Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Virðisaukaskattur hér
og í Bandaríkjunum
VEF-ÞJÓÐVILJINN fjallar á mánudag um þann hátt, sem
hér hefur verið á hafður að reikna virðisaukaskatt inn í
vöruverð og ber saman þann hátt, sem hafður er á slíku
í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn líta ekki á skatta, sem
verð vöru, heldur skatta eingöngu.
í VEF-Þjóðviljanum segir: „I
Bandaríkjunum hefur það ver-
ið til siðs að bæta virðisauka-
skatti við auglýst verð vöru
þegar greitt er fyrir hana.
Skatturinn er því ekki falinn
í verðinu eins og hér á landi.
Víðast hvar í Bandaríkjunum
er skatturinn um 7% en 24,5%
hér á landi.“
• • • •
Var upphaflega
2%
OG ÁFRAM heldur Vef-Þjóð-
viljinn og segir: „Hann hefur
hækkað jafnt og þétt hérlendis
frá því hann var lagður á sem
2% söluskattur fyrir nokkrum
áratugum. Gæti ein ástæðan
fyrir því að hann er svo mikið
hærri hér en í Bandarikjunum
ekki verið að hann er falinn í
vöruverðinu og neytendur því
ekki eins á varðbergi gagnvart
hækkunum? Þvert á það sem
þau ættu að gera hafa Neyt-
endasamtökin hins vegar ætíð
barist fyrir því að skattar séu
innifaldir í auglýsingum um
verð vöru og þjónustu og hafa
stutt bann við að hlutir séu
auglýstir án opinberra gjalda.
Gæti það verið af því að þau
fá hluta skattsins sem styrk
frá ríkinu?"
Námslána-
kerfið
SÍÐASTLIÐINN föstudag var
í Ríkissjónvarpinu viðtal við
Guðmund Ólafsson hagfræð-
ing vegna umræðu um hvort
skipta eigi úr lánskerfi yfir í
styrkjakerfi fyrir námsmenn.
Vef-Þjóðviljinn segir: „Stein-
grímur Ari Arason benti á það
í fréttum í fyrrakvöld að styrk-
urinn í námslánakerfinu væri
að meðaltali um 50% af láns-
fjárhæð vegna niðurgreiddra
vaxta og hagstæðrar endur-
greiðslu. Guðmundur benti
hins vegar á að 10% lánsþega
fengju um 90% styrksins í lána-
kerfinu þ.e. þeir sem væru
lengst í námi og tækju hæstu
lánin og því væri rétt að taka
upp beina styrki. Þetta er ágæt
ábending hjá Guðmundi og
enn eitt dæmið um hve félags-
leg kerfi hins opinbera eru
óréttlát. (Þau eru líka byggð
á þeirri þversögn að jafna skil-
yrði manna með því að mis-
muna þeim!) Með því að taka
upp beina styrki er hins vegar
hætt við að fleiri myndu sækja
í námsaðstoðarkerfið, þ.e. fólk
sem ekki telur sig þurfa á
námslánum í dag en myndi
ekki slá hendinni á móti mán-
aðarlegu gjafabréfi á ríkis-
sjóð. Kerfið þyrfti því á meira
fé að halda eða lækka þyrfti
greiðslur til hvers og eins.
Leitin að góðu félagslegu kerfi
heldur því áfram.“
APÓTEK_________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJ AR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
kl. 9-22.___________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-föst. kl. 8-20, iaugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fósL
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aila daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 15, langa laugd. kl. 10-17.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvalIagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.___________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12._________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d^ kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, simþjónusta 422-0500.______
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí-
daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566.___________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
dagakl. 10-22.________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg-. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. oghelgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn simi.________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarnúmer fyrir allt land -112,
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._
ÁF ALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s, 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SimaUmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild I^ndspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriéjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma {meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, -Qamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Simi 551-1822 ogbréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.___________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum.
S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.___________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-
1999-1-8-8.____________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga
og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem
Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á báð-
um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Greent nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Siííli 552-
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. haað. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.___
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá ki. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. í s.
462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. fimmt.
í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykja-
vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tíma. í
s. 568-5620.__________________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Simatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud.
kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12.
Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.___________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÓGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. ki. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lælqargötu 14A. __________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.______________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ. 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLlNAN. Stma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13- 17. S: 551-7594._________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588
7272._____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
UMSJÓNARFÉLAG EINIIVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S:
562-3045, bréfs. 562-3057.______________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30._________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fqála alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fosavogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eílir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Grensásdeild:
Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl.
14- 19.30.___________________________
LANDSpItALINN: KI. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG IJNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIIIRINGSINS:Kl. 15-16eðaeft-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30,______________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknarllmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARS AFN: í sumar verður safnið opið frá kl.
9- 17 allavirkadaganemamánudagaogfrákl. 10-18
um helgar. Á mánudögum er Árbær opinn frá kl.
10- 14._____________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið ad. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. fostud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfii og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oj»-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABfLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vlðs-
vegar um lx)rgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.______________________________
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maf) kl.
13-17.
FRÉTTIR
íslandsmót í atskák
Undanrásir
um helgina
HALDNAR verða undanrásir
vegna íslandsmóts í atskák 1998
dagana 29.-31. ágúst nk. Teflt
verður í Reykjavík, á Akureyri og
Flateyri.
í Reykjavík verður teflt laugar-
daginn 30. og sunnudaginn 31.
ágúst og hefst taflið báða dagana
kl. 13. Teflt verður í Faxafeni 12.
Á Akureyri verður teflt föstudag-
inn 29. og laugardaginn 30. ágúst
en á Flateyri laugardaginn 30.
ágúst.
Þátttökugjald er 1.500 kr. en
800 kr. fyrir unglinga 15 ára og
yngri.
-----♦ ♦ ♦----
■ STOFNFUNDUR ungmenna-
starfs Hafnarfjarðardeildar
Rauða krossins verður haldinn í
kvöld, fimmtudagskvöld og hefst
hann kl. 20 í Álfafelli, íþróttahús-
inu við Strandgötu. Dagskrá
fundarins hefst á því að tvær stúlk-
ur úr URKÍ-Reykjavík segja frá för
sinni til Slóveníu, sýnt verður
myndband frá ÚFF-ferðinni og
starfið framundan verður kynnt.
Markmið unglingastarfsins er að
undirbúa sjálfboðaliða fyrir frekara
Rauða kross starf, með fræðslu og
verkefnum. Allir áhugasamir eru
boðnir velkomnir á fundinn.
FORELDRA
SíMINN
800 6677
i m
Barnaheill
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s.
483-1504._____________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið
alla daga kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 565-5438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud.
kl. 13-17.
BYGGÐASAFN SNÆFELLINGA: Norska hús-
inu í Stykkishólmi er opið daglega kl. 11 -17 í sumar.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Qpiðkl. 13.80-16.30 virkadaga. Slmi43i-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi I,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðaropinalladaganemaþriðjud. frákl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskðla-
bókasafn: Opið mán.-föst. kl. 9-17. Laugd. 13-17.
Þjóðdeild og Handritadeild er lokaðar á laugard.
S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið alla daga frá
kl. 14-18. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er alltaf opinn.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17
til 1. september. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFM AGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið kl. 9-12 og
13- 17 v.d. og kl. 13-17 um helgar.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðaistræti 58
eropiðalladagakl. 11-17 til lö.sept. Einnigþriðju-
dags- og fimmtudagskvöld til 28. ágúst kl. 20-23.
S: 462-4162, bréfs: 461-2562.__________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630.______________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13-17._________
NESSTOFUSAFN: í sumar er safnið opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.________________
RJÓMABÚIÐ, BAUGSSTÖDUM: Stokkseyrar-
hreppi er opið laugardaga og sunnudaga frá 28.
júnl til 31. ágúst kl. 13-18.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16.