Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 41 _ ________BREF TIL BLAÐSINS___ Að tyggja upp á dönsku Frá Jóni Á. Gissurarsyni: FÁIR munu ekki hafa veitt athygli auglýsingu Sjónvarpskringlunnar sem býður ýmsa nytjahluti og al- menningur getur pantað með einni hringingu í síma 533-1414. Meðal gripa þessara er koddi nokkur sem tryggir væran nætursvefn jafnvel þeim sem vansvefta hafa verið. Að auki hafði mér borist á skotspónum fregnir af ýmsum kostum svæfils þessa sem ekki var getið í auglýs- ingu svo sem að draumfarir þeirra skánuðu sem hvíldu á honum. Ekki dró það úr væntingum mínum. Hver vill ekki í morgunsárið geta sagt: Betra þykir mér dreymt en ódreymt. Á dögunum hringdi ég svo í 533-1414 og pantaði þennan töfra- grip. Fáguð kvenrödd ansaði mér og sagði síðan: Svo greiðir þú með vísakorti. Ég neitaði því en kvaðst mundi borga með reiðufé strax og mér bærist reikningurinn í hendur. Þá nýtur þú ekki bestu kjara, sagði hin ósýnilega símamær með trega- blandinni röddu, sem sómt hefði hveijum presti á sorgarstund. Mig rak í rogastans og varð hugsað til hans Stjána í Holti. Nú- tímamenn hefðu talið Stjána fjöl- fatlaðan en samtíðarmenn sögðu hann afglapa og höfðu bjöguð til- Efni og tæki fyrir wiveé járngorma innbindingu. svör hans í flimtingum, svo sem: „Helvíta manni vildi borga út í hönd.“ Vegna þessarar þrákelkni væntanlegs kaupanda riftaði Stjáni sölu folaldsins, sem um hafði þó verið samið í votta viðurvist. Þótt vanmat Sjónvarpskringl- unnar á staðgreiðslu sé hið sama og hans Stjána í Holti, er fyrir- mynd fráleitt sótt til hans. Stjáni er löngu horfinn til feðra sinna og menn voru ófúsir að feta í fótspor hans. Hér mun fordæmi sótt vestur um haf. Vegna mikils peningafals róa Bandaríkjamenn að því öllum árum að sniðganga peningaskipti. Við búum við aðrar og betri að- stæður í þessum efnum. Ekkert knýr okkur að fara að þeirra for- dæmi og því tilefnislaus eftiröpun. Forðum kallaðist slíkt að tyggja upp á dönsku. JÓN Á. GISSURARSON, Hringbraut 50, Reykjavík. Framnesvegur 29 - glæsilegar íbúðir í vesturbænum Opið hús í dag, sunnudag milli kl. 12 og 16 Hjá okkur eru nú til sölu nýuppgerðar íbúðir í þessu fallega húsi. Á 1. og 2. hæð eru góðar 2ja og 3ja herb. íbúðir en á 3. og 4. hæð eru glæsilegar 4ra herbergja íbúðir með sérsvölum. íb. á 1. og 2. hæð eru um 45-70 fm en ib. á 3. og 4. hæð eru 138 fm hvor, auk rishæðar sem fylgir 4. hæð. íbúðirnar eru allar með vönduðum innr. og fallegu parketi á gólfi. Húsið hefur verið endurnýjað að utan og innan og allar lagnir nýjar. Fallegar eignir á góðum stað. Laugavegi 4, sími 551 4473 Opið hús - Básendi 11, ris Glæsileg og mjög smekklega endurnýjuð 3ja herb. íbúð í risi í fallegu þríbýli á frábærum stað. Parket og flísar á gólfum, flísar á baði, rúmgóð herbergi. Litlar svalir og fallegt útsýni. Húsið nýlega endurnýjað að utan, fallegur garður i rækt. Áhv. 3.350 þús. byggsj. rík. Verð 6.950 þús. Sólveig og Helgi taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 13-16. Fasteignasalan GIMLI Þórsgötu 26 sími 552 5099 Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Námsstyrkir í verkfræöi og raunvísindum. Sljóm sjóðsins auglýsir hér með eftir styrkumsóknum vegna ndms d skólodrinu 1997- 98. Styrkimir eru eetlaðir nemendum í verkfrceði- og raunvisindagreinum og hofa þeir einkum verið veittir nemendum i framholdsndmi. Umsóknareyðublöð fást hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, og ber að skila umsóknum þangað. Með umsókn skal fylgja ítarleg fjárhagsáætlun, staðfest yfirlit um námsárangur og önnur þau gögn, sem umsækjandi telur að komið geti að gagni við mat umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. september. Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í nóvember. Opið hús Öldugata 42 Á Öldugötu 42 er til sölu 90,6 fm íbúð á efstu hæð í 3ja íb. stigagangi. íbúðin, sem er 3ja herb., verðurtil sýnis í dag frá kl. 14-18 og sýnir eigandinn, Ásdís Kvaran, íbúðina. Stakfell, fasteignasala, Suðurlandsbraut 6. Sími 568-7633. Opið hús - Skólavörðustígur 16a Glæsileg ný 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu sem aðeins er fyrir 2 íbúðir. Vandaðar innrétt-ingar, ísskápur og uppþvottavél fylg- ja. Flísalagt baðherb. Suðvestur svalir flísalagðar. Verð 8,2 millj. Ólafur og Fjóla taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 13-16 Fasteignasalan GIMLI Þórsgötu 26 sími 552 5099 3JA HERB. Sumarhúsalóð - eignarland. Til sölu gott um hálfs hektara land I Biskupstungum rótt viö Reykholt (Aratungu). Lóöin er eignarland og fallegt útsýni er til suöurs yfir Tungufljót og víðar. Hitaveita í grendinni. Uppl. veitir Stefán Hrafn. V. 500 þús. 1,2 Eskihlíð - rÚmgÓð. Vorumaafáísölu sérlega fallega 130 fm 6 herb. endaíbúö á 1. hæð í fjölbvlishúsi. íbúöin hefur verið töluvert standsett. Ahv. 4,8 m. húsbréf. V. 8,9 m. 7358 EINBYLI Dalatangi. Gott 306 fm einb. á tveimur hasöum meö innb. tvöf. bílsk. Á1. hæö eru sto- fur, eldhús, snyrting og bað, þrjú barnaherb. og hjónaherb. í kj. er stórt rými sem nýta má á ýmsan hátt auk góðs geymslurýmis. V. 13,5 m 7366 RAÐHUS ■a mm Háaleitisbraut 115 - gullfalleg - laus strax - OPIÐ HUS í DAG KL. 14-17. Björt og glæsileg 107 fm útsý- nis endaíbúö á 4. hæö á kyrrlátum stað. Parket. Nýtt baðh. Nýir skápar og nýir danfoss-ofnar. 3 svefnh., tvöföld stofa. Tvennar svalir og sérþvottahús ((búö. Húsið er nýviögert aö utan sem innan. Uppþvottavél fylgir. Lítil greiöslu- birgöi. Áhv. 3,4 m. gamalt byggsj. Laus strax. Þórdís sýnir. s: 5680612. V. 7,6 m. 6994 Suðurmýri - Seltj. vorum að tá i saiu sérlega fallegt 217 fm raöhús á tveimur hæöum. Innb. bílskúr. Húsiö skiptist m.a. Itvær stofur og 5 herbergi. Góö afgirt timburverönd til suðurs. V. 15,5 m. 7326 HÆÐIR Laugarnesvegur. Faiieg 134 fm hæð og ris. Á hæðinni er forst., snyrting, hol, tvær stofur og eldh. í risi er hol, hjónaherb., baö og þrjú herb. Eignin er í góðu standi og með fallegu útsýni. Stór og falleg lóö er viö húsiö. V. 7367 Stararimi. Mjög stór og falleg 126,8 fm (b. á neöri hæö. íb. skiptist í forst., hol, stofu, eldh., baö, stórt hjónaherb., geymslu og þvottahús. Stór tréverönd er framan viö íb. og fallegt útsýni. Allar innr. mjög fallegar. V. 9,5 m 7368 4RA-6HERB. Háaleitisbraut. Falleg 108 fm íb. sem skiptist í forst., hol, tvö barnaherb., hjónaherb., bað, eldhús og stofu meö svölum út af. ib. er aö hluta til endurnýjuö t.d. gólfefni á stofu og í herb. Bílskúr fylgir. V. 7,9 m. 7372 Krummahólar. Vorum aö fá (sölu falle- ga 100 fm Ibúö á 2. haaö I lyftuhúsi. Þvottahús I Ibúö. íbúöin hefur verið töluvert standsett. Sérinng. af svölum. Tilvalin (búö fyrir bamafólk. V. 7,2 m. 7357 Tryggvagata - miðbær. Glæsileg og sérstök íbúö um 80 fm íb. á 4. hæö I lyf- tuhúsi I miöbænum. Fallegt útsýni til sjávar. Suðursv. Parket og góöar innr. V. 7,5 m. 7363 Bogahlíð - laus strax. vorumaðiá í sölu góða 83 fm 3ja-4ra herb. íbúö á 2. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Blokkin hefur nýl. veriö klædd. íbúðinni fylgir herb. í kj. með baöaöstöðu. V. 6,95 m. 7364 2JA HERB. Vallarás - útsýni. Falleg og björt um 55 fm íbúö á 4. hæö I lyftuhúsi. Suöursv. Parket og góöar innr. V. 5,2 m. 7011 Básendi. Vorum aö fá I sölu fallega og bjarta 60 fm íbúö ( kjallara I 3-býli. Áhv. 2,6 m. V. 5,8 m. 7365 Garðastræti - gullfalleg. vorum að fá I sölu gullfallega og bjarta 60 fm 2ja herb. (búö I kjallara á þessum eftirsótta stað. íbúöin hefur verið standsett á smekklegan hátt. V. 5,3 m.7356 ATVINNUHÚSNÆÐI Langholtsvegur - verslun - lager. Mjög gott verslunar og þjónustupláss á götuhæö viö Langholtsveg auk góös lager- kjallara meö innkeyrsludyrum. Plássiö er meö góöri lofthæð og stórum gluggum. Gæti nýst I einu - þrennu lagi. Hentar vel undir ýmis konar þjónustu. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. 5374
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.