Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 40
•40 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ R AQ AUGLYSING A TILKYNIMINGAR Scottish Amicable Life Assurance Society Hér með tilkynnist að 26. maí 1997 var afhent beiðni við Court of Session í Skotlandi af Scott- ish Amicable Life Assurance Society, stofnað með Scottish Amicable Life Assurance Soci- ety's Actárið 1976 og með lögheimili að Craigforth, Stirling, FK9 4UE („félagið"), þar sem sótt var um, inter alia, leyfi dómstólsins, í samræmi við grein 49 og 1. kafla í „Schedule 2C" í tryggingalögunum (Insurance Compan- ies Act) frá 1982 („lögin") þarsem samþykkt eráætlun („áætlunin") þarsem langtímavið- skipti (líkt og þau eru skilgreind í lögunum) félagsins eru færð yfirtil The Prudential Assur- ance Company Limited, félag með lögheimili í Englandi og skráðar skrifstofur að 142 Hol- born Bars, London EC1N 2NH. Afrit af beiðninni, skýrsla óháðs umsagnaraðila um áætlunina og dreifibréf til félaga og trygg- ingahafa félagsins, dagsett 28. maí 1997, (dreifibréfið), liggja frammi til skoðunar á þeim stöðum og tímum sem tilgreind eru í töflunni erfylgir þessari tilkynningu, þartil að dóm- stóllinn samþykkir beiðnina. Hægt er að nálg- ast afrit af dreifibréfinu með því að hringja í sérstaka símaþjónustu, Scottish Amicable In- formation Helpline, í síma 0044 990 886 560 ef hringt er utan Bretlands (annars 0345 888 555) alla virka daga (mánudag til föstudags) milli 9 og 18. Tafla: (a) Á eftirfarandi skrifstofum félagsins milli klukkan 9 og 17 alla virka daga (mánudag til föstudag) nema almenna frídaga: — Craigforth, Stirling, FK9 4UE — Westminster House, 11 Portland Street, Manchester M1 3HG — Kestrel House, Hedgerows Business Park, Colchester Road, Chelmsford CM2 5PF. (b) Á eftirfarandi skrifstofum The Prudential Assurance Company Limited milli kl. 9 og 17 alla virka daga (mánudag til föstudags) nema almenna frídaga: — 142 Holborn Bars, London EC1N, 2NH — 250 Euston Road, London NW1 2PQ — 121 Kings Road, Reading RG1 3EA (c) Á almennum afgreiðslutíma alla virka daga (mánudag til föstudags) nema almenna frídaga: 01 Ernst & Young endurskoðun & ráðgjöf ehf.r Borgartúni 20, 105 Reykjavík. ScottismAmicable Q (J) Skrifstofa jafnréttismála JKLJt Jafnréttisráð Kærunefnd jafnréttismála Jafnréttisviðurkenning 1997 Undirbúningur vegna viðurkenningar Jafn- réttisráðs er hafin. Viðurkenninguna geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnun, skóli, bæjarfélag eða félagasamtök sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr á sviði jafnrétt- ismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla, vera hvatning til enn frekari dáða og öðrum fyrirmynd og hvatning til eftirbreytni. Viður- kenningin verður afhent 24. október nk. Val á viðurkenningarhafa byggist á, að um raunverulegt starf á jafnréttisgrundvelli sé að ræða, hvort sem það tekur til margra sam- félagssviða eða er unnið á afmörkuðu sviði. Þá kemur einnig til álita starf, sem felur í sér nýja hugsun á þessu sviði, nýjar áherslur eða nýja framtíðarsýn. Tekið er á móti tilnefningum í síma 552 7420, símbréf 562 7424. Styrkirtil krabbameins- rannsókna o.fl. Krabbameinsfélag íslandsauglýsirstyrki úr þremur sjóðum sem eru í vörslu félagsins. Rannsóknasjóður Krabbameinsfélagsins styrkir vísindastofnanir og einstaklinga til tiltekinna rannsóknaverkefna. Rannsókna- og tækjasjóður leitarsvids Krabbameinsfélagsins veitir styrki til rann- sókna á krabbameini í leghálsi og brjóstum og á öðrum krabbameinum, sem tengjast leitarstarfi Krabbameinsfélagsins. Sjóður Kristínar Björnsdóttur veitir styrki til að rannsaka krabbamein í börnum og ungl- ingum og til aðhlynningar krabbameinssjúkum börnum. Sérstök eyðublöð eru fyrir umsóknir um rann- sóknastyrki og fást þau á skrifstofu Krabba- meinsfélagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 20. sept- ember. Stefnt er að úthlutun styrkja fyrir áramót. Krabbameinsfélagið Framhaldsskólinn á Laugum Skólasetning ferfram í íþróttahúsinu sunnu- daginn 31. ágúst kl. 15.00. Foreldrarog velunn- arar skólans eru velkomnir. Kaffisamsæti verð- ur í matsal að athöfn lokinni. Sérstakar rútuferðir verða með SBAfrá Akur- eyrarflugvelli og Umferðarmiðstöðinni á Akur- eyri kl. 14.00 og 20.30 á sunnudag. Skólameistari. UPPBOD Málverkauppboð Höfum hafið móttöku fyrir næsta málverkaupp- boð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12.00—18.00. BORG HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu í Seljahverfi 170 fm einbýli til leigu á góðum stað í Selja- hverfi. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. sept- ember nk., merkt: „S — 16720". TILBOÐ/ÚTBOÐ H FÉLAG5STARF £ Landsvirkjun Útboð Norðurálslínur 1 og 2 Álleiðari og stálvír Landsvirkjun óskareftirtilboðum í álleiðara og stálvír fyrir Norðurálslínur 1 og 2 sem liggja munu frá tengivirki Landsvirkjunar á Brennimel aðfyrirhuguðu tengivirki Norðuráls á Grund- artanga í samræmi við eftirtalin útbords- gögn: Útboðsgögn NÁ-03, Álleiðari: Afhending FOB á AAAC leiðara 469,8 mm2 í þvermál, lengd 30,5 km. Útboðsgögn NÁ-04, Stálvír: Afhending FOB á 4,7 km af 253 kN og 20 km af 134 kN stálvír. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og meðfimmtudeginum 28. ágúst 1997 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000 með VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, til opnunar þriðjudaginn 16. september 1997 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstadd- ir opnunina. HEIMDALLUR Áminning um umsóknarfrest Við minnum á að frestur til að sækja um að verða fulltrúi Heimdallar á 34. sambandsþingi SUS rennur út á hádegi föstudagsins 29. ágúst nk. Tekið er á móti umsóknum í síma 568 2900 milli kl. 9 og 12 og í síma 896 1969 utan þess tíma. Heimdallur. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferðir næstu helgi: Sunnudagurinn 31. ágúst: Baula, 8. áfangi í fjallasyrpunni. Sunnudagurinn 31. ágúst: Árganga. Gengið með Norðurá frá Grábrókarhrauni. Laus sæti í ferðir á Fimmvörðu- háls 30.—31. ágúst og 13.—14. september. Heimasíða: centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma kl. 20.30 í umsjá Pál- ínu og Hilmars. Komdu og lofaðu Drottinn með okkur. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Haustnámskeið fyrir fullorðna. Sími 581 2535. Beitusíld til sölu — stærð 150 gr og yfir Upplýsingar í síma 478 2256. Borgey hf. KENNSLA Myndlista- og handíðaskóli íslands Skólinn verðursetturmánudaginn 1. septem- ber kl. 10.00 í Skipholti 1. Nemendur mæti í deildirsama dag kl. 11.00. Fornám, grafík, grafísk hönnun, leirlist og textíll í húsnæði skólans í Skipholti 1. Málun, skúlptúr og fjöltækni í húsnæði skólans á Laugarnesvegi 91. Skólastjóri. Por0iwlblaíiiíi - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.