Morgunblaðið - 17.08.1997, Page 25

Morgunblaðið - 17.08.1997, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 25 Ólöglegt að reka njósnara Karlsruhe. Reuter. ÞÝSKI stjórnlagadómstóllinn hefur úrskurðað að ekki hefði átt að segja starfsmönnum hins opinbera í Austur-Þýskalandi upp eftir sameiningu þýsku ríkj- anna, þótt þeir hefðu verið starfsmenn Kommúnistaflokks- ins eða iyósnarar á vegum leyni- þjónustunnar, Stasi. Telur dóm- stóllinn að skoða hefði átt hvert tilfelli fyrir sig, því aðeins ein- staka uppsögn hefði verið rétt- lætanleg, þrátt fyrir setningu laga eftir sameininguna, þar sem uppsagnir eru leyfðar, telj- ist viðkomandi vanhæfur til að gegna starfi sínu vegna fortíðar sinnar. Urskurður dómstólsins féll í máli sem höfðað var vegna upp- sagna átta kennara og skóla- stjóra. Telur dómstóllinn að að- eins þijár þeirra hafi verið lög- legar, þ.á m. brottrekstur skóla- sljóra. Alls var um 10.000 kenn- urum sagt upp í kjölfar samein- ingar og er kærufrestur vegna þeirra runninn út í flestum til- fellum. Krefjast lífeyris á Vesturlöndum Auk kennaranna hafa ýmsir fyrrverandi starfsmenn Stasi leitað réttar síns að undanförnu, en þeir krefjast nú lífeyrissjóða- greiðslna víða í Evrópu, þar sem þeir störfuðu undir fölsku flaggi, að því er segir í Der Spiegel. Dæmi um það er kona sem seldi handklæði í Vestur- Berlín um áratuga skeið en njósnaði jafnframt fyrir Austur- Þjóðverja. Hún krefst nú lífeyris þar sem hún hafi greitt í lífeyris- sjóð. Hafa kröfur af þessu tagi borist lífeyrissjóðum víða i Evr- ópu, t.d. Frakklandi og Belgíu, og fullyrt er að fyrrverandi njósnarar hafi m.a.s. snúið sér til höfuðstöðva Atlantshafs- bandalagsins. NORDISKA AFRIKAINSTITUTET auglýsir hér með FERÐASTYRKI til rannsókna í Afríku. Slðasti umsóknardagur 16/9 1997. NÁMSSTYRKIR til náms við bókasafn stofnunarinnar tímabilið janúar-júní 1998. Slðasti umsóknardagur l/l I 1997. Umsóknum sé skilað á sérstökum eyðublöðum sem hægt er að fá hjá NORDISKA AFRIKAINSTITUTET Sfmi 00 46 18 56 22 00 Box 12703, SE-751 47 UPPSAIA SVlÞJÓÐ 30.SEPT Pr. mann: Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna , gistingu í íbúð á Halley í 2 vikur. 24.SEPT. \l K II ll\ 1 kr. 8.000.- nr. nutnn. Pr. mann: Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu ( (búð á Pil Lari Playa í 1 viku. TILBOÐSSÆTISELDIBONUS HOLTAGÖRÐUM 21. AGUST pr. mann: 9. sept. | VIKUR: 44.900.- Flugv.skattar innif. Verðið miðast við tvo . saman C Cbúð með einu svefn- herbergi á Trebol C 3 vikur. pr. mann: BENIDORM 30. sept. Flugfargjald: 22.900,- Innifalið C verði: Flugfargjald og flugv.skattar. pr. mann: MAJORCA1. okt. 1. VIKA: 29.90(1, Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo, gistingu C stúdCó á Pil Lari Playa C1 viku. V/SA Umboðsmenn Plúsferða Akranes: FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 Auglýsingablaðið Pésinn Sauðárkrókur: Vestmannaeyjar: Selfoss:Suðurgarður hf. Stillholti 18, Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Eyjabúð Strandvegi 60, Austurvegi 22, sími 482 1666. sími 431 4222/431 2261. Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 462 5000. sími 481 1450 KeflavOc-.Hafnargötu 15, sími 421 1353. SJÓVÁ-ALMENNAR D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.