Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINIM FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 31 ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 27. ágúst. NEW YORK VERÐ HREYF. DowJones Ind 7746,0 J 1,2% S&P Composite 910,0 J 0,8% Allied Signal Inc 84,3 J 1,0% AluminCo of Amer... 84,7 J 1,0% Amer Express Co 79.4 J 1,6% AT & T Corp 39,9 1 0.5% Bethlehem Steel 12,0 - 0,0% Boeing Co 55.4 f 0,7% Caterpillar Inc 59,1 t 0,2% Chevron Corp 79,4 f 1.8% Coca ColaCo 57,9 J 3,2% Walt Disney Co 77,3 J 1,0% Du Pont 64,6 j 1,4% Eastman KodakCo... 66,5 f 1,5% Exxon Corp 61,4 J 0,9% Gen Electric Co 62,7 J 3,8% Gen Motors Corp 64,0 J 2,4% Goodyear 62,4 J 1,2% Intl Bus Machine 103,1 J 1,1% Intl Paper 53,8 J 2,9% McDonalds Corp 48,1 J 1,5% Merck&Colnc 92.6 J 1,0% Minnesota Mining.... 91,5 J 1.2% MorganJ P&Co 110,0 J 1.2% Philip Morris 45,0 J 0,3% Procter&Gamble 137,5 f 0,5% Sears Roebuck 57,2 J 1,9% Texaco Inc 115,0 J 0,1% UnionCarbideCp 52,3 J 2,2% United Tech 78,4 J 2,8% Westinghouse Elec.. 26,0 f 0,5% Woolworth Corp 23,7 J 2,6% AppleComputer 2730,0 f 0,7% Compaq Computer.. 64,8 J 2,9% Chase Manhattan.... 113,6 t 0,3% ChryslerCorp 35.6 J 1,0% Citicorp 132,6 J 1,5% Digital Equipment 43,9 i 1,8% Ford MotorCo 43,9 J 2,2% Hewlett Packard 61,3 J 2.3% LONDON FTSE 100 Index 4906,9 t 0,4% Barclays Bank 1414,0 t 1,0% British AinA/ays 656,5 t 1,8% British Petroleum 89.0 J 1,1% British Telecom 790,0 t 0,5% Glaxo Wellcome 1241,0 t 1,4% Grand Metrop 577,0 J 0,7% Marks & Spencer 591,5 f 2,9% Pearson 740,0 J 0,4% Royal & Sun All 528,5 J 1,7% ShellTran&Trad 424,0 J 0,2% EMI Group 554,5 j 1,3% Unilever 1782,0 J 0,8% FRANKFURT DT Aktien Index 3992,0 J 0,0% Adidas AG 224,1 J 2,5% Allianz AG hldg 407,0 f 1,2% BASFAG 63,6 t 0,8% Bay Mot Werke 1302,0 t 1,6% Commerzbank AG.... 64,6 J 1.5% Daimler-Benz 134,8 t 0,3% Deutsche Bank AG... 109,3 t 0.5% Dresdner Bank 72,1 J 2,0% FPB Holdings AG 310,0 - 0,0% Hoechst AG 71,6 t 3,5% Karstadt AG 653,0 f 0,2% Lufthansa 36,9 f 0,3% MANAG 516,5 J 1.6% Mannesmann 865,5 f 3,0% IG Farben Liquid 2.8 - 0,0% Preussag LW 512,0 J 4,5% Schering 181,5 t 0,5% Siemens AG 114,0 t 0,9% Thyssen AG 427,0 t 1,3% VebaAG 98,0 J 0,1% Viag AG 773,0 1 3,4% Volkswagen AG TOKYO 1315,0 j 0,8% Nikkei 225 Index 18441,9 J 2,0% AsahiGlass 945,0 t 0,4% Tky-Mitsub. bank 2250,0 i 0,4% Canon 3390,0 j 0,9% Dai-lchi Kangyo 1470,0 t 2,1% Hitachi 1190,0 t 0,8% Japan Airlines 475,0 t 1,3% Matsushita EIND 2240,0 f 0,9% Mitsubishi HVY 825,0 j 0,9% Mitsui 1050,0 i 0,9% Nec 1530,0 f 0,7% Nikon 2170,0 J 2.7% PioneerElect 2660,0 t 1,1% Sanyo Elec 457,0 - 0,0% Sharp 1330,0 - 0,0% Sony 10800,0 J 2,7% Sumitomo Bank .1830,0 i 1,1% ToyotaMotor 3130,0 J KAUPMANNAHÖFN 2,8% Bourselndex 182,5 J 0,3% Novo Nordisk 700,0 - 0,0% Finans Gefion 135,0 - 0,0% Den Danske Bank.... 695,0 J 1,4% Sophus Berend B.... 953,0 J 0.9% ISS Int.Serv.Syst 219,6 i 0,2% Danisco 375,0 J 1,3% Unidanmark 431,0 J 0,9% DS Svendborg 422000,0 - 0,0% Carlsberg A 358,0 f 1,4% DS 1912 B 289500,0 J 1,9% Jyske Bank OSLÓ 610,0 t 0,5% OsloTotal Index 1273,2 - 0.0% Norsk Hydro 396,0 t 0,1% Bergesen B 197,0 J 2,0% Hafslund B 37,5 - 0,0% Kvaerner A 397,0 J 0,8% Saga Petroleum B.... 139,5 t 0,4% OrklaB 482,0 - 0,0% Elkem 135,0 J STOKKHÓLMUR 0.7% Stokkholm Index 3044,8 J 0,3% Astra AB 128,0 t 0,4% Electrolux 660,0 • 0,0% EricsonTelefon 148,0 J 2,0% ABBABA 118,0 • 0,0% Sandvik A 77,0 - 0,0% VolvoA25SEK 57,5 J 1,7% Svensk Handelsb.... 65,5 J 7,7% StoraKopparberg.... 128,5 0,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf hækka á ný GENGI evrópskra hlutabréfa hækkaði í verði síðdegis í gær og náði aftur fyrri styrk eftir nokkrar lækkanirá morgunmarkaði. Dollar- inn styrktist á gjaldeyrismörkuðum en jen lækkaði gagnvart helstu gjaldmiðlum eftir ummæli hátt- settra japanskra embættismanna um veikleikamerki sem eru nú á lofti í japönsku efnahagslífi. Hlutabréf féllu í verði í New York á morgunmarkaði og höfðu fallið um 40 punkta er viðskiptum lauk í Evrópu. En styrking dollar- ans, sem kemur evrópskum út- flutningi vel, vóg upp áhrifin af lækkun bandarísku hlutabréfavísi- tölunnar. Hlutabréfavísitölurnar í Lundúnum, París og Frankfurt hækkuðu því að nýju. Sérfræðing- ar í Lundúnum sögðu að hækkun þýsku DAXvísitölunnareftirskarp- ar lækkanir undanfarna daga hefði róað taugar margra fjárfesta. Ljóst væri þó að spenna meðal fjárfesta í Lundúnum vegna hviklyndi mark- aðarins að undanförnu. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júní FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. ágúst 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 54 40 50 255 12.871 Blálanga 50 40 48 325 15.750 Djúpkarfi 67 59 61 1.589 96.802 Hlýri 89 89 89 656 58.384 Karfi 73 15 55 30.485 1.685.809 Keila 58 27 50 1.051 52.967 Langa 84 40 75 1.586 118.662 Langlúra 106 106 106 902 95.612 Lúða 500 220 293 1.617 474.409 Lýsa 28 28 28 64 1.792 Sandkoli 30 7 9 748 7.088 Skarkoli 132 60 79 5.595 443.924 Skata 50 50 50 20 1.000 Skrápflúra 8 8 8 223 1.784 Skötuselur 190 170 172 373 64.310 Steinbítur 119 80 97 2.863 279.139 Stórkjafta 30 30 30 243 7.290 Sólkoli 180 155 175 545 95.551 Ufsi 63 27 51 20.911 1.075.971 Undirmálsfiskur 64 43 58 845 48.608 Ýsa 137 40 97 20.042 1.951.921 Þorskur 119 55 86 42.610 3.660.646 Samtals 77 133.548 10.250.290 FMS Á fSAFIRÐI Annarafli 54 54 54 70 3.780 Keila 30 30 30 81 2.430 Langa 40 40 40 13 520 Lúða 450 230 358 61 21.830 Sandkoli 8 8 8 105 840 Skarkoli 113 109 110 405 44.505 Steinbítur 104 104 104 900 93.600 Ufsi 33 27 28 53 1.479 Ýsa 113 84 97 4.471 433.150 Þorskur 95 67 87 15.536 1.343.864 Samtals 90 21.695 1.945.999 FAXALÓN Karfi 32 32 32 22 704 Ufsi 57 46 49 575 28.428 Undirmálsfiskur 51 51 51 57 2.907 Ýsa 137 98 117 2.563 299.461 Þorskur 104 88 102 1.395 142.681 Samtals 103 4.612 474.181 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 64 64 64 235 15.040 Þorskur 94 55 73 4.467 326.582 Samtals 73 4.702 341.622 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 50 50 50 275 13.750 Hlýri 89 89 89 656 58.384 Karfi 15 15 15 36 540 Lúða 400 220 295 901 266.020 Sandkoli 8 8 8 252 2.016 Skarkoli 100 100 100 1.222 122.200 Skrápflúra 8 8 8 223 1.784 Steinbítur 80 80 80 330 26.400 Ufsi 42 42 42 800 33.600 Ýsa 95 86 88 3.014 266.196 Þorskur 80 80 80 4.500 360.000 Samtals 94 12.209 1.150.891 Morgunblaðið/Stefán Á. Magnússon Morgunblaðið/Stefán Á. Magnússon JÓN B. Þórðarson, 8 ára, með Kristín Ásgeirsdóttir, með _ afla sinn úr Elliðaánum. fallega bleikju úr Elliðaánum. ^ Selá góð - Leirvogsá betri MENN eru prýðilega sáttir við gang mála í Selá í Vopnafirði miðað við hversu slök veiðin hefur verið i mjög mörgum ám á norðaustan- verðu landinu það sem af er sumri. Fiskur er vel dreifður um alla Selá og eru nú komnir um 600 laxar á land. Best hefur veiðin hins vegar verið í Leirvogsá, þ.e.a.s. ef miðað er við meðalveiði á stangardag. Þrátt fyrir að veiði þar hafi dalað nokkuð síðustu daga var veiðin í gær ennþá 2,7 laxar á stöng á dag og 341 lax kominn á land á hádegi. Kunnugir segja að það sé hvorki lítið né mikið af laxi í Selá og enn verða menn þess varir að nýir laxar séu að tínast í ána. Umræddir 600 laxar eru langflestir afrakstur þokkalegs árgangs af eins árs laxi og eru þeir vænni en oft áður, flest- ir 6-8 pund. Innan um eru þó vænni fiskar, ekki þó margir. Besta meðalveiðin í Leirvogsá „Það var kominn 341 lax á land á hádegi og það gera 2,7 laxar á stangardag. Það var meira fyrir nokkrum dögum og við hefðum auðvitað kosið að það héldist, en það er farið að halla sumri og skil- yrði eru ekki alltaf upp á það besta. Um daginn var flóð, svo var of heitt, svona eins og gengur. Þetta er samt mjög gott og við erum mjög sáttir," sagði Guðmundur Magnússon í Leirvogstungu í gær- dag. Þá um morguninn höfðu veiðst 4 lúsugir laxar, þannig að eitthvað er enn að ganga af laxi. Börnin í Elliðaánum Seinni barna- og unglingadagur SVFR í Elliðaánum var haldinn í vikunni. 30 börn á aldrinum 3 til 16 ára mættu til leiks, grá fýrir járnum. Aflinn varð 3 laxar og margir urriðar að þessu sinni. Lax- ana veiddu Óskar Öm Arnarson, 8 punda á flugu, Katrín Lilja Ólafs- dóttir og Egill Örn Júlíusson fengu 5 punda laxa, að sögn Stefáns Á. Magnússonar stjórnarmanns í SVFR sem ásamt fleirum hefur haft umsjón með barna- og ungl- ingastarfí félagsins. „Áhugi barna og unglinga hefur stóraukist við þessa nýbreytni fé- lagsins, þegar ég byijaði að vasast í þessu árið 1994 voru 40 félags- manna í þessum aldurshópi, en í dag eru þeir 120 talsins," bætti Stefán við. Að minnsta kosti tveir krakkar fengu sína fyrstu veiði á þessum degi, Jón B. Þórðarson þriggja ára og Kristín Ásgeirsdóttir 6 ára. Jón veiddi tvo urriða og bauð bestu vinum sínum til matarveislu daginn eftir. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. ágúst 1997 V' Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- m verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 47 47 47 32 1.504 Keila 27 27 27 22 594 Lúða 240 240 240 92 22.080 Skarkoli 132 132 132 500 66.000 Sólkoli 165 165 165 85 14.025 Ufsi 50 50 50 400 20.000 Undirmálsfiskur 63 45 57 480 27.322 Ýsa 130 70 129 1.011 130.773 Þorskur 119 70 79 7.947 627.892 Samtals 86 10.569 910.190 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 53 40 49 185 9.091 Blálanga 40 40 40 50 2.000 Djúpkarfi 67 59 61 1.589 96.802 Karfi 73 20 55 29.743 1.640.029 Keila 55 42 53 937 49.305 Langa 80 50 59 568 33.722 Langlúra 106 106 106 902 95.612 Lúða 500 250 274 423 116.059 Lýsa 28 28 28 64 1.79^ Sandkoli 30 30 30 65 1 .95(j Skarkoli 110 110 110 58 6.380 Skata 50 50 50 20 1.000 Skötuselur 190 170 173 303 52.410 Steinbítur 110 80 92 631 58.248 Stórkjafta 30 30 30 243 7.290 Sólkoli 180 155 177 460 81.526 Ufsi 63 42 52 17.149 883.174 Undirmálsfiskur 51 51 51 25 1.275 Ýsa 132 40 89 3.614 322.260 Þorskur 111 73 103 7.050 725.727 Samtals 65 64.079 4.185.651 HÖFN Karfi 66 66 66 652 43.032 Keila 58 58 58 11 638 Langa 84 84 84 1.005 84.420 Lúöa 450 350 376 111 41.750 Sandkoli 7 7 7 326 2.282 Skarkoli 90 60 60 3.410 204.839 Skötuselur 170 170 170 70 11.900*1 Steinbítur 119 83 102 735 74.992 Ufsi 59 47 57 1.934 109.290 Undirmálsfiskur 43 43 43 48 2.064 Ýsa 96 84 86 2.861 244.616 Þorskur 80 75 77 1.150 88.700 Samtals 74 12.313 908.523 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 230 230 230 29 6.670 Steinbítur 97 97 97 267 25.899 Ýsa 115 89 102 2.508 255.465 Þorskur 80 80 80 565 45.200 Samtals 99 3.369 333.234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.