Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 55^ DAGBÓK VEÐUR 'Qt -'ík Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é * * ♦ Ri9nin9 Alskýjað % % % Snjókoma Él \7 Skúrir Y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður j ^ er 2 vindstig. • Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi, en stinnlngskaldi norðvestanlands. Rigning eða súld um landið norðan og austanvert, og hætt við skúrum sunnan- og vestanlands. Hiti verður víðast á bilinu 6 til 12 stig, en sumsstaðar hlýrra síðdegis suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir austlægar áttir og vætusamt veður um mest allt land, einkum suðaustanlands. Hiti 8 til 15 stig. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað f ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að þíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. 1006 H Hæð Lægð Kuidaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við írland þokast örlítið til noðurs og skilin yfir Austurlandi fara til vesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 13 léttskýjað Lúxemborg 24 skýjað Bolungarvík 9 alskýjað Hamborg 23 skýjað Akureyri 12 skýjað Frankfurt 26 skýjað Egilsstaðir 10 alskýjað Vin 28 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 12 skýiað Algarve 23 skýjað Nuuk 5 rigning Malaga 28 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 13 alskýjað Barcelona 29 léttskýjað Bergen 19 léttskýjað Mallorca 29 skýjað Ósló 21 alskýjað Róm 26 skýjað Kaupmannahöfn 23 þokumóða Feneyiar 27 þokumóða Stokkhólmur 22 léttskýjað Winnipeg 12 heiðskírt Helslnki 27 léttskýjað Montreal 19 léttskýjað Dublin 19 léttskýjað Halifax 17 mistur Glasgow 16 rigning New York 21 léttskýjað London 18 alskýjað Washington Parfs 22 alskýjað Oriando 23 léttskýjað Amsterdam 24 skýjað Chicago 21 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni. 28. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 3.11 2,8 99.22 1,1 15.41 3,1 22.09 1,0 5.55 13.25 20.53 9.58 ÍSAFJÖRÐUR 5.24 1,6 11.26 0,7 17.44 1,9 5.54 13.33 21.10 10.06 SIGLUFJÖRÐUR 1.06 0,6 7.39 1,1 13.12 0,6 19.43 1,2 5.33 13.13 20.50 9.45 DJÚPIVOGUR 6.02 0,7 12.45 1,8 19.06 0,8 5.26 12.57 20.25 9.29 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.£)b í \ Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 fáni, 4 þoli, 7 manns- nafns, 8 ósætti, 9 þil að innan, 11 rómur, 13 geislalijúpurinn, 14 lands í Asíu, 15 hrygg- dýr, 17 tala, 20 bókstaf- ur, 22 flokk, 23 hreysið, 24 þekkja, 25 stílvopns. 1 til sölu, 2 þátttaka, 3 eignir, 4 þjartanleg framkoma, 5 hreyfir, 6 glerið, 10 uxans, 12 blett, 13 kærleikur, 15 ný, 16 hlunnindin, 18 eyktamarkið, 19 hljóð- færi, 20 dugnaður, 21 bátur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 aftansöng, 8 útlæg, 9 nýtan, 10 ann, 11 arinn, 13 arður, 15 frosk, 18 gnótt, 21 aur, 22 guldu, 23 okinn, 24 afrakstur. Lóðrétt: 2 fylki, 3 aggan, 4 sinna, 5 netið, 6 búta, 7 snær, 12 nes, 14 rún, 15 fúga, 16 oflof, 17 kauða, 18 groms, 19 ófímu, 20 tonn. í dag er fimmtudagur 28. ágúst, 240. dagur ársins 1997. Ágúst- ínusmessa. Orð dagsins: Sonur minn, lítilsvirð ekki hirtingu Drottins, og lát heldur ekki hugfallast er hann tyftar þig. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld kom Guðrún Hlín og Skylge fór. í gær komu Faxi RE og Lagarfoss og út fóru Reykjafoss og Shoshin Maru 60. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er væntanlegt úr Barentshafi rússneska flutningaskipið Graf- iatovy. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn verður opinn í dag frá kl. 14-17. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ. „Jónatans- ferðin" verður farin laugardaginn 30. ágúst nk. og verður lagt af stað frá dvalarheimili aldr- aðra kl. 9. Nánari upp- lýsingar gefur Svanhild- ur í stmum 566-6377 og 566-6218. Sléttuvegur 11, félags- starf. Skráning er hafín í leikfimi, föndri og myndlist kl. 10-12 í s. 568-2586. Bólstaðarhlíð 43. Nú eru námskeið að hefjast í körfugerð, bútasaumi, vefnaði, trémálun, út- skurði, myndlist og bók- bandi. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir, frá há- degi vinnustofur opnar og spilasalur, vist og brids. Málverkasýning Jóns Jónssonar er opin á þeim tíma sem húsið er opið. Púttklúbbur Ness, fé- lags eldri borgara, heldur hið árlega Vilhjálmsmót á púttvellinum við Raf- stöðina í dag kl. 13.30. Félag eldri borgara í (Hebr. 12,5.) Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Skráning fyrir þann tíma. Réttarferð í Þver- árrétt í Borgarfirði 14. september. Lagt af stað kl. 11 frá Risinu. Hafa þarf nesti fyrir daginn en kvöldverður snæddur í Hótel Borgamesi. Far- arstjóri verður Sigurður Kristinsson. Afhending farmiða á skrifstofu fé- lagsins. Aflagrandi 40. í dag verður farið að sjá yfir- litssýningu á verkum Sverris Haraldssonar að Hulduhólum i Mos- fellsbæ. Skoðunarferð um bæinn. Litið á nýju félagsmiðstöðina í Ar- skógum og drukkið þar kaffí. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 13.30. Skráning og upplýsingar í afgreiðslunni eða í síma 562-2571. Kvenfélagið Freyja, Kópavogi. Skráningu fer að ljúka í Halifax- ferð 23. október. Ferðin er öllum opin, jafnt kon- um sem körlum. Uppl. og innritun hjá Sigur- björgu í sima 554 3774 og Birnu í síma 554 2199. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15, handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 féiagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, stund með Þórdísi kl. 9.30, handmennt kl. 10, brids fijálst kl. 13, bókband kl. 13.30, bocc- iaæfíng kl. 14, kaffí kl. 15. Kátt fólk, kátir dagar. Eins og undanfarin ár býður ferðaskrifstofan Samvinnuferðir Landsýn upp á mjög hagstæðar ferðir til Dublin í haust. Fyrri ferðin er fjögurra nátta ferð frá 12.-16. október og verður gist á Burlington hóteli. Seinni ferðin verður 3.-6. nóv- ember og er þriggja nátta og gist á sama stað. Með í förinni verða* fararstjórar og hjúkran- arfræðingur. Þeir sem áhuga hafa þurfa að bóka sig sem fyrst. Uppl. í s. 569-1010. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfetjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hris- ey eru frá kl. 9 á morgn-' '*r ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Ár- skógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Arngerðar- eyri mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá ísafírði kl. 10 og frá Amgerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema Iaugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Reynir Jónasson leik- ur. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsJ- verður á eftir. Hjálpræðisherinn er með samkomu í kvöld kl. 20.30 í umsjá Pálínu og Hilmars. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFANG: RITSTJ(S)MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viöurkenning í hinu virta breska tímarit WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. ■4 • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp marœ B R___Æ Ð U R N I R Umboðsmenn: Lógmúlo 8 • Simi 533 2800 Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgtiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvik.Straumur.lsafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vik, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöövarfiröi. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.