Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 49 \ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ QUDolbý DIGITAL' STÆBSTfl TJSLDS ‘Z? 553 2075 HX Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11,20. b.í. 12. LOST HIGHWAY QJFKUÐ VEROLD 1*1/2 miKSfjjúm, 1 j?-., . ,\ÍK OHT Rás 2 AVID LINCH IIILl PULLMAX ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Blue Velvet, Wild at Heart) hefur hér sent frá sér einstaka mynd sem slær allt annað út sem hann hefur áður gert. Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði. Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku. Sýnd kl. 4.25, 6.40, 9 og 11.30. B.i. 16 JIM CARREY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Cindy í mömmuleik OFURFYRIRSÆTAN Cindy Crawford á að sögn kunn- ugra von á barni með unnusta sínum Rande Gerber. Cindy, sem er orðin 31 árs, var á dögunum að æfa sig fyrir móðurhlutverkið með Gerber sem hafði fengið litla frænku sína lánaða yfir daginn. Parið var ekki í vandræðum með litlu frænkuna sem þurfti að þrífa eftir ferð í ísbúðina. Vitað er að Cindy hefur lengi þráð að eignast barn en þegar hún var gift Richard Gere náði hún ekki að fá hann til að flölga mannkyninu með sér. Vonandi gengur allt að óskum hjá Cindy núna enda virðast þau Rande vera mjög ástfangin. TV1EYKIÐ JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE „Feikna skrautleg ogl framúrskarandi hasarmynd" ★ ★ ★ O.H.T. Rás 2 H AMNAÐ HVOKT STENDUR l»U MEO l»EIM... .kBú STENDUR í VEGI FYRIR ÞEIM. IPOUBLE 1 TEAM sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð irinan 16 ára ÓTRÚLEGUR DAGUR Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Hrikalegasta Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. stórslysamynd sumarsins! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk MICK Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsay Buckingham, Christine McVie og John McVie mynda hljómsveitina Fleetwood Mac. Enginn feigðarljómi yfir Fleetwood Mac LANGÞJAKAÐIR aðdá- endur Fleetwood Mac geta tekið gleði sína á ný. Meðlimir hljómsveitar- innar hafa jafnað ágrein- ing sinn, sem varð til þess að sveitin lagði upp laup- ana fyrir tveimur árum. Nú hafa þau Lindsey Buckingham, Mick Fleetwood, John og Christine McVie og Stevie Nicks hafið æfingar fyrir nýja plötu. Verður platan nefnd „Rumours“ og er það fyrsta plata Fleetwood Mac frá því „Tango in the Night“ kom út árið 1987. f kjölfarið á útgáfu plöt- unnar er ráðgert að hjjómsveitin fari í um- fangsmikla tónleikaferð. Fleetwood Mac er þekktust fyrir plötuna Rumours sem kom út árið 1977. Aðdragandi plöt- unnar var vægast sagt skrautlegur og gekk á ýmsu. John og Christine stóðu í skilnaði, eiginkona Fleetwoods stakk af með besta vini hans og Nicks sagði Buckingham upp eftir sjö ára samband. Síð- ar átti hún í stuttu ástar- sambandi við Fleetwood. Þessar deilur settu mark sitt á plötuna. Buck- ingham skammaðist út í Nicks í laginu „Go Your Own Way“, McVie hugs- aði til eiginmanns síns í laginu „Don’t Stop“ og nýja unnustans í laginu „You Make Loving Fun“ og Nicks fjallaði um slæm sambönd og kókaín í „Gold Dust Woman“. Ekki er laust við að þessi farsi minni helst á sápuóperur vestra enda féll platan vel í kramið hjá almenningi. Fleetwo- od Mac fékk Grammy- verðlaunin árið 1977 fyrir plötu ársins, Rumours trónaði í efsta sæti banáa- ríska vinsældalistans í 31 viku, fjögur lög af plöt- unni náðu efsta sæti bandaríska smáskífulist- ans og platan hefur selst í rúmum 25 milþ'ónum eintaka um allan heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.