Morgunblaðið - 17.08.1997, Side 54

Morgunblaðið - 17.08.1997, Side 54
<§4 SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp jiarnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Silfurfol- inn Ævintýri um dýr í óbyggðum Ástralíu. Leiklest- ur: Gunnar Gunnsteinsson, Kolbrún Erna Pétursdóttir og Þorsteinn Bachmann.(15:26) Kátir félagar Dindill og Agnarögn í kassabíl. Leikend- ur: Edda Heiðrún Backman og Þór Tulinius. Múmín- álfarnir Vor í Múmíndal. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. (1:52) Einu ícinni var... Myndaflokkur um sögu mannkyns. í fyrsta þætt- inum er fjallað um sköpun jarðarinnar. Þýðandi: Olöf Pétursdóttir. Leikraddir: Hall- dór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (1:26) Ævintýri frá ýmsum löndum Kínversku bræðurnir fimm. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson. (6:13) [2372320] 10.55 ►Hlé [51187562] 17.50 ►Táknmálsfréttir [6676185] 18.00 ►Ævintýraheimur Grétu (En god historia for de smá: Flickan och sagoma) .^'ÍÆÍklestur: Hilmir Snær Guðnason. (e) [25017] 18.25 ►Dalbræður (Bröderne Dal) Leikinn norskur mynda- flokkur um þijá skrýtna ná- unga og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. [397340] 19.00 ►! blíðu og stríðu (Wind at My Back II) Kana- dískur myndaflokkur um raunir fjölskyldu í kreppunni miklu. Meðal leikenda eru ^Cynthia Belliveau, Shirley Douglas, Dylan Provencher og Tyrone Savage. Þýðandi: ÝrrBertelsdóttir. (1:13) [60340] 19.50 ►Veður [5551663] 20.00 ►Fréttir [104] 20.30 ►Á Hafnarslóð Gengið með Birni Th. Bjömssyni list- fræðingi og rithöfundi. (e). (6:6) [475] 21.00 ►Charlot og Charlotte Danskur verðlaunamynda- flokkur frá 1996. (2:4) [47272] [340] ÍÞRÓTTIR 22.00 ►Helg- arsportið [340] 22.30 ►Tveir strákar og ein stelpa (Tvá killaroch en tjej) Sjá kynningu. [9693036] 0.15 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 9.00 ►Sesam opn- ist þú [60369] 9.25 ►Glady-fjöiskyldan [1616562] 9.30 ►Urmull [7800036] 9.55 ►Eðlukrílin [9700920] 10.10 ►Litli drekinn Funi [7916388] 10.30 ►Kormákur [7889543] 10.45 ►Krakkarnir í Kapútar [6799369] 11.10 ►Afturtil framtíðar [6307307] 11.35 ►Ævintýralandið (Chronicles OfNarnia) (5:6) [6398659] 12.00 ►íc’enski listinn (e) [99562] 12.45 ►Listaspegill [72833] 13.10 ►Lubbi (ShaggyDog) (e)[3826833] 14.35 ►Babylon (23:23) [989185] 15.15 ►Saga Miu Farrow (Love and Betrayal: The Mia Farrow Story) Seinni hluti framhaldsmyndarinnar. 1995. (2:2) (e) [3541307] 16.35 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [2375814] 16.55 ►Húsið á sléttunni [3048524] 17.40 ►Glæstar vonir [9072388] 18.00 ►Risar tölvuheimsins (Triumph of the Nerds) Heim- ildarþættir um frumheqa tölvubyltingarinnar. Fjallað er um drengina sem þóttu ekki líklegir til afreka en urðu of- boðslega ríkir þegar tölvubylt- ingin gekk í garð. (1:3) [83098] 19.00 ►19>20 [9746] 20.00 ►Morðgáta [95140] 20.50 ►Greifynjan (The Co- unterfeit Contessa) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1994. Ung afgreiðslustúlka er starfar í fínni verslun og verður yfir sig ástfangin af náunga sem berst mikið á. Stúlkan reynir að ná athygli hans og lýgur því meðal annars að hún sé ítölsk greifynja. Aðalhlutverk: Téa Leoni, D.W. Moffett og DavidR. Beecroft. Leikstjóri: Ron Lagomarsino. [264253] 22.25 ► 60 mínútur [8745765] 23.15 ►íslenski boltinn [4529017] 23.35 ►Morðsaga (Murder One) (19-20:23) [6751562] 1.05 ►Dagskrárlok Tveir strákar og ein stelpa MHlIt'lilHJIIijg- 22.30 ►sænsk bfómynd Þau ■hbééhAAéééíbém 1 homas, Klasse og Anna hittust í Stokkhólmi á sjö- unda áratugnum. Þau gengu saman í háskóla og tóku þátt í stúdentapóli- tíkinni. Þau um- gengust hvert ann- að mikið en að námi loknu skildi leiðir. Thomas, sem var orðinn tann- læknir, fluttist til Umeá, gifti sig þar og eignaðist son. Brasse Brannström og Klasse og Anna Magnus Harenstam í urðu um kyrrt í myndinni Tveir strák- Stokkhólmi, héldu ar og ein stelpa áfram að hittast og giftu sig með tíð og tíma. Tuttugu árum seinna er Thomas skilinn og fluttur aftur til Stokkhólms með son sinn. Anna og Klasse eru líka skilin en þau gerðu það illindalaust og halda áfram að hittast. Það verða miklir fagnaðarfundir þeg- ar þremenningarnir hittast. Þessi sænska bíó- mynd er frá 1983. Leikstjóri er Lasse Hallström og aðalhlutverk leika Brasse Brannström, Pia Green og Magnus Harenstam. íslandsmót í knattspyrnu. Sjóvá- Almenna deildin aKI. 19.55 ►Knattspyrna íslandsmótið í knattspyrnu, Sjóvár-Almennra deildin, heldur áfram í dag en þá er 13. umferðin á dagskrá. Leikirnir fimm eru þessir: ÍBV - _ Grindavík, Keflavík - Skallagrímur, KR - Valur, ÍA - Stjarn- an og Fram - Leiftur. Einn þessara leikja verður sýndur beint. Línurnar í deildinni eru farnar að skýrast verulega og nú skiptir hvert stig gríðar- legu máli en eftir leiki dagsins eru aðeins fimm umferðir eftir. Stórliðin í íslenska boltanum verða svo næst í eldlínunni á sunnudaginn eftir viku en þá verður aftur bein útsending frá einum leik. SÝN 13.00 ►íslandsmeistara- mótið í tennis Bein útsending frá Tennishöllinni í Kópavogi. [72914098] 16.00 ►Taumlaustónlist [90388] 17.00 ►Suður-ameríska knattspyrnan (FutbolAmer- icas) (2:52) [64276] 18.00 ►Golfmót í Bandaríkj- unum (PGA US1997) (11:50) [70524] 19.00 ►Golfmót íEvrópu (Golf- PGA European Tour 1997 - BMW International Open) (26:36) [96765] íbRATTIR 1955 ►ís- IrHUI 111% lenski boltinn Bein útsending. Sjá kynningu. [9142765] 22.00 ►Ráðgátur (X-Files) (32:50) [24123] 22.45 ►Blóðbaðið mikla (The St. Valentine’s Day Massacre) Mynd um hatrömm átök bófa í Chicago fyrr á öldinni þegar menn á borð við A1 Capone voru við völd. Aðal- hlutverk: Jason Robards, Ge- orge Segal og Bruce Dern. 1967. Stranglega bönnuð börnum. (e) [9534949] 0.20 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Skjákynningar 14.00 ►Benny Hinn [690630] 15.30 ►Step of faith Scott Stewart. [991630] 16.00 ► A call to freedom. Freddie Filmore. (e) [909659] 16.30 ►Ulf Ekman (e) [433291] 17.30 ►Skjákynningar 18.30 ► A call to freedom. Freddie Filmore. (e) [342340] 19.00 ►Lofgjörðartónlist Syrpa með blönduðu efni. [240543] 20.30 ►Vonarljós. Bein út- sendingfrá Bolholti. [263494] 22.00 ►Central Message. (e) [666307] 22.30 ►Praise the Lord [50647524] 1.30 ►Skjákynningar UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur á Breiðabólsstað flyt- ur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni Verk eftir Mozart. - Regina coeli K 127. Barbara Bonney og Arnold Scönberg- kórinn syngja með Concent- us Musicus í Vín; Nikolaus " Harnoncourt stjórnar. - Konsert nr. 1 í G-dúr K 313 fyrir flautu og hljómsveit. - Wolfgang Schulz leikur með Mozarteum hljómsveitinni í Salzburg; Leopold Hager stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn- ússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.15 íslenskt þjóðerni. Ann- ar þáttur af þremur: Endur- reisn gullaldar. Umsjón: Sig- ríður Matthíasdóttir. (Endur- fluttur nk. miðvikudag). i-1.00 Guðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju. Séra Þórhallur Heimisson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýs- ingar og tónlist. 13.00 Fyrirmyndarríkið. Litið til framtíðar og lært af fortíð. Viðtalsþættir í umsjá Jóns Orms Halldórssonar. (Endur- flutt nk. fimmtudag kl. . 15.03). 14.00 Einokunarverslun Dana á íslandi. Þriðji og síðasti þáttur. Heimildarþáttaröð i umsjá Þorleifs Friðrikssonar. Styrkt af Menningarsjóði út- varpsstöðva. (Endurflutt miðvikudagskvöld 27. ág- úst). 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endur- flutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.08 Fimmtíu mínútur. Um- sjón: Stefán Jökulsson. (End- urflutt nk. þriðjudag kl. 15.03). 17.00 TónVakinn 1997. Úrslit tilkynnt. Sigurvegarinn kem- ur fram í þeinni útsendingu. Umsjón: Guðmundur Emils- son. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (Endur- fluttur þáttur). 20.20 Hljóðritasafnið. - Sigríður Ella Magnúsdóttir og Kristinn Sigmundsson syngja lög við Ijóð Halldórs Laxness; Jórunn Viðar og Jónas Ingimundarson leika með á píanó. 21.00 Lesiö fyrir þjóðina: Góði dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýðingu Karls (s- felds. Gísli Halldórsson les. Áður útvarpað 1979. (Endur- tekinn lestur liðinnar viku). 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jónas Þórisson flytur. 22.30 Út og suður. Pétur Grétarsson flakkar um heim- inn og leitar tóndæma sem tengjast alls kyns athöfnum manna. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn- ússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 7.31 Fréttir á ensku. 8.07 Gull og grænir skógar. (e) 9.03 Milli mjalta og messu. 11.00 Dægurmálaútvarp. 13.00 Froska- koss. 14.00 Umslag. Úlpa. Annar þéttur. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 16.08 Rokkland. 17.00 Lovísa. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Tengja. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veö- urspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Auðlind. (e) 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (e) 4.30 Veöur- fregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veður, færð og. flugsamgöngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Halldór Einarsson. 16.00 Bob Murray. 19.00 Magnús K. Þórsson. 22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 17.00 Pokahornið. 20.00 Sunnu- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýg- ur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. BR0SIÐ FM 96,7 11.00 Suðurnesjavika. 13.00 Sunnudagssveiflan. 16.00 Sveita- söngvatónlistinn. 18.00 Spurninga- keppni grunnskólanemenda Suður- nesja. 20.00 Bein útsending frá úr- valdsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tón- list. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. 10.00-10.40 Bach-kantatan: Geist und Seele wird vervirret, BWV 35. 13.00-13.40 Strengjakvartettar Dmitris Sjostakovits (12:15). 14.00- 15.00 Ópera vikunnar: Þríleikur Puccinis (3:3) Gianni Schicchi. í aðalhlutverkum: Rolando Panerai, Helen Donath og Peter Seiffert. Stjórnandi: Giuseppe Patané. 21.00-22.00 Proms-tónlistarhátíöin í London (BBC): Sinfónía nr. 5 eftir Schubert og Serenaða fyrir tenór, horn og strengi eftir Britten. Flytj- endur: lan Bostridge, tenór, Timothy Brown, horn og Norska kammersveitin undir stjórn lonu Browns. Hljóðritun frá tónleikum í Royal Albert Hall laugardaginn 16. ágúst. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís- lensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Madamma kerling fröken frú. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags- tónar. 14.00 Kvikmyndatónlist. 17.00 Úr ýmsum áttum. 19.00 „Kvöldið er fagurt" 22.00 Á Ijúfum nótum. 24.00 Næturtónar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttir kl. 9,10,11, 12, 14, 15 og 16. FM957 FM 95,7 10.00 Vali Einars. 13.00 Sviðsljósið. 16.00 Halli Kristins 19.00 Einar Lyng. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 T. Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 10.00 Bad boy Baddi. 13.00 X-Dom- inoslistinn Top 30 (e) 16.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friöleifsson. 18.00 Grillið. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi. Árni Þór. 1.00 Ambient tónlist. Örn. 3.00 Nætur- saltað. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 4.00 Thc Lcarning Zone 5.00 Worid News 5.30 Simon and the Witch 5.45 Wha/n! tíam! Strawberry Jam! 6.00 Monty the Dog 8.05 BiHy W'tíjb’s Amtxúng Story 6.30 Goggle Eyes 7.00 The Genie Ftom Down Under 7.25 Grange H3l Omnibus 8.00 Top of the Pops 8.25 Stj'lc ChaUenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.25 AU Creatures Great and Smail 10.15 Whatever Happened to the Likely LadsV 10.45 Style Chullenge 11.15 Reudy, Stcady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 All Creatures Great and Srnall 13.50 Bodger and Badger 14.05 The Really Wild Show 14.30 Bílly Webb’s Amazing Story 14.55 Gránge Iiill Omnibus 15.30 Wildlife 16.00 Worid News 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00 I Graves 20.00 Yes, Prime Minister 20.30 (’ariani and the Courtesans 21.55 Songs of Praise 22.30 A Woman Called Smith 23.05 The Leaming Zone CARTOOW IUETWORK 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitti- es 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexteris Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstnnes 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Uttle Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexteris Laboratory 16.00 Droopy: Master Detective 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 2 Stupid Dogs CNN Fróttlr og viðskiptafréttir fluttar reglu- lega. 5.30 Style 6.30 Worid Sport 7.30 Sci- ence and Technology Week 8.30 Computer Cormection 9.30 Showbíz This Week 11.30 Worid Sport 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 I^rry King Weekend 14.30 Worid Sport 15.30 Science and Technology 16.00 Late Edition 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.30 Style 23.00 Asia This Day 23.30 Earth Matters 1.00 Impact 2.00 The Worid Today 3.30 Pinnade DISCOVERY 15.00 Wings 16.00 Legion of the Damned 17.00 Adventures of the Quest 18.00 Ghost- hunters II 18.30 Arthur C. Clarke’s Mysterio- us Universe 19.00 Hístoty’s Mysteries 20.00 History’s Mysteries 21.00 Histoiy’s Mysteries 22.00 Science Frontiers 23.00 Justice Files 24.00 Wings 1.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Hestalþróttir 7.30 Tennfe 9.00 Vélhjúla- keppni 9.30 Kerrukappakstur 10.00 Vélhjóla- keppni 14.00 Hjólreiðar 15.00 Sund 16.30 Vélhjólakeppni 18.00 Trukkakeppni 19.00 Kerrukappakstur 21.30 Tennis 23.00 Vél- hjólakeppni 23.30 Dagskráriok MTV 6.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 Hitlist UK 11.00 News Weekend Edition 11.30 The Grínd 12.00 Hitlist 13.00 Bon Jovi Weekend 16.00 European To}) 20 Countd. 18.00 So 90’s 19.00 Base 20.00 Albums 20.30 Beavis and Butt- Head 21.00 Aeon Flux 21.30 The Big Pict- ure 22.00 Amour-Athon 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fróttlr og viðskiptafréttir fluttar regiu- lega. 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00 The Hour of Power 7.00 Time and Aga- in 8.00 European Living 9.00 Super Shop 10.00 Gillette Word Sport Special 10.30 Form- ula Opel Serles 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week in Baseball 12.30 Míyor League Baseball 14.00 WNBA Action 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 Scan 18.00 Super Sports 20.00 Super Sports 22.00 Taikin’ Jazz 22.30 The Best of the Ticket 23.00 Jay Leno 24.00 Intemight 1.00 VIP 1.30 Europe la carte 2.00 The Best of the Ticket 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travet Xpress 3.30 The Best of the Ticket SKY MOVIES PLUS 6.00 The Stalking Moon, 1969 6.46 The Thi- ef Who Came to Dinner, 1973 8.30 The Magk of the Golden Bear, 1995 10.15 Abandoned and Deceived, 1995 12.00 The Muppets Take Manhattan, 1984 13.45 Only You, 1994 15.45 Truman, 1995 18.00 The Unbelievabla Ad- ventures of Pecos Böl, 1995 20.00 When Sat- urday Comes, 1995 22.00 The City of Lost Chíldren, 1995 23.55 The Movie Show 0.25 Sahara, 1983 2.10 Dragstrip Girl, 1994 3.35 Abandoned and Deceived, 1995 SKY NEWS Fróttlr og vlðsklptafréttlr fluttar reglu- lega. 5.00 Sunrise 6.46 Gardening With Fi- ona Luwrenson 6.65 Sunrise Continues 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Speciai lieport 14.30 Target 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 18.30 Sportsline 22.30 CBS Evening Ncws 23.30 ABC World News Tonight 2.30 Week in Review 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC World News Tonight SKY ONE 5.00 llour of Power 6.00 My Uttle Pony 6.30 Street Sharks 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quantum Lea{> 9.00 Kung Fu 10.00 The Young lndiana Jones Chr. 11.00 WWP. Superstars 12.00 Rescu 12.30 Sea Reseue 13.00 Star Trek 15.00 Beach Patrol 16.00 Muppets Tonight 16.30 Showbiz Wcekly 17.00 The Simpsons 18.00 The Pretender 19.00 The Cape 20.00 ITie X-ITles 21.00 Ibiza Uncovered 22.00 Forever Knight 23.00 Can’t Huny Love 23.30 LAPD 24.00 Blue Thunder 1.00 Hit Mix Long Play TNT Z0.00 Thc Ycarling, 1946 22.00 Yankcc Do- odle Dandy, 1942 0.10 Cannery Row, 1982 2.15 Ilussy, 1979

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.