Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Umræður um réttleysi hjóna- leysa hafa fjölgað giftingum UMRÆÐAN um réttindaleysi fólks í óvígðri sambúð sem fylgdi í kjölfar frétta af erfiðri stöðu ungrar ekkju bátsmanns sem fórst við björgunarstörf á varðskipinu Ægi sl. vetur virðist hafa vakið fólk til umhugsunar og hvatt pör í óvígðri sambúð til þess að ganga í það heilaga. Þeir prestar sem Morgunblaðið hefur haft samband við staðfesta þetta og segjast hafa orðið varir við það í viðtölum sínum við verðandi hjón að fyrmefnd umræða hafi óneitanlega ýtt við hjónaleysunum að ganga í hjóna- band. Unga ekkjan sem um ræðir var MJÖG margir þáðu boð í móttöku utanríkisráðherra á Mariott Plaza hótelinu í Buenos Aires og sóttu sérstaka kaupstefnu þar sem yfir 90 fundir voru haldnir um mögu- leika á samstarfi milli landanna, einkum á sviði sjávarúvegs. Jafn- framt hafa undirtektir yfirvalda í Argentínu vegna heimsóknarinnar verið ákaflega jákvæðar. Hefur utanríkisráðherra Argentínu þegar lýst því yfir að hann muni endur- gjalda heimsóknina og koma til Islands næsta sumar. „Það hefur vakið mikla athygli þeirra hversu miklum árangri Is- lendingar hafa náð í sjávarútvegi. Þessi grein hefur vaxandi þýðingu í Argentfnu og ég hef orðið var við það í aðdraganda þeirra kosn- inga sem nú eru framundan að þessi málaflokkur er meira á dag- skrá en við höfum gert ráð fyrir. Útflutningur sjávarafurða er orð- inn meiri en útflutningur á kjöti sem markar tímamót í Argentínu. Endurskipulagning í sjávarútvegi er á dagskrá," sagði utanríkisráð- herra í samtali við Morgunblaðið. Áhugi Argentínumanna á sam- skiptum við íslendinga, sérstak- lega á sviði sjávarútvegsmála og tengdra greina, kom enn betur fram á fundi utanríkisráðherra ís- lands með sjávarútvegsráðherra Argentínu á miðvikudag, að sögn í óvígðri sambúð og af þeim sökum naut hún ekki erfðaréttar eftir mann sinn, heldur rann arfurinn til tveggja ungra barna þeirra. Stóð hún því uppi eignalaus eftir fráfall sambýlismanns síns. Séra Sigurður Arnarson, prestur í Grafarvogssókn, segist þekkja nokkur dæmi um það að réttindaleysi þessarar ungu ekkju hafi vakið sambýlisfólk til umhugsunar og hvatt það til að ganga í hjónaband. Einungis sé þó um að ræða pör sem hafi verið skráð í sambúð í nokkur ár og íhugað það lengi að staðfesta heit sín frammi fyrir utanríkisráðherra. „Þeim var kunnugt um að ég hafði verið sjáv- arútvegsráðherra um átta ára skeið og spurðu þess vegna mjög mikið um kvótakerfi okkar, kosti þess og galla. Þeir voru mjög meðvitaðir um galla slíks kerfis, t.d. að erfitt væri að koma nýjum aðilum inn í kerfið og halda ein- hvetjum kvóta eftir fyrir ákveðin héruð eða bátaflokka. Við gátum upplýst þá um okkar reynslu og sagt þeim af þeirri staðreynd að ekkert kerfi væri án galla. Hins vegar yrðum við sem þjóð að skapa stöðugleika í þessari grein og hugsa urn það að skapa þar sem mest verðmæti þannig að atvinnugreinin væri rekin með bærilegum arði. Það hefði verið okkar vandamál hér áður fyrr að við hefðum búið við stöðuga rekstrarerfiðleika sem oftast hefði altari Drottins. „Ég er ekki að segja að þessi umræða sé megin ástæðan fyrir því að fólk hafí ákveðið að ganga í hjónaband, en hún hefur vissulega haft einhver áhrif,“ segir hann. Gera erfðaskrár í stað þess að ganga í hjónaband Séra Pálmi Matthíasson sóknar- prestur í Bústaðaprestakalli hefur svipaða sögu að segja. „Það er alveg ljóst að þessi umræða opn- aði augu manna fyrir réttarstöðu þeirra," segir hann og kveðst hafa orðið var við það að hún hafi orð- þurft að leysa með gengisfelling- um og tilheyrandi verðbólgu. Ekki hefði verið hægt að búa lengur við þá leið meðal annars vegna annars atvinnulífs í landinu sem þurft hefði meiri stöðugleika. Áhugi þeirra á þessu var mjög mikill og þeir vildu fá tækifæri til þess að senda fólk til íslands til að kynna sér málið nánar.“ Ráðherrarnir ræddu jafnframt á fundi sínum um utanríkismál, samstarf þjóðanna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna á undanförn- um áratugum, öryggismál og tví- hliða samskipti landanna. Ferðir milli landanna skipulagðar Halldór Ásgrímsson sagði það ennfremur hafa komið á óvart að nú væri unnið að auknum sam- skiptum milli landanna á sviði ið fólki hvatning til að ganga í hjónaband. Hann segir ennfremur að um- ræðan hafi orðið til þess að fólk hafi í auknum mæli komið til hans í því augnamiði að ræða þessi mál. „Það hefur jafnvel orðið til þess að fólk hefur farið að ræða betur saman og ákveðið að gera sérstaka erfðaskrá sem tryggir rétt þeirra í stað þess að ganga í hjónaband," segir hann. Pálmi kveðst einnig vita til þess að lögfræðingar hafi fengið fleiri spurningar í þessa veru en ella eftir umræðuna sem varð um þessi mál í vor. ferðaþjónustu. Þannig væri um- boðsmaður Flugleiða nú að skipu- leggja ferðir frá Argentínu til New York og þaðan til íslands, en síðan til Evrópu og aftur til Argentínu. „Það er alveg ljóst að hér í Suður- Ámeríku, þar sem velsæld fer vaxandi, eru miklir möguleikar á þessu sviði.“ Þá gat Halldór þess að Argent- ínumenn væru stöðugt að reyna að auka útflutning á kjöti og meðal annars náð samningum við Svía um þau mál. Reiknað væri með að samningar tækjust við Norðmenn um næstu áramót. „Við útskýrðum fyrir þeim okkar reglur, okkar ströngu heilbrigðis- reglur. En jafnframt er það stað- reynd að opnað hefur verið fyrir innflutning á landbúnaðarafurð- um, en það er áreiðanlega mál sem Argentínumenn munu sækja á um.“ Viðskipti íslands og Argentínu hafa verið sáralítil undanfarin ár, en hafa tekið kipp á þessu ári. Nýlega seldi fyrirtækið Trefjar í Hafnarfirði sex fiskibáta til Arg- entínu og líkur benda til að frek- ari útflutningur muni hefjast í kjölfar heimsóknar viðskipta- sendinefndarinnar. Hana skipa fulltrúar 15 fyrirtækja sem flest eru á sviði sjávarútvegs og hug- búnaðar. ► 1-56 Hvers virði er menntun? ► Fjárhagsvandi Háskóla íslands hefur vakið enn á ný upp spurning- una um það hvort upptaka skóla- gjalda sé orðin tímabær. /10 Indland: Risinn rumskar ► Einn margfróðasti íslendingur- inn um Indland, Sigurður A. Magnússon, rekur sögu þjóðanna tveggja sem landið byggja. /12 Peð í pólitísku valdatafli ►Málaferli út af hækkun jöfnun- argjalds á franskar kartöflur fyrir tæpum tíu árum áttu rætur í póli- tísku valdatafli. /22 Gert út á lax og Njálu ► í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Guðjón Árnason, framkvæmdastjóra Sælubúsins. /24 B ► 1-20 Útilegumaður í þangskurði ►Líf þangskurðarmannanna á Breiðafirði er einmanalegt og oft erfitt. Reynir Bergsveinsson frá Gufudal er einn þeirra. /1,2-3 Kolleginn í fangelsinu ► Einar Kárason segir frá þekkt- um samviskufanga í Jemen. /4 Skordýrabeit í f rumskógi ► Dr. Soffía Arnþórsdóttir dvald- ist í frumskógi Costa Rica við rannsóknir á samspili plantna og skordýra. /10 c FERÐALOG ► 1-4 Balaton ►Sælureitur í hjarta Evrópu. /2 Af hverju fækkar ferðamönnum ►Ef efla á ferðaþjónustu á íslandi á næstu árum verður einfaldlega að kosta einhveiju til. /4 BÍLAR_____________ ► 1-4 Engin fóstur- eyðingartæki ►Land Rover-áhugamaður númer eitt býr í Reykhólasveitinni. /2 Jeppabreytingar fyrir Spánarmarkað ►Bílabúð Benna í samstarfi við fyrirtæki á Spáni um breytingar á Nissan Terrano samkvæmt ís- lenskum aðferðum. /3 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-20 3,6% atvinnuleysi í júlí ►Atvinnulausum fækkar lítið eitt skv. yfirliti Vinnumálastofnunar./ 1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Stjömuspá 42 Leiðari 28 Skák 42 Helgispjall 28 Fólk! fréttum 44 Rcykjavfkurbréf 28 Bíó/dans 46 Skoðun 30 Útv./sjónv. 50,54 Minningar 32 Myndbönd 52 Myndasögur 40 Dagbók/veður 55 Bríf til blaðsins 40 Gárur 18b Hugvekja 42 Dægurtónl. 12b Ídag 42 Mannlífsstr. 18b Brids 42 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR; 1&6 Fiskverk- unarhús brann GAMALT fiskverkunarhús við Bygggarða yzt á Seltjarnamesi brann i fyrrinótt. Slökkviliði var tilkynnt um eld í húsinu um klukkan fimm. Logaði glatt í byggingunni er slökkvilið kom á vettvang og brann húsið að mestu leyti, en slökkvistarf gekk ágætlega. Að sögn slökkviliðs hefur ekki verið fiskvinnsla í húsinu um nokk- urt skeið og virtist það notað sem geymsla. Ekki er vitað um elds- upptök. Heimsókn utanríkisráðherra og viðskiptasendinefndar til Argentínu Áhugi Argentínumanna framar björtustu vonum Áhugi stjómvalda og fyrirtækja í Argentínu fyrir heimsókn íslenskrar við- skiptasendinefndar undir forystu Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, hefur farið fram úr björtustu vonum. Kristinn Briem er með í förinni. Morgunblaðið/Júlíus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.