mánudag eru horfur á suðvestlægri átt með súld um sunnan- og vestanvert landið, en annars þurru og léttskýjuðu norðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af landinu grynnist og þokast til austurs, en lægðin skammt norður af Nýfundnalandi hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður 'C Veður Reykjavik 16 skýjað Lúxemborg 24 léttskýjað Bolungarvik 14 alskýjað Hamborg 20 skúr á sfð.klst. Akureyri 17 alskýjað Frankfurt 25 skýjað Egilsstaðir 16 skýjað Vln 17 rigning Kirkjubæjarkl. 13 alskýjað Algarve 24 þokumóða Nuuk 3 súld Malaga 30 helðskírt Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 12 jxikafgrennd Barcelona 29 mistur Bergen 16 hálfskýjað Mallorca 31 léttskýjað Ósló 21 skýjað Róm 27 þokumóða Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Feneviar Stokkhólmur 19 skýjað Winnipeg 10 heiðskírt Helsinki 19 skýiað Montreal 15 heiðskirt Dublin 17 rigning Halifax 19 léttskýjað Glasgow 19 skýjað New York 23 léttskýjað London 25 skýjað Washington Parfs 28 háífskýjað Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 24 skýjað Chicago 17 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. □ 30. JÚLÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungi í suðri REYKJAVÍK 0,0 3.21 0,0 9.35 0,0 15.53 0,0 22.19 0,0 4.25 13.30 22.32 10.19 ÍSAFJÖRÐUR 0,0 5.30 0,0 11.41 0,0 17.59 0,0 0,0 4.09 13.38 23.03 10.28 SIGLUFJÖRÐUR 1.22 0,0 7.49 0,0 13.31 0,0 20.02 0,0 0,0 3.49 13.18 22.43 10.07 DJÚPIVOGUR 0,0 0.17 0,0 6.20 0,0 12.58 0,0 19.19 0,0 3.57 13.02 22.04 9.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morpunblaðið/Siómælinaar Islands JttaggiwMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 skrýtin, 8 setur, 9 dý, 10 stormur, 11 hafna, 13 nytjalönd, 15 málms, 18 ryskingar, 21 um- fram, 22 ávöxt, 23 fisk- ar, 24 hryssingslegt. LÓÐRÉTT: 2 játaði, 3 mögla, 4 hnapps, 5 styrkir, 6 kjáni, 7 nagli, 12 verk- færi, 14 þukl, 15 þraut, 16 ber, 17 kölski, 18 bæn, 19 lítilfjörleg, 20 framkvæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gaums, 4 þerra, 7 æfing, 8 ólgan, 9 nýr, 11 Anna, 13 hrun, 14 fótur, 15 full, 17 Ægir, 20 úri, 22 gusar, 23 lítil, 24 runan, 25 terta. Lóðrétt: 1 græða, 2 urinn, 3 Sogn, 4 þjór, 5 ragur, 6 annan, 10 ýktur, 12 afl, 13 hræ, 15 fagur, 16 lúsin, 18 getur, 19 rolla, 20 úrin, 21 illt. í dag er miðvikudagur 30. júlí, 211. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sak- fellið eigi, og þér munuð eigi sak- felldir verða. Sýknið, og þér mun- uð sýknaðir verða. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Goðafoss og Stapa- fell fór á ströndina. Guð- björg ís kom í gær. Ollu- skipið Konstantin Ci- olkovsikes fór I gær. Siglir kom inn til lönd- unar. Norski kafbáturinn Skolten og norska strandgæsluskipið Andenes fóru í gær. Dettifoss kom í gær- kvöldi og Reykjafoss fór I gærkvöldi. I dag kemur farþegaskipið Europa. Bjarni Sæmundsson og Jón Baldvinsson koma á dag. Snorri Sturluson fer á veiðar í dag. Iíaf narfjarðarhöfn: í gær fór Dettifoss frá Straumsvík. Goðafoss kom í gær. þýski togar- inn Cuxhaven fór í gær. írafoss var væntanlegur í nótt. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Minningarkort Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barnspít- ala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins I slma 551-4080. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru afgreidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. (Lúkas 6,37.) Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Mannamót Árskógar 4. Blómaklúb- bur kl. 10 1 dag og fijáls spilamennska kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 almenn handavinna og pútt kl. 13.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffíveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14. Verðlaun og kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, morgun- stund kl. 9.30, boccia kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, almenn hand- mennt kl. 10, kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Emst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Margrét Thor- oddsen verður tii viðtals þriðjudaginn 5. ágúst, panta þarf tíma á skrif- stofu félagsins í síma 552-8812. Næsta dags- ferð félagsins verður 14. ágúst kl. 8.30 frá Ris- inu. Farið verður Fjalla- baksleið syðri og kvöld- matur að Laugalandi I Holtum. Greiða þarf ferðina fyrir 8. ágúst á skrifstofu félagsins. Átta daga miðhálendis- ferð 18.-25. ágúst, nokkur sæti laus, stað- festa þarf þátttöku sem fyrst á skrifstofu félags- ins. Aflagrandi 40. Verslun- arferð. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi býður hús- mæðram á öllum aldri að dvelja á Flúðum dag- ana 10.-15. ágúst. M.a. verður boðið upp á vatns- leikfimi, morgunleikfimi, danskennslu o.fl. Örfá sæti laus. Fararstjórar eru Elísabet og Ólöf I síma 554-0388. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- stund kl. 18.05. Umsjón Kristín Bögeskov djákni. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudag ki. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum I kirkjunni, sími 567-0110. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kl. 20 KFUM & K-húsið opið unglingum. Smáþömngar SMÁÞÖRUNGAR eru til bæði í fersku vatni og saltvatni. Þeir eru neðst í fæðukeðjunni og eru alls um 30.000 tegundir smáþörunga til í heimin- um. Smáþörungar eru framleiddir með margs konar nýtingu í huga og koma í stað aukefna í matvælum og snyrtivörum. Ekki eru framleiddar nema örfáar tegundir ennþá. Meðal smáþörungategunda sem eru fram- leiddar eru beta-carotin, þörungur sem er notað- ur er í matvæli og heilsuefni, phycocyanin og phycoerythrin sem eru notaðir í snyrtivörur, matvæli og lífefnafræðilegar rannsóknir. Framleiðsla á þörungum eykst nú sífellt og helgast það af auknum áhuga á lifrænni framleiðslu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1166', sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. uPP9rÍP Hraðbúðir Olís — Uppgríp eru á eftirfarandi stöðum: © Sæbraut við Kleppsveg © Hamraborg í Kópavogi ©. Gullinbrú í Grafarvogi @ Garðabæ © Álfheimum við Glæsibæ @ Langatanga í Mosfellsbæ © Háaleitisbraut Hafnarfirði við Vesturgötu © Mjódd í Breiðholti @ Tryggvabraut á Akureyri léttir þér lífíS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.