Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 9 FRETTIR Hjúkrunarrými fyrir aldraða 189 á bið- lista BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í fyrradag að fela borgarstjóra að taka upp við- ræður við heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra um það hvemig hægt væri að koma tii móts við þá þörf sem væri á hjúkrunarheimilisplássum fyrir aldraða. í samþykkt borgarráðs er vakin athygli á því að sam- kvæmt vistunarskrá öldrunar- þjónustudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavíkur séu 189 einstaklingar í þörf fyrir hjúkr- unarrými í Reykjavík. Af þeim sökum sé mikilvægt að tekið verði á þessum vanda og hjúkr- unarrýmum fjölgað. Leitað að neyðarsendi á Faxaflóa NY SENDING Fannst í Reykjavík LANDHELGISGÆSLUNNI bárust í gærmorgun skeyti um gervihnetti frá neyðarsendi sem ekki var vitað hvar væri staðsettur. Þyrla Land- helgisgæslunnar, Sif, var send til leitar á Faxaflóa og leitaði hún árangurslaust í um tvo klukkutíma. Þyrlan lenti aftur í Reykjavík um hálftólf. Um fimmtán mínútum síðar kom eitt skeyti í viðbót og virtist það vera sent frá Reykjavík. Svo þegar skeytunum fór að fjölga og sendirinn sendi út nógu lengi í einu var hægt að miða hann út. Flugmálastjórn fann sendinn um klukkan hálfþrjú og reyndist hann vera í einni af Fokker-vélum Flug- félags íslands, sem stóð á Reykja- víkurflugvelli. Flugvirkjar félagsins brugðust snarlega við og fjarlægðu sendinn, sem var bilaður. Ekki er ósennilegt að hann hafi verið að senda út skeyti öðru hvoru í nokkurn tíma en útsendingarnar hafa aldrei stað- ið nógu lengi til að hægt væri að miða hann út. Landhelgisgæslan hefur nokkrum sinnum verið í við- bragðsstöðu vegna útsendinga sendisins en alltaf hefur verið hætt við vegna þess að skeytin hafa ekki heyrst nógu lengi, fyrr en í gær. Jakkar - pils - peysur prjónadress tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR TEENO Bankastræti 10. 990 1890 Nýkomið SKOUERSLUN Fimmtudag 9-18 • föstudag 9-18.30 • Laugardag 10-14 KOPAVOGS HAMRfiÐÐRE 3 * SlMI SSl 175« Dragtir, buxnadragtir, stretchbuxur, siIkivesti og peysur h}á~Q$GafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opiö mán.-fös. frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Stööugt koma nýjar sendingar af vönduðu Gabríela leöurtöskunum fýrir bæði dömur og herra. Nú eru komnar margar nýjar geröir, stórar sem smáar, úr hágæöa leöri. Litirnir eru: Svart, Ijósbrúnt og dökkbrúnt einnig svart/brúnt. Komdu og skoðaðu úrvaliö. Kaupir þú leöurtösku fyrir 15. september áttu þess kost að eignast úrvals leðurhanska meö 20% afslátti í stíl viö töskuna. Skólavörðusttg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Oplö frá 10-18 vlrka daga og laugardaga frá 10-14. ín í s°lma Verodæmi: Tvær vikur Fjorir saman i ibuð með einu svefnh., ir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára 605 kr.* man i ibuð með einu svefnherbergi: 55.440 kr. *Vero á mann. Inmfalið: Flug, gistmg, til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjdrn og llugvallarskattar. innum á 3. . okt. I Xmi/ i n n u f e r ú i i' - L a n Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagdtorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1 195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S. 456 5390 • Simbréf 456 5392 • Einnig umboðsmenn um land allt • Heimasiöa: www.samvinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.