Morgunblaðið - 13.08.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.08.1997, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGA- SKRÁ 12. ágúst 1997 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 8544 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 8543 8545 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 949 6011 32614 34896 Kr. 100.000 8180 19275 15247 21348 17033 27478 Kr. 25.000 Kr. 500.000 (Tromp) 30425 39234 51546 36551 45080 57061 39149 46428 58398 Kr. 125.000 (Tromp) 958 8490 14981 24707 33664 40578 50666 58178 2393 9339 15170 24968 33945 42016 51149 58267 2679 11007 16904 25668 35306 42174 51253 58588 2876 12547 17937 25971 35747 42548 51269 58756 4418 12852 18375 30153 36580 44896 52097 58829 4983 12974 18531 31236 37120 47324 55978 59581 5188 13410 21052 31679 37158 48931 56204 6551 13524 21413 31681 37866 49457 57392 6836 13725 23285 33428 39314 49638 57485 7959 13880 24494 33566 40344 50210 57681 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 6 4515 9023 12411 17286 22614 28061 33403 39104 43099 47809 51679 56579 7 4585 9094 12426 17319 22671 28083 33417 39152 43102 47927 51895 56581 107 4636 9134 12459 17346 22775 28127 33435 39236 43216 47975 52055 56633 128 4700 9144 12552 17353 22855 28167 33551 39238 43345 48010 52073 56678 141 4710 9191 12611 17459 22874 28349 33553 39258 43474 48056 52111 56681 177 4711 9221 12649 17505 22958 28363 33667 39621 43475 48074 52330 56783 466 4735 9229 12689 17616 22982 28461 34025 39652 43603 48124 52547 56863 515 4760 9361 12951 17677 23033 28658 34135 39683 43622 48183 52569 56927 601 4812 9390 12972 17690 23036 28681 34156 39725 43646 48297 52639 56932 660 4954 9405 13034 17741 23510 28741 34204 39740 43781 48342 52678 56935 729 5029 9425 13168 17749 23520 28752 34277 39862 43851 48550 52700 56996 882 5043 9472 13241 17750 23654 28902 34327 39900 43914 48554 52703 57088 994 5060 9499 13254 17808 23716 29105 34426 39956 43997 48750 52735 57118 1017 5107 9543 13397 17887 23717 29106 34450 39979 44083 48769 52746 57190 1050 5109 9545 13428 17968 23735 29128 34495 40023 44123 48798 52780 57222 1098 5238 9631 13472 18115 23802 29161 34720 40024 44192 48879 52917 57223 1144 5261 9677 13561 18158 23832 29363 34856 40034 44195 48955 52941 57310 1152 5273 9729 13699 18421 23848 29418 34916 40058 44419 49037 52954 57346 1168 5312 9744 13737 18533 23903 29450 34977 40096 44456 49115 52967 57496 1257 5374 9756 13821 18554 23908 29457 34987 40113 44566 49127 52968 57535 1279 5380 9773 13951 18670 24139 29916 35140 40152 44594 49162 53119 57637 1335 5483 9844 14012 18707 24259 30055 35155 40232 44616 49221 53120 57657 1385 5584 9879 14072 18757 24371 30162 35156 40289 44623 49245 53159 57675 1534 5837 9896 14097 18959 24457 30236 35238 40320 44644 49316 53228 57727 1550 5852 9906 14122 18964 24467 30239 35312 40350 44647 49364 53293 57789 1799 5935 9953 14255 19062 24472 30316 35319 40363 44711 49366 53387 57927 1829 6098 9992 14260 19078 24562 30622 35478 40374 44779 49472 53421 57978 1916 6332 10073 14298 19239 24587 30628 35581 40392 44811 49475 53505 58028 1960 6372 10151 14299 19246 24642 30666 35618 40415 44853 49493 53673 58051 2034 6378 10211 14359 19283 24668 30746 35619 40672 44972 49494 53792 58116 2087 6385 10214 14368 19317 24728 30768 35731 40675 45039 49513 53816 58148 2118 6390 10293 14380 19453 24780 30813 35778 40713 45063 49567 53852 58166 2178 6462 10313 14386 19593 24798 30837 35847 40728 45190 49583 53915 58242 2180 6468 10348 14432 19701 24926 30868 35956 40877 45300 49598 53982 58265 2190 6508 10357 14434 19835 25084 30950 35961 40968 45301 49615 54015 58277 2198 6541 10375 14619 20073 25102 31111 36078 41047 45457 49706 54074 58307 2269 6561 10449 14626 20124 25197 31119 36184 41056 45478 49716 54082 58316 2303 6593 10507 14704 20166 25337 31143 36348 41057 45533 49806 54093 58324 2327 6711 10517 14722 20204 25339 31153 36349 41111 45558 49826 54114 58492 2333 6715 10582 14818 20271 25399 31220 36446 41123 45571 49871 54183 58495 2467 6730 10610 14866 20284 25452 31227 36590 41149 45636 49873 54189 58564 2590 6764 10651 14963 20304 25516 31248 36621 41292 45658 49951 54346 58630 2672 6773 10854 15099 20347 25582 31415 37004 41299 45792 49969 54397 58661 2698 6954 10878 15116 20371 25717 31511 37069 41410 45803 50087 54594 58679 2717 7041 10907 15132 20570 25818 31534 37128 41468 45869 50098 54598 58846 2778 7086 10941 15292 20606 25823 31551 37136 41616 45877 50126 54685 59031 2831 7144 11025 15316 20736 25900 31674 37139 41643 45906 50166 54718 59134 2915 7151 11064 15369 20785 25912 31692 37203 41651 46081 50309 54770 59191 2959 7200 11069 15394 20829 26114 31825 37412 41678 46175 50331 54907 59259 3038 7340 11111 15520 20859 26117 31918 37506 41700 46270 50357 54988 59272 3192 7345 11117 15545 20969 26225 32030 37557 41722 46312 50375 55008 59353 3205 7387 11153 15574 21041 26318 32123 37603 41723 46315 50379 55029 59365 3227 7397 11203 15848 21105 26341 32240 37663 41784 46451 50384 55054 59381 3246 7415 11216 15849 21117 26439 32270 37673 41797 46497 50473 55118 59384 3247 7477 11246 15915 21216 26688 32383 37747 41812 46834 50524 55139 59514 3297 7518 11258 15951 21227 26689 32405 37757 41925 46869 50635 55183 59585 3301 7547 11272 16013 21245 26879 32425 37765 41931 46898 50743 55187 59590 3314 7645 11390 16160 21277 26896 32471 37883 42044 46906 50757 55240 59651 3337 7682 11488 16168 21298 26975 32506 37884 42060 46939 50787 55318 59781 3471 7702 11499 16171 21374 27072 32551 37909 42067 46977 50868 55496 59786 3527 7713 11685 16322 21508 27149 32602 38243 42093 47125 50877 55551 59793 3541 7748 11687 16330 21550 27180 32642 38337 42210 47140 50903 55621 59847 3566 8080 11708 16354 21587 27182 32733 38357 42235 47198 50908 55725 3636 8249 11749 16379 21598 27259 32787 38381 42246 47233 51020 55808 3875 8280 11804 16413 21670 27297 32806 38410 42305 47393 51167 55831 3921 8361 11898 16416 21673 27358 32840 38416 42344 47397 51203 55887 4050 8407 12006 16769 21822 27411 32842 38545 42458 47515 51234 55904 4061 8617 12035 16880 21882 27642 32845 38551 42512 47557 51318 55990 4091 8644 12110 16933 21916 27649 32895 38699 42538 47572 51329 56039 4212 8651 12130 16949 22097 27738 33140 38735 42581 47634 51359 56055 4265 8707 12147 17012 22141 27751 33175 38861 42696 47690 51406 56089 4307 8792 12208 17014 22343 27825 33223 39015 42860 47700 51469 56179 4324 8885 12273 17065 22486 27845 33359 39032 42975 47701 51520 56482 4328 8985 12367 17110 22558 28047 33401 39082 42978 47719 51644 56538 6000 viðbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síöustu tölustafirnir í númerinu eru 44 eða 72 Allar tölur eru birtar meó fyrirvara um prentvillur. MYIMDBOIMD/KVKMYIMDIR/UTVARP-SJOIMVARP MYNPBÖWP____________________ Stuttmyndaveisla Islenskar stuttmyndir Stuttmyndir ★ ★ ★ Framleiðandi: Óháða kvikmynda- gerðin. Leikstjórar: Margir. Hand- ritshöfundar: Margir. Kvikmynda- taka: Margir. Tónlist: Margir. Aðal- hlutverk: Margir. 85 mín. Island. Begvík. 1997. Útgáfudagur: 12. ágúst. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. ÁÐUR en íslenskir stuttmynda- dagar voru settir á laggirnar fyrir nokkrum árum höfðu stuttmyndir ekki verið áber- andi geiri kvik- myndalistarinnar hér á landi. Stutt- myndir eru mjög áhugavert form og oft má tengja það við mikla til- raunastarfsemi, sem lengri mynd- um leyfist ekki jafnmikið. Á undanförnum árum hafa myndbandaútgáfur í Bretlandi og Bandaríkjunum gefið út söfn af stuttmyndum eftir marga af þekkt- ustu leikstjórum hvíta tjaldsins, t.d. Scorsese, Hartley, og Truffaut og er það skemmtileg viðbót við feril leikstjóranna. Þrátt fyrir að íslensk- ar stuttmyndir innihaldi ekki þekkt nöfn eru myndirnar á þessu safni engu að síður góð kynning á því sem er að gerast í þessum lítt þekkta geira kvikmyndanna hér á landi. Myndirnar á íslenskum stutt- myndum eru afar fölbreyttar að lengd, gæðum og innihaldi. Fyrsta myndin nefnist Lífsg(æði), eftir Arnald Mána og Rúnar Rúnarsson, sem er skondin lýsing á lífsgæða- kapphlaupinu. Myndin er mjög stutt en kemur viðfangsefninu vel til skila með miklum hraða og góðum húmor. Önnur myndin er Helgar- ferð til Auschwitz, eftir Grím Há- konarson og fjallar á draumkennd- an hátt um ferðalag ungs drengs til Auschwitz í boði Sjálfstæðis- flokksins. Andi þýska expressjón- ismans svífur yfir þessari mynd, en hún leggur mikla áherslu á sjónar- horn, lýsingu og umhverfi, til þess að ná fram áhrifum sínum. Þriðja myndin er Klósettmenning, eftir Grím Hákonarson og Rúnar Rún- arsson, en sjónarhorn hennar er einskorðað við klósettskál eina. Upp úr skálinni sér áhorfandinn margar mismunandi sögur gerast. Handrit- ið er skemmtilegt og lokaatriðið ætti að gera John Waters afbrýði- saman. The Last Two Martians on Mars, eftir Ragnar Brynjúlfsson, er fyndin hreyfimynd á ensku um síðustu verurnar á Mars. Þetta er frumlegasta myndin og jafnframt eina hreyfimyndin á myndbandinu. Helvítis Reykjavík, eftir Robert Douglas og Ingibjörgu Magnúsdótt- ur, blandar saman heimildarmynd og leikinni mynd. í fyrsta lagi eru viðtöl tekin við fólk sem gegnir ólík- um störfum í borginni og í öðru lagi fjallar myndin um ungan mann, sem er að leita að vinnu og um leið að sjálfum sér. Albert Teitsson er virkilega góður í aðalhlutverki þessarar myndar. Sjötta myndin nefnist TF-3BB, eftir Gunnar Guð- mundsson og Steingrím Einhvers- son, og er hún eiginlega einn brand- ari, sem gengur út á lendingu geim- veranna á Snæfellsnesi. Skondið handrit og góður leikur gera TF- 3BB skemmtilegustu mynd safns- ins. Síðasta myndin er Ein-Vera og er hryllingsmynd í anda „Repulsi- on“, og fjallar um unga stúlku sem er alger kúristi, einn daginn fær hún hringingu frá strák sem sá hana í strætó. Hljóðsetningin á myndinni er nánast fullkomin og kvikmyndatakan, sem minnir kannski einum of á „Natural Born Killers", er einnig mjög góð. Það er varla hægt að gefa þessu safni stuttmynda stjörnu, því um er að ræða svo margar og ólíkar myndir og er stjörnugjöfin hér fyrir ofan því bara til þess að benda á að það sé vel þess virði að athuga myndband þetta. Ottó Geir Borg Spenna Pagsljós (Daytíght)___________ Störslysamynd ★ ★''h Framleiðandl: Davis Ent./Joseph M. Singer. Leikstjóri: Rob Cohen. Handritshöfundur: Leslie Bohem. Kvikmyndataka: David Eggby. Tónlist: Randy Edelman. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, Amy Bren- neman, Viggo Mortensen og Dan Hedaya.110 mín. Bandaríkin. Uni- versal/CIC Myndbönd 1997. Mynd- in er bönnuð börnum innan 16 ára. STÓR sprenging verður í New Jers- ey göngunum, og þeirra fáu sem lifa af bíður ekkert nema dauðinn. Þeim til hjálpar kemur Kit Latura, leikinn af Sylvester Stallone, og leiðir hann hópinn í gegnum miklar ógöngur. Þótt hér sé á ferð formúlumynd þar sem hægt er að reikna út örlög Léttog laggott Sporhundar 2 (Bloodhounds 2) Sakamálamynd ★ ★ Ví Framleiðandi: Shooting Star Ent. Leikstjóri: Stuart Cooper. Kvik- myndataka: Curtis Petersen. Tón- list: Charles Bernstein. Aðalhlut- verk: Corbin Bernsen, Nia Peeples, Suki Kaiser og Amy Yasbeck. 86 mín. Bandaríkin. Paramount/CIC Myndbönd 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. GLÆPARITHÖFUNDURINN Harrison Coyle fær tilboð frá morð- ingja nokkrum um að skrifa fyrir sig bók um réttlæti. Harrison hafnar því, og byijar eftir það að fá morð- hótanir. Hann biður vinkonu sína, og sorg persónanna eftir því hvernig þær eru kynntar, er margt betra við Dagsljós en marg- ar þessara vöðva- búntamynda. Til að mynda er hetj- an sjálf mannleg. Oft veit hann ekki hvað til bragðs skal taka, og ástæða þess að hann fer niður til fólksins er að hann er að reyna að bæta fyrir gamlar synd- ir. Þessi mynd er líka sorglegri en gengur og gerist, því persónusköp- unin er fín, og innlifunin verður þar með mikil. Leikstjórinn kann sitt fag, en virðist ekki alltaf gera sér grein fyrir því að handritið sem hann hefur í höndunum er ágætt, og að það mætti ýta undir það með frum- legri og næmari myndatöku. Tæknibrellurnar eru fínar og hetju- sem er einkaspæj- ari, um að vernda sig og þá hefst gamanið! Sporhundar 2 er sakamálamynd og er því aðalatriðið að morðgátan sé góð. Sú sem hér er að finna stendur fyrir sínu, en verð- ur ekki rakin hér nánar. Hún jafn- ast á við þær fjölmörgu bresku saka- málamyndir sem íslendingar hafa atriðin eru oft ansi óhugguleg. En þau ásamt öðrum hremmingum gera myndina mjög spennandi á köflum. Fín mynd á margan hátt en gleymist sjálfsagt fljótt. Hildur Loftsdóttir. svo gaman af. Reyndar dettur dampurinn eilítð úr myndinni eftir að áhorfendur fá að vita hver morð- inginn er, en það kemur ekki of mikið að sök. Sporhundar 2 er í léttari kantinum, og oft ansi fyndin. Rithöfundurinn er sjálfumglaður og fráskilinn kvennamaður, og er skemmtilegt hvernig hann er alls ekki tekinn al- varlega. Auk þess eru mörg skemmti- leg smáatriði í myndinni sem gefa henni meiri lit. Fín afþreying. Hildur Loftsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.