Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 25 Ólöglegt að reka njósnara Karlsruhe. Reuter. ÞÝSKI stjórnlagadómstóllinn hefur úrskurðað að ekki hefði átt að segja starfsmönnum hins opinbera í Austur-Þýskalandi upp eftir sameiningu þýsku ríkj- anna, þótt þeir hefðu verið starfsmenn Kommúnistaflokks- ins eða iyósnarar á vegum leyni- þjónustunnar, Stasi. Telur dóm- stóllinn að skoða hefði átt hvert tilfelli fyrir sig, því aðeins ein- staka uppsögn hefði verið rétt- lætanleg, þrátt fyrir setningu laga eftir sameininguna, þar sem uppsagnir eru leyfðar, telj- ist viðkomandi vanhæfur til að gegna starfi sínu vegna fortíðar sinnar. Urskurður dómstólsins féll í máli sem höfðað var vegna upp- sagna átta kennara og skóla- stjóra. Telur dómstóllinn að að- eins þijár þeirra hafi verið lög- legar, þ.á m. brottrekstur skóla- sljóra. Alls var um 10.000 kenn- urum sagt upp í kjölfar samein- ingar og er kærufrestur vegna þeirra runninn út í flestum til- fellum. Krefjast lífeyris á Vesturlöndum Auk kennaranna hafa ýmsir fyrrverandi starfsmenn Stasi leitað réttar síns að undanförnu, en þeir krefjast nú lífeyrissjóða- greiðslna víða í Evrópu, þar sem þeir störfuðu undir fölsku flaggi, að því er segir í Der Spiegel. Dæmi um það er kona sem seldi handklæði í Vestur- Berlín um áratuga skeið en njósnaði jafnframt fyrir Austur- Þjóðverja. Hún krefst nú lífeyris þar sem hún hafi greitt í lífeyris- sjóð. Hafa kröfur af þessu tagi borist lífeyrissjóðum víða i Evr- ópu, t.d. Frakklandi og Belgíu, og fullyrt er að fyrrverandi njósnarar hafi m.a.s. snúið sér til höfuðstöðva Atlantshafs- bandalagsins. NORDISKA AFRIKAINSTITUTET auglýsir hér með FERÐASTYRKI til rannsókna í Afríku. Slðasti umsóknardagur 16/9 1997. NÁMSSTYRKIR til náms við bókasafn stofnunarinnar tímabilið janúar-júní 1998. Slðasti umsóknardagur l/l I 1997. Umsóknum sé skilað á sérstökum eyðublöðum sem hægt er að fá hjá NORDISKA AFRIKAINSTITUTET Sfmi 00 46 18 56 22 00 Box 12703, SE-751 47 UPPSAIA SVlÞJÓÐ 30.SEPT Pr. mann: Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna , gistingu í íbúð á Halley í 2 vikur. 24.SEPT. \l K II ll\ 1 kr. 8.000.- nr. nutnn. Pr. mann: Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu ( (búð á Pil Lari Playa í 1 viku. TILBOÐSSÆTISELDIBONUS HOLTAGÖRÐUM 21. AGUST pr. mann: 9. sept. | VIKUR: 44.900.- Flugv.skattar innif. Verðið miðast við tvo . saman C Cbúð með einu svefn- herbergi á Trebol C 3 vikur. pr. mann: BENIDORM 30. sept. Flugfargjald: 22.900,- Innifalið C verði: Flugfargjald og flugv.skattar. pr. mann: MAJORCA1. okt. 1. VIKA: 29.90(1, Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo, gistingu C stúdCó á Pil Lari Playa C1 viku. V/SA Umboðsmenn Plúsferða Akranes: FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 Auglýsingablaðið Pésinn Sauðárkrókur: Vestmannaeyjar: Selfoss:Suðurgarður hf. Stillholti 18, Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Eyjabúð Strandvegi 60, Austurvegi 22, sími 482 1666. sími 431 4222/431 2261. Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 462 5000. sími 481 1450 KeflavOc-.Hafnargötu 15, sími 421 1353. SJÓVÁ-ALMENNAR D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.