Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 43 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson EFTIR opnun austurs á 15-17 punkta grandi, verður suður sagnhafi í fjórðum spöðum: Austur gefur; enginn á hættu Norður ♦ G104 V ÁK43 ♦ D7 ♦ 6542 Vestur Austur ♦ 6 ♦ 752 ¥ 10875 IIIIH V DG9 ♦ 9643 111111 ♦ ÁKG2 ♦ G1093 4 Á87 Suður ♦ ÁKD983 V 62 ♦ 1085 ♦ KD Vestur Norður Austur Suður 1 grand 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Vestur spilar út lauf- gosa, sem austur tekur með ásnum og gerist leið- inlegur þegar hann skiptir yfir í tromp í öðrum slag. Hann ætlar greinilga ekki að leyfa tígulstungu í borði. Er til svar við þess- ari frekju? Þótt sagnhafí sjái ekki allar hendur, veit hann um ÁKG í tígli í austur. Ef vestur er með lengdina í laufi, ætti að vera hægt að koma á tvöfaldri þving- un. Suður spilar strax tígli. Austur drepur og skilar spaða, eins og við var búist. Aftur er tígli spilað, og aftur svarar austur með spaða. Nú er lauf- kóngur tekinn, hjarta spil- að á ás og lauf trompað. Tiigangurinn er að ein- skorða laufvaldið við vest- I ur: I i Vestur ♦ ~ V 108 ♦ - ♦ 10 ) Norður ♦ - V K4 ♦ - ♦ 6 Austur ♦ - ♦ - Suður 4 K V 6 ♦ 10 ♦ - AV fá ekki neitt við ráðið þegar síðasta tromp- inu er spilað. Vestur verð- ur að sleppa valdinu af hjartanu til að halda í lauf- tíuna. Þá fer laufhótunin p úr borði og austur þving- m ast í rauðu litunum. Árnað heilla ÁRA afmæli. Níræð er í dag, sunnudaginn 17. ágúst, Kristín Lilja Hannibalsdóttir, Bústaða- vegi 57, Reykjavík. Eigin- maður hennar var Kristján Kristmundsson, kaup- maður, en hann lést árið 1982. Kristín tekur á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn frá kl. 15. ÁRA afmæli. Átt- ræð verður miðviku- daginn 20. ágúst nk. Helga Jónsdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. Hún og maður hennar Lúðvík Jónsson taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 20-23 í K.K.-saln- um, Vesturbraut 17, Kefla- vík. ÁRA afmæli. Fimm- tugur verður á morg- un, mánudaginn 18. ágúst, Steinar Friðgeirsson, framkvæmdastjóri tækni- sviðs RARIK, Reyðarkvísl 24, Reykjavík. Eiginkona hans er Anna V. Oddsdótt- ir, kennari. Þau hjónin dveljast erlendis um þessar mundir. ÁRA afmæli. Fimm- tug er í dag, sunnu- daginn 17. ágúst, Anna Lóa Aðalsteinsdóttir, fjármáiastjóri, Laufás- vegi 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á Píano, Hafnarstræti 7, í kvöld kl. 20. ÞESSIR duglegu strákar héldu tombólu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 3.213,50 krónur. Þeir heita Ulfar Hildingur Steinarsson og Bjarni Farestveit. HÖGNIIIREKKVÍSI j, 5d qamiC óór bíC siórkostlcoa SancJ/ccLséalA. ■" STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake UÓN Afmælisbarn dagsins: Þú þarft stöðuga tilbreyt- ingu og þér líður best þegar þú hefurmörgjárn í eidinum í einu. Hrútur (21. mars- 19. april) Þú ættir að leggja þitt af mörkum til að komast að samkomulagi við fólk, sem hefur verið þér ósammála. Það má alltaf reyna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir ekki að gera neitt í dag, nema að þú sért upp- lagður til þess. I kvöld ætt- irðu að skipuleggja smá- ferðalag eða fri. Tvíburar (21.maí-20.júní) Gerðu ekkert að vanhugs- uðu máli í viðskiptum. Leit- aðu ráða hjá þér reyndari mönnum, ef einhver efi leynist í brjósti þér. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HBB Þér færi best á því að hlusta á nytsamar ráðleggingar vinar, sem þú treystir. Þær gætu komið sér vel í fram- tíðinni. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) <et Láttu það sem aðrir segja um fyrirætlanir þínar sem vind um eyru þjóta. Haltu þínu striki og lestu áhuga- verða bók í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Viljirðu komast hjá óþæg- indum, skaltu ekki blanda saman starfi og leik. Njóttu kvöldsins með ástvinum. ~V^g (23. sept. - 22. október) Hlý orð yfirmanns þíns, hvetja þig til frekari dáða í starfí. Nú er rétti tíminn til að klára það heima fyrir, sem hefur beðið þín. Sþoródreki (23,okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Þótt þú hafír komið miklu í verk skaltu ekki búast við því að fá viðurkenningu fyrir það fyrr en síðar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú færist allur í aukana við góðar fréttir, sem þér ber- ast. Þú ert hrókur alls fagn- aðar og fólk sækist eftir félagsskap þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Láttu ekki áhyggjur þínar af fíármálum spilla góðum degi. Þú þarft að ganga frá máli er varðar einhvem þér nákominn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gættu þess að eyða ekki um efni fram. Deginum er best varið til að sinna áhugamálum sínum og úti- veru. Fiskar (19. febrúar-20. mars) iSm Þér líður best á heimilinu umvafínn ástvinum og þeim sem þú treystir. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af smá- munum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nesvegur 66 Opið hús í dag, sunnudag milli kl. 14 og 17. Um er að ræða 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Allt nýstandsett. Parket á gólfum. Laus strax. Gjörið svo vel að líta inn hjá Kristjáni. Skeifan fasteignamiðlun sími 568 5556 hÓLl ■aæraMJM.-MwaB Skipholti 50B sími 551 0090 Opið hús í dag Barmahlíð 4 - rishæð Stórskemmtileg 92 fm 4ra herb. rishæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Nýtt eldhús og baðherb. Möguleiki á arni í stofu. Nýlegt parket á flestum gólfum. 3 góð svefnherb. Rúmgóð stofa. Baðherb. rúmgott, lagt fyrir þvottavél. Búr innaf eldhúsi með nýlegum flísum. Einstaklega vel skipulögð íbúð. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Greiðslubyrði aðeins 18 þús. pr. mán. Verð 8,7 millj. Guðrún og Jón bjóða ykkur velkomin í dag milli kl.14 og 17. Nú er bara að drífa sig og skoða! 7017. Vallengi 1 - efri hæð Dúndurgóð 97 fm efri hæð með sérinng. í fallegu permaform húsi. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Lára verður á staðnum í dag milli kl. 13-16. 4937. Miðbraut 25 - Seltjarnarnesi, parh. Nú gefst þér hörku tækifæri til að skoða fallegt 115 fm parhús á einni hæð. Húsið er staðs. á rólegum stað. Það er í góðu viðhaldi, nýuppgert baðherb., nýmálað að utan. Tvöf. bílastæði fylgir. Áhv. 5,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð 9,5 miilj. Sigríður og Viðar verða í opnu húsi í dag milli kl. 13-16. 6743. - HOLL - alltaf rífandi sala Þar sem höfðingjarnir versla er þér óhætt Opið hús í dag milli kl. 14-17 í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta sérlega glæsilega 180 fm parhús sem er á tveimur hæðum, m. innbyggðum bílskúr, á þessum mikla útsýnisstað. Húsin eru sérlega vönduð þar sem þau eru einangruð bæði að utan og innan og síðan pússuð með nær viðhalds- fríu múrkerfi frá Steinprýði. Á þaki er litað járn. Eignin afhendist fullbúin að utan og fokheld innan eða lengra komin. Verð 8,8 millj. Ásmundur, sölumaður á Höfða, býður ykkur velkomin í dag þar sem hann verður á staðnum með teikningar og allar upplýsingar á reiðum höndum. Básendi 1 - kjaliari Vorum að fá í sölu glæsilega, rúmlega 60 fm 2ja herb. (búð í þessu fallega húsi. (búðin er öll parketlögö og með sérinngangi. Eignin er nýlega viðgerð og máluð utan. Þessi stoppar stutt. Kristín Fjóla býður ykkur velkomin í dag á milli kl. 14 og 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.