Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 55 ♦ DAGBÓK VEÐUR 17. ÁGÚST Fjara m Flóó m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 5.18 3,5 11.30 0,2 17.44 3,9 5.22 13.28 21.31 0.02 ISAFJÖRÐUR 1.23 0.2 7.13 2,0 13.30 0,2 19.40 2,3 5.16 13.36 21.52 0.11 SIGLUFJÖRÐUR 3.24 0,2 9.50 1,2 15.40 0,3 21.56 1,4 5.56 13.16 21.33 23.50 DJÚPIVOGUR 2.20 1,9 8.28 0,3 14.55 2,2 21.07 0,4 5.53 13.00 21.03 0.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands o T Heiðskírt Á-Élð * é * é Ri9nin9 I é # é * Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y Skúrir Slydda b Slydduél Snjókoma \j Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vmd- ___ stefnu og fjöðrin ss vindstyrk, heil fjöður .44 er 2 viridstig. í Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan og norðvestan stinningskaldi og skúrir um vestanvert landið, en sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi og víðast þurrt um landið austanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir komandi viku er búist við suðlægum vindum með vætu öðru hverju um sunnan- og vestanvert landið, en yfirleitt þurru veðri á Norðausturiandi. Heldur kólnandi veður. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síöan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin og skilin suður af landinu hreyfast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tfma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 16 léttskýjaö Bolungarvík 11 skýjað Hamborg 17 þokumóða Akureyri 13 skýjað Frankfurt 17 þokumóða Egilsstaðir 13 alskýjað Vín 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 12 rigning Algarve 20 léttskýjað Nuuk 4 þoka Malaga 19 heiðskirt Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas vantar Pórshöfn 12 þoka Barcelona 21 léttskýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Ósló 18 skýjað Róm 20 skýjað Kaupmannahöfn 20 þokumóða Feneviar 19 skýiað Stokkhólmur 16 léttskýjað Winnipeg 14 - Helsinki 12 léttskviað Montreal 19 - Dublin 16 þokumóða Halifax vantar Glasgow 17 skýjað New York 25 þokumóða London 18 heiðskirt Washington vantar Paris 17 - Oriando 24 hálfskýjað Amsterdam 14 þoka Chicago 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er sunnudagur 17., 229. dagur ársins 1997. Hólahátíð. Orð dagsins: Og það sem þú heyrðir mig tala í margra votta viðurvist, það skalt þú fá í hendur trúum mönnum, sem líka munu færir um að kenna öðrum. (II. Tím.2,2) Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag og dans- að í Goðheimum kl. 20. Tíglar leika fyrir dansif*1 Á morgun mánudag er brids kl. 13, tvímenning- ur í Risinu. Farið verður í ferð í Trékyllisvík 26. ágúst. Þeir sem eiga eft- ir að staðfesta þurfa að gera það hið fyrsta á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 105. Skipin Reykjavikurhöfn: í dag fer Aranda og á morgun kemur Sumiyoshi Maru nr. 8. Fréttir jökul). Væntanlegir þátt- takendur þurfa að láta skrá sig í síðasta lagi mánudaginn 18. ágúst á skrifstofu Kennarasam- bands íslands í síma 562-4080. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Ernst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama“* tíma. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs opnar eftir sumarfrí þriðjudaginn 19. ágúst og verður opið alla þriðjudaga milli kl. 17 til 18 í Hamraborg 7, 2. hæð, (Áifhól). Mannamót Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. 21. ágúst nk. kl. 13 verður farið að Skálholti og Flúðum. Ekið verður að Skálholti og kirkjan skoðuð, síðan haldið að Flúðum, drukk- ið þar kaffí og skoðuð sveppa- og gróðurhúsa- rækt. Komið við í KÁ á Selfossi á leið heim. Uppi. og skráning í Furugerði 1, simi 553-6040 og í Norður- brún 1 í síma 568-6960. Félag kennara á eftir- launum fer í sína árlegu skemmtiferð fimmtu- daginn 21. ágúst nk. Ekið verður um utanvert Snæfellsnes, (umhverfis Gerðuberg, félags- starf. Miðvikudaginn 20. ágúst verður farin ferð að Sólheimum f Gríms- nesi. Skráning hafin. All- ar uppl. um starfsemina á staðnum og í síma 557-9020. Árskógar 4. Á morgun kl. 11 boccia og handa- vinna ki. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag fijáls spilamennska kl. 13. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi kl. 9, stund með Þórdisi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, kaffi kl. 15. Á mánudag er smiðj- an frá kl. 9-12. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Áifabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. fundur kl. 20. Minningarkort Minningarspjöld Fri- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böð- vars, Pennanum í Hafn- arfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK.tk- KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 8-16 virka daga, sími 588-8899. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. 4t Brugge BORGIN Brugge í Belgiu var í fréttum á dögunum þegar borgarbú- ar byggðu stærsta sandkastala í heimi. Kastalinn var eftirlíking af gömlu borginni i Brugge, sem er ein fegursta og bezt varðveitta miðaldaborg í Evrópu.lBrugge hefur Evrópuháskólinn m.a. aðsetur sitt, en hann menntar fólk í Evrópufræðum og stjórnsýslu Evrópusam- bandsins. Borgin er iíka fræg fyrir blúndur og kniplinga af ýmsu tagi. Uppruni nafns borgarinnar er norrænn; víkingar stofnuðu stað- inn á 9. öld og byggðu þar bryggju. Þá lá byggðin að sjó, en síðar breyttist sjávarstaðan og Brugge er nú inni í landi. Borgin er á frönsku kölluð Bruges (frb. brús). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Hfrar&imfelafttft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 augjjós, 8 grútar- lampinn, 9 ysta brún, 10 flana, 11 fíflið, 13 híma, 15 hörunds, 18 bangin, 21 glöð, 22 tæla, 23 reiður, 24 mar- goft. 2 lítil flugvél, 3 út, 4 starfið, 5 skólasetur, 6 skortur, 7 þijóska, 12 ferskur, 14 snák, 15 tuddi, 16 æskir, 17 kvenvargur, 18 stíf, 19 styrkti, 20 vindur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 valda, 4 fossa, 7 gyðja, 8 sólin, 9 rós, 11 rönd, 13 frúr, 14 ungar, 15 röng, 17 álag, 20 hné, 22 sægur, 23 tunna, 24 senda, 25 runna. LÓÐRÉTT: 1 vegur, 2 liðin, 3 anar, 4 foss, 5 selur, 6 arnar, 10 ólgan, 12 dug, 13 frá, 15 rasps, 16 nægan, 18 linan, 19 grafa, 20 hráa, 21 étur. !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.