Morgunblaðið - 17.08.1997, Side 46

Morgunblaðið - 17.08.1997, Side 46
46 SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ r 5 'i ■**&*'■ HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Pizza □□Dolby Æ Æ Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. b.í,i6. ~ „... þar sem Steven Spielbert) er viö stjórn- völinn er enginn svikinn af goöri skemmtun." ★ ★ ★ HK. DV Sjáiö geðveikar tækni- brellur i pottþéttu DTS DIGITAL hljóökerfi. Sýnd kl. 6, 9 og T 1-15- B.i. 12 ára. ☆☆☆ ☆☆☆ Hrífandi, gríðarlega falleg og erótísk mynd eftir meistara B' SKOTHELDIR ÐAMON ffiYASS SANBLER ATT ÞU EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? i! Sýnd kl. 6. Allra síðustu sýningar Hrikalegasta stórslysarnynd sumarsins! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk Farsæl sími 551 1200 KORTASALAN HEFST 1. SEPTEMBER Endurnýjun áskriftarkorta 1.-9. september. Glæsilegt leikár framundan. Velkomin í Þjóðleikhúsið. „Sumarsmellurinn „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV ..bráðfyndin...“ Mbl Fös. 22. ágúst miðnæturs. (kl. 23) Leikrit eftir Sýningar hefjast kl. 20 Hark Medoff NÁMUfélagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10. Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjðrí: Magnús Seir Þðrðarson ig. uppsel Sun. 24. ág. uppselt Lau. 30. ág. örfá sæti iaus Sun. 31. ág. örfá sæti laus Mið. 3. sept. laus sæti „Snilldarlegir kómfskir taktar leikaranna"...Þau voru satt að segja morðfyndin..." (SA.DV) V sýnlngar hefjast kl. 20 Miðasala opin 13-18 II ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS I MAT EÐA DRYKK M LIFANDITÓNLIST ÓLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðrí stund LEIKFÉLAQ REYKJAVÍKUR, KORTASALAN HEFST Á MORQUN 18. ÁQÚST 4 SÝNINQAR Á STÓRA SVIÐI: Hið Ijúfa líf, e. Benoný Ægisson. Feöur og synlr, e. Ivan Turgenjev. íslenski dansflokkurlnn Frjálslegur klæðnaður, e. Marc Camoletti. 2 SÝNiNGAR AÐ EIGIN VALI: Á STÓRA SVIÐI: Galdrakaríinn í Oz, e. Frank Baum. Á LITLA SVIÐI: Ástarsaga 3, e. Kristínu Ómarsdóttur. Feltlr menn í pilsum, e. Nicky Silver. Sumaríð '37, e. Jökul Jakobsson. Augun þín blá..., Jónas og Jón Múii. Stóra svið kl. 20.00: HIÐ LJÚFA LÍF eftir Benoný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Frumsýning föstudaginn 29. ágúst. Höfuðpaurar sýna: HÁROGHITT eftir Paul Portner Lau. 23/8, uppselt, sun. 24/8, uppselt, lau. 30/8, örfá sæti laus, sun. 31/8, örfá sæti laus, mið. 3. sept., laus sæti. Miöasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. lO.OO. CREIÐSLUKOKTAHÓNUSTA. Sfml 548 8000 — Fu 568 0583. BORGARLEIKHÚSIÐ Fim 21.8. kl. 20. Örfá sæti. Fös. 22.8. kl. 20. Örfá sæti. Lau. 23.8. kl. 20. Fös. 29.8. kl. 20. Lau. 30.8. kl. 20. Síðustu sýningar. I sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! fnetrgttttMafcÍþ kjarni málslnsl LEIKKONUNNI Jennifer Aniston gengur allt í haginn þessa dagana en hún leikur hina sætu Rachel í þáttunum um vinina í „Friends“ og síðasta sumar lék hún í mynd Ed Burns „She’s the One“ og þótti standa sig nokkuð vel. Fyrr í mán- uðinum var frumsýnd myndin „Picture Perfect" þar sem hún leik- ur unga framakonu sem býr til kærasta til að ná athygli starfsfé- laga síns sem Kevin Bacon leikur. Um þessar mundir er Jennifer að leika í myndinni „The Object of my Affection“ en í henni leikur hún háólétta konu sem verður ást- fangin af meðleigjanda sínum sem er samkynhneigður. Jennifer farnast ekki síður vel í einkalífinu en á faglega sviðinu. Unnusti hennar er leikarinn Tate Donovan, fyrrum kærasti Söndru Bullock, og að hans sögn eru þau yfír sig ástfangin og hugleiðingar um brúðkaup og barneignir eru nálægar. Jennifer lýsti því einmitt yfir í blaðaviðtali fyrir skömmu að hún væri mjög hrifínn af börnum og langaði til að eignast þijú. Hver veit því nema hún sé nú þeg- ar búin að fínna föður barnanna. Foreldrar Jennifer eru fyrirsæt- an og leikkonan Nancy Aniston og leikarinn John Aniston sem lék meðal annars í tólf ár samfleytt í sápuóperunni „Days of Our Lives“. Hann reyndi ítrekað að halda einkadótturinni frá leiklistinni en guðfaðir Jennifer, leikarinn Telly (Kojak) Savalas, var duglegur að hvetja hana áfram. Jennifer þykir hin vænsta stúlka og gamlir skólafélagar segja að hún hafí alltaf verið vinsæl meðal strákanna sama hvemig hún leit út. Þegar Jennifer flutti til New York fyrir sjö árum var hún um 64 kíló að þyngd en vegna þrýst- ings frá Hollywood um að leikkon- ur skuli vera grannar eyddi hún heilu ári í megrun og stífar æfíng- ar. I dag er leikkonan 50 kíló en hún er 165 sentimetrar að hæð og segist þurfa að gæta vel að matar- æðinu. Hún viðurkennir að helsti veikleikinn sé „Big Mac“-ham- borgarar og franskbrauðssamlokur með mæjonesi. Jennifer er grísk að uppruna og að sögn föður henn- ar njóta Grikkir þess að borða. „Jennifer leit út eins og Aniston," sagði faðir hennar um vöxt hennar fýrir megrunina. Hvað sem öllu holdafari líður hefur Jennifer unnið hug og hjarta bandarískra sjón- varpsáhorfenda og til dæmis um vinsældir hennar varð hárgreiðsla hennar að tískufaraldri vestanhafs fyrir um ári síðan. í starfi og leik TATE Donovan sparar ekki lýsingarorðin þegar hann talar um Jennifer. FAÐIR Jennifer segist ekki lengur vera þekktur sem John Aniston heldur sem pabbi Jennifer Aniston. MARGIR héldu að Jenni- fer væru þunguð þegar þessi mynd birtist en hún leikur ólétta konu í nýj- ustu mynd sinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.