Morgunblaðið - 28.08.1997, Page 9

Morgunblaðið - 28.08.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 9 FRETTIR Hjúkrunarrými fyrir aldraða 189 á bið- lista BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í fyrradag að fela borgarstjóra að taka upp við- ræður við heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra um það hvemig hægt væri að koma tii móts við þá þörf sem væri á hjúkrunarheimilisplássum fyrir aldraða. í samþykkt borgarráðs er vakin athygli á því að sam- kvæmt vistunarskrá öldrunar- þjónustudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavíkur séu 189 einstaklingar í þörf fyrir hjúkr- unarrými í Reykjavík. Af þeim sökum sé mikilvægt að tekið verði á þessum vanda og hjúkr- unarrýmum fjölgað. Leitað að neyðarsendi á Faxaflóa NY SENDING Fannst í Reykjavík LANDHELGISGÆSLUNNI bárust í gærmorgun skeyti um gervihnetti frá neyðarsendi sem ekki var vitað hvar væri staðsettur. Þyrla Land- helgisgæslunnar, Sif, var send til leitar á Faxaflóa og leitaði hún árangurslaust í um tvo klukkutíma. Þyrlan lenti aftur í Reykjavík um hálftólf. Um fimmtán mínútum síðar kom eitt skeyti í viðbót og virtist það vera sent frá Reykjavík. Svo þegar skeytunum fór að fjölga og sendirinn sendi út nógu lengi í einu var hægt að miða hann út. Flugmálastjórn fann sendinn um klukkan hálfþrjú og reyndist hann vera í einni af Fokker-vélum Flug- félags íslands, sem stóð á Reykja- víkurflugvelli. Flugvirkjar félagsins brugðust snarlega við og fjarlægðu sendinn, sem var bilaður. Ekki er ósennilegt að hann hafi verið að senda út skeyti öðru hvoru í nokkurn tíma en útsendingarnar hafa aldrei stað- ið nógu lengi til að hægt væri að miða hann út. Landhelgisgæslan hefur nokkrum sinnum verið í við- bragðsstöðu vegna útsendinga sendisins en alltaf hefur verið hætt við vegna þess að skeytin hafa ekki heyrst nógu lengi, fyrr en í gær. Jakkar - pils - peysur prjónadress tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR TEENO Bankastræti 10. 990 1890 Nýkomið SKOUERSLUN Fimmtudag 9-18 • föstudag 9-18.30 • Laugardag 10-14 KOPAVOGS HAMRfiÐÐRE 3 * SlMI SSl 175« Dragtir, buxnadragtir, stretchbuxur, siIkivesti og peysur h}á~Q$GafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opiö mán.-fös. frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Stööugt koma nýjar sendingar af vönduðu Gabríela leöurtöskunum fýrir bæði dömur og herra. Nú eru komnar margar nýjar geröir, stórar sem smáar, úr hágæöa leöri. Litirnir eru: Svart, Ijósbrúnt og dökkbrúnt einnig svart/brúnt. Komdu og skoðaðu úrvaliö. Kaupir þú leöurtösku fyrir 15. september áttu þess kost að eignast úrvals leðurhanska meö 20% afslátti í stíl viö töskuna. Skólavörðusttg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Oplö frá 10-18 vlrka daga og laugardaga frá 10-14. ín í s°lma Verodæmi: Tvær vikur Fjorir saman i ibuð með einu svefnh., ir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára 605 kr.* man i ibuð með einu svefnherbergi: 55.440 kr. *Vero á mann. Inmfalið: Flug, gistmg, til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjdrn og llugvallarskattar. innum á 3. . okt. I Xmi/ i n n u f e r ú i i' - L a n Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagdtorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1 195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S. 456 5390 • Simbréf 456 5392 • Einnig umboðsmenn um land allt • Heimasiöa: www.samvinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.