Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 27 í TILEFNI af því að nú eru liðin 300 ár frá fæðingu Jóns Þorkels- sonar Thorcillii rektors í Skálholti hefur Reykjanesbær ákveðið að halda upp á afmælið sunnudaginn 17. ágúst. Afmælishátíðin verður fyrst við styttu Jóns í Innri-Njarðvík. Stytta Jóns Thorcillii var afhjúpuð árið 1965. Hún er eftir Ríkharð Jóns- son. Styttan stendur nálægt- kirkj- unni í Innri-Njarðvík. Hátíðin hefst klukkan 14. Lúð- rasveit Tónlistarskóla Njarðvíkur leikur á hátíðarsvæðinu. Grunn- skólanemendur munu leggja blóm- sveig við minnisvarða Jóns. Blásar- ar úr Tónlistarskólanum í Keflavík leika. Þá mun Drífa Sigfúsdóttir forseti bæjarstjórnar flytja ávarp. Klukkan 16. verður hátíðinni fram haldið í Stapa. Þar mun Reykjanesbær bjóða gestum upp á kaffi en þar verður boðið upp á dagskrá: Lúðrasveit Tónlistarskóla Njarðvíkur leikur fyrir utan Stapa. Styrkveiting úr gjafasjóði Jóns Þorkelssonar kynnt. Veitt verð- laun til grunnskólanemenda sem skrifuðu ritgerðir um Jón. Verð- GÆÐAPLÖTUR FRÁ SWISS pavarac PLÖTUR OG LÍM Nýkomin sending EINKAUMBOÐ <c8 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Minnast Jóns Thorcillii launaritgerð lesin. Sigurður Pét- ursson lektor flytur erindi. Ein- söngur: Guðmundur Sigurðsson. Gróa Hreinsdóttir spilar undir. Loks flytur Helga Oskarsdóttir ávarp. Jón Þorkelsson skólameistari í Skálholti fæddist í Innri-Njarðvík árið 1697. Ekki er vitað um fæð- ingardaginn en á þessu ári eru liðin 300 ár frá fæðingu hans. Jón Þorkelsson skrifaði nafn sitt upp á latínu og kallaði sig Thorcillius. Jón var maður ókvæntur og barnlaus og átti enga nákomna ættingja á lífi þegar hann lést. Nokkrum vikum fyrir andlát sitt samdi hann erfðaskrá. Þar mælti hann svo fyrir að öllum eignum skyldi varið til stofnunar þar sem fátækustu börn í Kjalar- nesþingi hlytu kristilegt uppeldi með húsnæði, klæðum og fæði uns þau gætu unnið fyrir sér sjálf. í kringum eignir Jóns skóla- meistara var síðan stofnaður sjóð- ur sem kallaður er Thorcilli- sjóðurinn, kenndur við gefandann sem sneri nafni sínu á latínu að hætti lærðra manna og nefndist þá Johannes Thorcillius. Sjóðurinn á sér mikla sögu og ekki áfallalausa. Árið 1792 var reistur skóli að Hausastöðum á Álftanesi og var kostnaður allur greiddur úr Thorcillisjóði. Einnig hefur sjóðurinn veitt nokkra styrki til skóla á þessum tíma. Trúlega verður síðasti styrkur úr gjafa- sjóðnum veittur á sunnudaginn. Sýning á verkum skólabarna, tengdum hátíðinni, verður opin í Bókasafni Reykjanesbæjar frá 16. ágúst á afgreiðslutíma safnsins. - 3 mÍMwannidi tónmerki fjrrlr ákveðin si - Sýnir ef hxingt hefur verið til baka í nú.1 - Haegt að hringja til b*kt með valhnappl - Geymir 50 eimanúmer með nafhi - Sýnir iengd aamtala I f '''S&wœs rs Matsveinar Starfsréttindanám fyrir þá sem vilja öðlast starfsréttindi matsveina á fiski- og flutningaskipum hefst í september. Innritun ferfram í skólanum 18.-22. ágúst. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-16.00. Frekari upplýsingar veitir kennslustjóri. HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN MENNTASKOLINN I KÓ>AVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, Sími: 544 5530, Fax: 544 3961, netfang: mklismennt.is 4 manna nötskv'du 10.000« alstáttut fVr‘r maA. KANARI Opiðídag W. 14-17 veisla Heimsferða í vetur ® skrifstofu . We/msferða Austurstræti 17 39.932 fra kr. Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi ferðatilboðum í vetur, þar sem þú getur valið um ævintýraferðir til Kanaríeyja og Brasilíu í beinu vikulegu flugi í allan vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra meðan á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757 vélum án millilendingar og við kynnum nú glæsilega nýja gististaði í hjarta Ensku strandarinnar og verðið hefúr aldrei verið lægra en nú í vetur. Vikulegt flug í vetur Verðiækkun - Ótrúlegt verð Keflavlk Aöalstööin, Hafnarqötu 86 230 Keflavlk, slmi: 421 1518. Akureyri Glsli Jónsson, Geíslagata 12, 600 Akureyri sími. 461 1099. Tour Office Ferðaskrifstofa varnarliösins, Pósthólf 95, 235 Keflavlkurflugvelli, sími: 425 4200. Egilsstaðir Okkar á milli, Kaupvangi 2, 700 Egilsstöðum slmi 471 2078. Akranes Umboösskrifstofan, Garðabraut 2, 300 Akranes, simi: 431 2800. Reyðarfjörður Hönnun og ráögjöf, Austurvegi 20, 730 Reyöarfirði simi 474 1404. 39.932 Verð kr. Vikuferð til Kanarí 30.des„ hjón með 2 börn, Tanife. 49.932 Ferð í 3 vikur, 13.ianúar, m.v. hjón með 2 börn, Tanife ef bóícað er íyrir ló.sept. Verð kr. Spennandi dagskrá í vetur Sigurður Guðmundsson verður með spennandi dagskrá fyrir Heimsferða- farþega í vetur. Sérferðir: 6.janúar 3. mars 13. janúar 21. apríl Verð kr. 64 ■ 960 M.v. 2 í smáhýsi, Green Sea, 3.mars, 2 vikur ef bókað er fyrir 16. sept. Innifalið í verði. Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn. Borgarnes Framköllunarþjónustan, Borgarbraut 11, 310 Borgarnes, sími: 437 1055. Selfoss Háland Eyrarvegi 1, 800 Selfoss sími 482 3444. Fáðu bœklinginn sendan Hveragerði Ferðaþjónusta Suðurlands, Breiðumörk 10, 810 Hverageröi, sími 483 4280. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.